Morgunblaðið - 12.02.1977, Síða 38

Morgunblaðið - 12.02.1977, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1977 SLASK leikur fjóra leiki hérlendis um helgina KAPPLEIKAR pólska liðsins SLASK og Islenzka landsliðsins verða aðalhandknattleiksviðburð- ir helgarinnar að þessu sinni. SLASK lék við úrvalslið frá Akur- eyri 1 gærkvöldi, og 1 dag leikur svo liðið við landsliðið 1 fþrótta- skemmunni á Akureyri. Er búizt við góðri aðsókn að þeim leik, þar sem líklegt verður að teljast að Akureyringar hafi hug á að sjá landsliðið I leik. Leikurinn hefst kl. 16.00. Annað kvöld leikur svo SLASK- liðið við landsliðið i íþróttahúsinu í Hafnarfirði og hefst sá leikur kl. 20.30, og loks leikur SLASK við landsliðið f Iþróttahúsinu á Akra- nesi á mánudagskvöld kl. 20.30. Verður það jafnframt síðasti opinberi leikur íslenzka landsliðs- ins áður en það heldur til B- heimsmeistarakeppninnar í Austurríki. Framhald á bls. 29 Innanhússmeistaramótíð í knattspyrnu um helgina fslandsmeistaramótið 1 knatt- spyrnu innanhúss fer fram 1 - Laugardalshöllinni nú um helgina, og er þátttaka 1 mótinu gffurlega góð, eða 34 lið I karla- flokki og 7 lið 1 kvennaflokki. Má þvf ætla að keppendur 1 mótinu verði á fimmta hundrað talsins. Liðunum í karlaflokki er skipt í 11 riðla, en kvennaliðunum f 2 KÖRFU- KNATTLEIKUR UM ÞESSA helgi verða leiknir 4 leikir I 1. deild karla I körfuknattleik. í dag verða það Valur og ÍR annars vegar og hins vegar ÍS og UMFN. Þessir leikir verða I fþróttahúsi Kennaraháskólans og hefjast klukk an 15.00. Ekki er búizt við að þetta verði tfðindamiklir leikir og allar Ifk- ur benda til að ÍR-ingar og Njarðvfk- ingar verði öruggir sigurvegarar. Á sunnudag leika svo Fram og KR annars vegar og hins vegar Ármann og Breiðablik og ættu bæði KR-ingar og Ármenningar að teljast öruggir sigurvegarar án mikillar fyrirhafnar. í meistaraf lokki kvenna verður einn leikur og eigast þá við ÍR og KR og vinni KR má segja að þær hafi tryggt sér íslandsmeistaratitilinn. Þá má segja að f 2. deild fari einnig fram úrslitaleikur, en þá leika tvö efstu liðin. Þór, Akureyri, sem er eina taplausa liðið. og UMFG. sem aðeins hefur tapað fyrir Þór, en með sigri f þessum leik hafa Þórsarar tryggt stöðu sfna verulega og verður þá fátt sem ógnað getur sigri þeirra I 2. deild. f 3. deild verða einnig leiknir nokkrir leíkir og er hún nú að komast á lokastig. Patreksfirðingar hafa nú tryggt sér þátttöku f úrslitakeppni deildarinnar eftir að hafa unnið Hornfirðinga um sfðustu helgi og I Norðurlandsriðli verður leikur ÚÍA og Tindastóls frá Skagafirði og vinni Skagfirðingarnir leikinn hafa þeir komizt ! úrslitin. en vinni ÚÍA verður að leika aukaleik til að fá endanleg úrslit. Í Suðurlandsriðlinum eru Vestmannaeyingar eina ósigraða lið- ið og um þessa helgi eiga þeir að leika við ÍBK og UMFS og takist þeim að vinna báða leikína eru þeir einnig komnir ! úrslitin. HG BLAK UM HELGINA fara fram 3 leikir I fyrstu deild karla ! fslandsmótinu f blaki og sfðustu leikirnir f kvenna- flokki og 2. deild karla, Suðurlands- riðli. 1. deildar leikirnir verða á milli ÍS og UMFL og svo Þróttar og Stfganda, en þessir leikir verða leiknir f fþróttahúsi Hagaskóla og hefst sá fyrri klukkan 14.00. en sá seinni kl. 15.30. Að þessum leikjum loknum leika ÍS og Vikingur f kvennaflokknum og sigri Vikings stúlkurnar eru þær orðnar öruggar ásamt Þrótti f úrslitakeppnina sem verður helgina 19.—20. febrúar. Siðasti leikur laugardagsins verður svo á milli b-liðs Vfkings og a-liðs Framhald á bls. 29 riðla. Hefst keppnin kl. 10.00 í dag og mun síðan standa sleitu- laust til kl. 20.00 í kvöld. Keppnin hefst síðan aftur kl. 9.30 í fyrra- málið og úrslitakeppnin á síðan að hefjast kl. 16.45. Áætlað er að útslitaleikurinn f karlaflokki hefjist kl. 20.45, en úrslitaleikur- inn í kvennaflokki kl. 20.30. öll 1. deildar liðin eru meðal þátttakenda í karlaflokki, að einu undanskildu. Er það lið Þórs frá Akureyri en Þórsarar drógu þátt- tökutilkynningu sína til baka nú í vikunni. Þá verða öll 2. deildar liðin meðal þátttakenda nema ÍBÍ, Reynir, Árskógsströnd, og Völsungur frá Húsavík. Nokkur lið taka nú þátt f innan- hússmeistaramótinu í fyrsta sinn. Eru það m.a. HSS (Héraðssam- band Strandamanna), Þór frá Vestmannaeyjum, USVS (Vík f Mýrdal), Óðinn (Nýtt félag í Reykjavík), Súlan (Stöðvarfirði) ogEinherji (Vopnafirði). Þótt innanhússknattspyrnan sé töluvert frábrugðin þeirri knatt- spyrnu sem tfðkast utanhúss, þá verður eigi að sfður fróðlegt að fylgjast með liðunum f móti þessu, og ekki ólíklegt að með þvi fáist nokkur vísbending um hvernig þau standa. STAÐAN Staðan f 2. deild íslandsmótsins f handknattleik er nú þessi: KA 10 7 2 1 234:177 16 Ármann 8 6 2 0 180:137 14 KR 8 6 1 1 200:156 13 Þór 10 5 1 4 204:186 11 Stjarnan 8 3 1 4 155:156 7 Leiknir 10 2 2 6 199:243 6 Fylkir 7 2 1 4 127:134 5 ÍBK 11 0 0 11 191:301 0 10 2 2 7 2 1 110 0 Eftitaldir leikmenn eru markhæstir I 2. deildar keppninni: Þorbjörn Jensson, Þór 57 Sigurður Sigurðsson. KA 54 Sigtryggur Guðlaugsson, Þór 54 Staðan f 1. deildar keppni kvenna er nú þessi: Valur 7 6 1 0 92:54 13 Fram 6 5 0 1 82:57 10 Þór 9 5 0 4 85:90 10 FH 7 4 1 2 84:77 9 Ármann 8 4 0 4 84:87 8 KR 8 3 0 5 82:69 6 Vlkingur 7 2 0 5 81:102 4 UBK 8 0 0 8 69:123 0 Gunnar Þorvarðarson, bezti maður Njarðvfkinga 1 baráttu við Jðn Pálsson. Þorsteinn Hallgrfmsson fylgíst spenntur með. NJARÐVIKINGAR SENDU ÍR-INGA ÚT í KULDANN BADMINTONMOT Á morgun, sunnudag, fer fram í TBR-húsinu badmintonmót, þar sem keppt verður í tvfliðaleik karla og kvenna og tvenndarleik. Allt bezta badmintonfólk landsins er meðal keppenda, og má því búast við skemmtilegum leikjum. Mótið hefst kl. 13.30. NJARÐVlKINGAR náðu lang- þráðu takmarki þegar þeim tókst að sigra tR-inga f bikarkeppni KKl á fimmtudagskvöldið með 86—80 . Leikurinn einkenndist allan tfmann af mikilli hörku og baráttu og auk þess var talsvert um taugaðstyrk beggja aðilja. Gangur leiksins var annars sá, að jafnt var framan af og þar til á 6. mfnútu er staðan var 11—11 en þá kom góður kafli hjá Njarð- vfkingum og náðu þeir fljótlega 10 stiga forskoti sem þeir héldu út allan fyrri hálfleikinn, en í leik- hléi var staðan 48—38 þeim í vil. Njarðvfkingar héldu svo þessu forskoti út allan leikinn, þó að ÍR-ingum tækist að minnka mun- inn nokkuð, dugði það ekki til og fyrsti sigur Njarðvíkinga yfir IR varð staðreynd en leiknum lauk með 86—80 UMFN i vil eins og áður sagði. Leikurinn var nokkuð vel leikinn þegar á heildina er litið, baráttan og leikgleðin í góðu lagi, einkum hjá Njarðvíkingunum sem voru ákveðnari allan leikinn og munaði miklu um það hve mikið þeir áttu af fráköstum. Beztu menn Njarðvíkinganna voru þeir Gunnar Þorvarðarson og Þorsteinn Bjarnason, en f # ARMANN SLOIS UTI SKEMMTILEGUM LEIK ÁRMANN vann sigur yfir IS f bikarkeppni KKl, 80—74, á fimmtudagskvöldið f afar spenn- andi og skemmtilegum leik þar sem tS hafði örugga forystu í leikhléi, 44—35, og höfðu stúdentarnir þá átt frábæran leik, en f upphafi seinni hálfleiks hrundi allt liðið gjörsamlega og náðu Ármenningar þá þvf for- skoti sem nægði þeim til sigurs. Gangur leiksins var annars þannig, að á 3. mfnútu voru Ár- menningar yfir 7—6, en þá tóku stúdentarnir aldeilis við sér og á 13. mfnútu var staðan orðin 29—13 eða 16 stigs munur ÍS í vil, en þess ber að gæta að Jón Sig- urðsson kom ekki inn á fyrr en á 10. mínútu, en hann var nýstiginn upp úr veikindum og byrjaði því ekki inni á. Eftir að Jón kom inn á lagaðist leikur Ármenninga nokk- uð og tókst þeim að minnka bilið nokkuð og í leikhléi var staðan orðin 44—35 IS í vil, og höfðu stúdentarnir þá átt hreinlega frá- bæran leik með Stein Sveinsson sem bezta mann. I seinni hálfleik snerist leikur- inn svo algjörlega við og stúdent- arnir gátu hreinlega ekki neitt fyrstu 10 mfnútur hálfleiksins og það notfærðu Ármenningarnir sér svo sannarlega og áttu þá þéir Jón Sigurðsson, Simon Ólafsson og Björn Magnússon allir mjög góðan leik og á þessum tfma skor- uðu Ármenningar 24 stig gegn 4 stigum stúdenta og breyttu stöð- unni þannig úr 44—35 fS í vil í 55—48 sér í vil og þar með voru úrslit leiksins ráðin og þó að stúdentum tækist nokkuð að rétta sinn hlut dugði það ekki til og leiknum lauk eins og áður sagði með sigri Ármanns, 80—74. Það má segja að Ármenningarn- ir hafi verið nokkuð heppnir að vinna þennan leik, eftir að stúdentarnir höfðu náð 16 stiga forystu í fyrri hálfleik,' en þeir léku þennan leik vel engu að sfð- ur, sérstakléga þeir Símon Ólafs- son, sem var mjög góður í sókn- inni, og Björn Magnússon, sem var að venju góður í vörninni, en átti auk þess góðan leik f sókninni og „blokkeraði" hann oft fallega fyrir Sfmon. Stigin fyrir Ármann skoruðu: Sfmon Ólafsson 28, Björn Magnússon 17, Björn Christiansen 14, Jón Sigurðsson 8, Jón Björgvinsson 5 og Atli Ara- son og Guðmundur Sigurðsson 4 stig hvor. Leikur stúdentanna f fyrri hálf- leik var hreint út sagt frábær og má segja að allt sem þeir reyndu hafi tekizt og er gaman að horfa á körfuknattleikinn þegar svo gengur, en Adam var ekki lengi í Paradís og svo var einnig með stúdentana, þvf að í seinni hálf- leik var ekki til heii brú i leik þeirra og þvf fór sem fór. Bezti maður stúdenta í þessum leik var Steinn Sveinsson og þá aðeins í fyrri hálfleik þegar allt liðið átti reyndar góðan leik, en i seinni hálfleik léku allir langt undir getu. Stigin fyrir ÍS skoruðu: Steinn Sveinsson 21, Bjarni Gunnar Sveinsson 14, Jón Héðinsson og Ingi Stefánsson 12 hvor, Ingvar Jónsson 11 ogGuðni Kolbeinsson 4 stig. HG. annars átti allt liðið góðan leik og munar það miklu fyrir Njarð- víkingana hve miklu meiri breidd er í liði þeirra en hinna 1. deildar- liðanna. Stigin fyrir UMFN skor- uðu: Gunnar Þorvarðarson og Þorsteinn Bjarnason 14 hvor, Kári Marisson og Geir Þorsteins- son 12 hvor, Jónas Jóhannesson 16, Byrnjar Sigmundsson 8, Guðsteinn Ingimarsson 6 og Stefán Bjarkason 4 stig. Leikur tR-inga hefur oft verið betri en í þetta skipti og var eins og það vantaði leikgleði og bar- áttu í liðið og þá var leiðinlegt að sjá hve leikmenn létu tapið fara f skapið á sér. Bezti maður iR-inga var Kristinn Jörundsson, sem skoraði margar fallegar körfur, en Kolbeinn Kristinsson átti einnig góðan leik ásamt þjálfara liðsins, Þorsteini Hallgrímssyni, sem er sterkur varnarmaður og drffur lið sitt vel með sér. Stigin fyrir ÍR skoruðu: Kristinn Jörundsson 28, Kolbeinn Kristins- son 16, Jón Jörundsson 14, Agnar Friðriksson 10, Þorsteinn Hallgrfmsson 8 og Jón Pálsson 4 stig. HG HLUTAVELTA FRÍ Á MORGUN Nýr þáttur hefst f fjiröflunarstarfi Frjilsfþróttasambands íslands er það efnir til hlutaveltu á morgun, sunnu- dag f iSnaSarhúsinu við Hallveigar- stfg. Í samtali við Magnús Jakobsson. stjórnarmann f FRÍ, sagSi Magnús a8 númer væru orSin um 5000 talsins og væri margt veg- legra vinninga. þar á meSal sólar- landaferS fyrir tvo sem aSalvinning- ur, en ferSina gefa SamvinnuferSir. Sennilega ættu þeir eftir a8 verða fleiri þvf tekið yrði við munum f Iðnaðarhúsinu f dag laugardag. Sagði Magnús að hver miði kostaði 100 krónur og engin núll yrðu. Verð- ur hlutaveltan I Iðnaðarhúsinu við Hallveigarstfg og hefst kl. 14 á morgun sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.