Morgunblaðið - 19.02.1977, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 19.02.1977, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1977 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Hjartans þakkir sendi ég skyld- fólki mínu og vinum fyrir heim- sóknir gjafir skeyti og blóma- sendingar á 70 ára afmæli mínu 6. febrúar síðastliðinn. En sér- staklega þakka ég systurbörnum mínum í Reykjavik og fjölskyld- um þeirra, sem gerðu mér fært að eiga þennan yndislega dag. Guð launi þeim og ykkur öllum. Svanhildur Ó/afía Guójónsdóttir, Gunnarsbraut 34, Reykjavík. Gistið íhjarta borgarinnar hagstæða vetrarverð. íþróttafólki bjóðumvið sérstakt afsláttarverð. BERGSTAÐASTR>f Tl 37 SIMI 21011 Endurkoma Krists til þessarar jarðar. Hvað segir Bibllan um þetta höfuðefni? Sigurður Bjarnason talar um þetta efni í Aðventkirkjunni í Ing- ólfsstræti 19 Rvk. kl. 5 á morgun sunnu- daginn 20. feb. Söngur og tónlist. Verið velkomin. Útvarp Reykjavik L4UG4RD4GUR MORGUNNINN 19. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og }0.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna: Guðni Kolbeinsson heldur áfram sögunni af „Briggskip- inu Blálilju" eftir Olle Matt- son (10). Tilkvnningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristln Sveinbjörnsdóttir k.vnnir. Barnatími kl. 11.15: Inga Birna Jónsdóttir stjórnar tlma með fyrirsögninni: Þetta erum við að gera. Rætt við unglinga 1 Breiðholti og fjallað um starfsemina i Fellahelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. SÍODEGIÐ_____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A prjónunum. Bessí Jóhannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 í tónsmiðjunni. Atli Hehnir Sveinsson sér um þáttinn(15). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. íslenzkt mál. Gunnlaugur tngólfsson eand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kötturinn Kolfinnur“ eftir Barböru Sleigh (Aður útv. 1957 — 58) Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Valtýsdóttir. Persónur og leikendur 1 þriðja þætti: Rósa María/ ' Kristín Anna LAUGARDAGUR 19. febrúar 1977. 17.00 Holl er hreyfing 17.15 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emil f Kattholti Sænskur myndaflokkur. Húsvitjun Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 19.00 iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hótel Tindastóll Nýr breskur gamanmynda- flokkur i sex þáttum um seinheppinn gistihúseig- anda starfslið hússins og gesti. 1. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Ur einu 1 annað Umsjónarmenn Berglind Ásgeirsdóttir og Björn Vign- ir Sigurpálsson. 21.55 Rauðamyllan (Moulin Rouge) Bresk biómvnd frá árinu 1953. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk José Ferrer og Zsa Zsa. Myndin hefst árið 1890 1 næturklúbbnum Rauðu myllunni f Parfs, þar sem hinn bæklaði málari Toulouse-Lautrec málar m.vndir af þvi, sem fyrir augu ber. Hann kvnnist ungri stúlku og hjálpar henni að komast undan lög- reglunni. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.50 Dagskrárlok. Þórarinsdóttir, Kolfinnur/ Helgi Skúlason, Jonni/ Bald- vin Iialldórsson, frú Elín/ Guðrún Stephensen, Sigríður Péturs/ Helga Valtýsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Ekki beinlínis Sigríður Þorvaldsdóttir talar við Brieti Héðinsdóttur, Svavar Gests o.fl. um heima og geima. 20.20 Samsöngur Elly Ameling, Peter Schrei- er, Horst Laubenthal og Diet- rich Fischer-Dieskau s.vngja lög eftir Franz Schubert; Gerald Moore leikur á píanó. 20.50 Skáldsaga fránleikans. Þorsteinn Antonsson rithöf- undur flytur annað erindi sitt. 21.25 Hljómskálamúsfk frá útvarpinu f Köln. Guðmund- ur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (12) 22.25 Á mörkum þorra og góu. Danslög af hljómplötum. Fyrsta klukkutfmann verða leiknir gömlu dansarnir. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Handbolti í íþróttaþætti „Þaö verður aðallega fernt sem verður í þætt- inum í dag, auk venjulegra frétta,“ sagði Bjarni Felix- son er við inntum hann eftir efni þáttar hans sem er á dagskrá sjónvarps kl. 17.15 í dag. ,,í fyrsta lagi verð ég með kafla úr síðasta leik íslenzka hand- knattleikslandsliósins og pólsku meistarana Slask, og í sambandi við þá mun ég svo ræða lítillega við Janusz Cerwinski þjálfara, Birgi Björnsson landsliðs- nefndarmann og nokkra leikmenn landsliðsins. Þá verða sýndar myndir frá Evrópumeistaramótinu í listhlaupi á skautum sem fram fór i Helsinki um síðustu mánaðamót, en þarna má sjá alla beztu list- skautamenn og konur í Evrópu. í þriðja lagi mun ég svo fjalla um fjögurra landa keppnina í hand- knattleik sem verður háð í Laugardalshöll um helg- ina. Loks mun ég svo vera með nokkurra mínútna mynd frá Heimsbikarnum á skíðum, en sú mynd verður frá brunkeppni sem nýlega var háð í Frakk- landi. Þetta verður stutt sennilega, en samt fá menn að sjá alla aðalkappana," sagði Bjarni að lokum. Um helgina verður handknattleikskvenfólk f sviðsljósinu, en þá fer hér fram fjögurra landa keppni i fþróttinni. Handknattleikskonur hafa verið mikið f fréttum að undanförnu út af málefnum fþróttar þeirra. Vafalaust munu þær leggja hart að sér f þessari keppni til að árétta málstað sinn. Og ef að einbeiting og harðfylgni verður .1 fyrirrúmi, eins og er hjá þessari stúlku, þá er ekki að efa að árangur næst. Bjarni Felixson mun m.a. fjalla um keppni þessa f íþróttaþætti sfnum f dag, en þátturinn hefst kl. 17.15. Kl. 20.30: Hótel Tindastóll Þessi mynd er úr einu atriða í brezkum gamanmyndaflokki sem hefur göngu sina í Sjónvarpinu kl. 20.30 í kvöld og nefnist Hótel Tindastóll. Sýnir hún eiganda Tindastóls með einn starfsmanna hotelsins í heldur óvenjulegri stöðu. Annars fjalla þessir þættir, sem eru sex að tölu um ýmsa erfiðleika sem hjónakorn nokkur, sem reka gistihús, eiga við að glíma i hinum daglega rekstri. Þar sem sá er þessar linur ritar hefur séð marga þætti úr þessum flokki í Bretlandi, en á frum- málinu nefnast þættirnir Fawlty Towers, þá er óhætt að segja hér að þeir eru alveg sprenghlægi- legir, svo sem er um rnarga þætti hins brezka sjónvarpsiðnaðar sem hingað berast. _

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.