Morgunblaðið - 19.02.1977, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.02.1977, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1977 ► í DAG er laugardagur 19 fedrúar. ÞORRAÞRÆLL. 18 vika vetrar. 50. dagur ársms 197 7 Árdegisflóð er i Reykja- vík kl 07 16. STÓRSTREYMI með 4.03 metra flóðhæð Sólarupprás í Reykjavík er kl 09 1 0 og sólarlag kl 18 15 Á Akureyri er sólarupprás kl 09 01 og sólarlag kl 17 53 Sólin er i hádegisstað í Reykja vik kl 13 42 og tunglið er i suðri kl 14 43 (íslands- almanakið)___________________ Og Drottinn gaf ísrael allt landið, er hann hafði j svarið að gefa feðrum | þeirra. og þeir tóku það til I eignar n-t settust þar að. (Jós 21) LÁRÉTT: 1. spyrna 5. tvennd 6. belti 9. læðir 11. sk.st. 12. dveljast 13. snemma 14. veiðarfæri 16. átt 17. vandvirk. LÓÐRÉTT: 1. staurinn 2. fréttastofa 3. sterkur 4. félag 7. skoðaði 8. reiða 10. á nótum 13. stefna 15. óttast 16. 2 eins. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. póll 5. má 7. óra 9. TA 10. tarfar 12. TK 13. Rut 14. SE 15. nikka 17. áann. LÓÐRÉTT: 2 ómar 3. lá 4. sóttina 6. narta 8. rak 9. tau 11. freka 14. ská 16. an. ARfMAO MEIULA GEFIN hafa verið saraan í hjónaband Margrét Barða- dóttir og Jóhann O. Þor- valdsson. Heimili þeirra er að Bólstaðarhlíð 32, Rvik. (LJÓSMYNDAÞJÓNUST- AN) GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Háteigskirkju Herdfs Jónsdóttir og Stefán Rögnvaldsson. Heimili þeirra er að Háa- leitisbraut, 30 Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars.) GEFIN hafa verið saman í Keflavíkurkirkju Elsa Llna Skúladóttir og Guðni Birgisson. Heimili þeirra er að Lyngholti 18, Kefla- vík. (Ljósm.st. SUÐUR- NESJA) 1 FRÉTTIH 1 LJÓSMÆÐRAFÉLAG ISLANDS heldur félags- fund á mánudagskvöldið kemur kl. 8.30 á Hall- veigarstöðum. FÉLAG kaþólskra leik- manna heldur aðalfund i Stigahlíð 63 19. febr. kl. 3 síðdegis. Að loknum venju- legum aðalfundarstörfum verða sýndar litskugga- myndir frá Spáni. BRÆÐRAFELAG Bústaðakirkju. Konukvöld félagsins verður á sunnu- dagskvöld I Safnaðarheim- ilinu. Gestir eru velkomn- ir. KATTAVINAFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn sunnudaginn 27. febrúar kl. 3 siðd. HEIMILISDÝR SVARTUR ómerktur árs- gamall fressköttur með talsvert gráum hærum, ef að er gáð, tapaðist frá Vesturströnd 25, Seltjarnarnesi, fyrir rúmum 3 vikum. Hann gegnir nafninu Kolur. Nánari uppl. i síma 26658. I FRÁ HÖFNINNI í GÆR létu úr Reykja- víkurhöfn flutningaskipið Hvitá, sem fór áleiðis til útlanda, og Múlafoss, sem einnig fór til útlanda. Ár- degis var Skaftafell að bú- ast til brottferðar. Togarinn Bjarni Bene- diktsson fór á veiðar í gær- kvöldi og Esja kom úr strandferð. Vestur-þýzka eftirlitsskipið Minden, sem kom í fyrradag, fór aftur út á mióin árdegis i gær. ást er... skfðagöngunni. TM R*g U.S. Pal. Off.-AII rlghls raaarv^J C 1976 by Loa Angalas Tlmas _ Japanski sérfræðing- Dagana frá og með 18. tiI 24. fubrúar <*r kvöld- na*tur- i»k hHjiarþjónusta apótukanna í Hcvkjavík s<*m hór seRÍr: í REYKJ.W'ÍKl'R APÓTEKI. Auk þess v«*rður opió í BOHt.AH APOTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. L/EKNASTOFl’R <*ru lokaóar á laugardögum og helKÍ- dögum. <*n hæj't <*r aó ná samhandi vió lækni á OÖNOU- DEILD LANDSPlTALANS alla virka da«a kl. 20—21 ok á laugardögum kl. 14 —16. slmi 21230. (.onuuduild <*r lokuó á helf'idöj'um. A virkum dögi.m klukkan 8—17 <*r h%‘gt aó ná samhandi vió la*kni í síma L/KKNAFÍLAOS REVKJAVlKUR 11510. <*n því aóeins aó <*kki náist í heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni oj> frá klukkan 17 á föstudöj'um til klukkan 8 árd. á mánudögum <*r L/TKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppl. um lyfjahúóir og læknaþjónustu <*ru g<*fn- ar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafólags íslands <*r í IIEILSU VERNDARSTÖDINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐfiERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram 1 IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. C II I I/ D A U I I C HEIMSÓKNARTlMAR OJUIMlMnUO Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Orensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alladaga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHtJSINU viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORUARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — tJtlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖOUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. sími 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 ’ sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR ENTILKL. 19. —BÓKABÍLAR —Bækistöó í Bústaóasafni. Sfmi 36270. Viókomustaðir bókahflanna eru sem hór segir. ÁRB/EJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriójud. kl. 3.30—«.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. lóufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljahraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vió Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. mióvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁAI-.EITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver. Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. 1:1. 4.30—6.00. mióvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriójud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfó 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 /Efingaskóli Kennaraháskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. vió Noróurbrún, þriójud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriójud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, viö Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURB/ER: Verzl. viö Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimiliö fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjaf jöróur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opiö daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 13—19. ÁRB/EJARSAFN. Safnió er lokaó nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriójud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opió sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síód. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sföd. fram til 15. september n.k. S/EDYRA- SAFNIÐ er opiö alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 síód. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aóstoó borgarstarfs- manna. I Dagbókarklausum er sagt frá þvf, að á bæjarstjórnar- fundi hefói verið til meó- feröar bréf frá nefnd þeirri, er Alþingi kaus f fyrra, um það, að hvert bæjarfélag og hver sýsla annaóist um aóbúnað sinna fbúa á Þingvöllum á hátfðinni á Þing- völlum 1930. Bæjarstjórnin samþykkti aö kjósa að svo stöddu enga slfka nefnd og fresta um óákveóinn tíma aó sinna nokkuð málinu. — Og sagt er frá óstöóugu fisk- verói í bænum undafarió, „og suma daga hefur enginn fiskur verió fáanlegur. Fyrir nokkru var fiskur kominn nióur í 10 aura pundíó, en óóara og fiskþurró varó, hækkaói verðió upp í 25 aura. 1 gær fékkst þyrsklingur á 18 aura. — Hvað skyldi fiskveróió verða í dag — fáist þá nokkur fiskur.“ --—............... GENGISSKRÁNING NR. 34 — 18. febrúar 1977 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191.00 191.50 1 Sterlingspund 325,40 326,40* 1 Kanadadollar 185.80 186,30* 100 Danskar krónur 3230,30 3238,80* 100 Norskar krónur 3616,75 3626,25* 100 Sænskar krónur 4508,20 4520,00* 100 Finnsk niörk 4997,40 5010,50* 100 Franskir frankar , 3828,65 3838,65* 100 Belg. frankar 518,45 519,85* 100 Svissn. frankar 7598,50 7618,40 100 Gyllini 7627,80 7647,80 100 V.-Þýzk mörk 7972,25 7993,15* 100 Lfrur 21.65 21,71 100 Austurr. Sch. 1121.20 lt24,20* 100 Escudos 585,65 587,15* 100 Pesetar 275,80 276,50* 100 Yen 67,42 67,60* * Breyting frá síðustu skráningu. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.