Morgunblaðið - 19.02.1977, Side 9

Morgunblaðið - 19.02.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1977 9 Búnadarþing kemur saman á þriðjudag BÚNAÐARÞING hefur veriö kvatt saman næstkomandi þriöju- dag 22. febrúar. Þingiö verður sett kl. 10 árdegis í Búnaðarþing- salnum á 2. hæö Hótel Sögu og að lokinni setningarræðu Ásgeirs Bjarnasonar, formanns Búnaðar- félags íslands, flytur landbúnað- arráðherra, Halldór E. Sigurðs- son, ávarp. Rétt tii setu á þinginu eiga 25 kjörnir fulltrúar en fund- ir Búnaðarþings eru öllum opnir, sem áhuga hafa á að fylgjast með störfum þingsins. Siðasta Búnað- arþing stóð í 16 daga en svipaður fjöldi mála og við byrjun siðustu þinga hefur þegar borizt en gera má ráð fyrir að meðal þeirra mála, sem þingið fjallar um, verði afleysingaþjónusta sveitafólks og tillögur nefndar, sem unnið hefur að gerð áætlunar um uppbygg- ingu fóðuriðnaðar á íslandi. 28611 Opið í dag frá kl. 2 — 5. Þjórsárgata 3ja herb. um 80 fm. íbúð í járnklæddu timburhúsi. íbúð þessi er á hæð, innréttingar eru góðar. Stór og fallegur garður er í kringum húsið. Verð 6,5 — 7 millj. Útb. tilboð. Suðurvangur 3ja herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð. Innréttingar mjög góðar. Við Framnesveg Hús (bankahús) sem er kjallari hæð og ris að grunnfleti 40 — 45 fm. Hús þetta er steinhús um 50 ára gamalt. Verð 10.5 útb. 6—6,5 millj. Lóð á Álftanesi um 1 100 fm. að stærð verð 2.5 millj. Álfhólsvegur einbýlishús á tveim hæðum sam- tals um 180 fm. að stærð með steyptri bílskúrsplötu, hægt er að hafa litla íbúð á jarðhæð. 600 fm. ræktuð lóð. Verð um 19 millj. Fagrabrekka raðhús á tveim hæðum yfir 200 fm. Hús þetta er með innbyggð- um bilskúr, það er ekki alveg fullfrágengið, verð um 1 7 millj. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir sími 2861 1, Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 1 7677 Opið í dag frá kl. 1 —3 sd. Við höfum óvenju fjölbreytt úrval eigna á söluskrá. Kaupendur vinsamlegast lítið inn eða hringið. Margir möguleikar á eignaskiptum. Höfum kaupendur að fokheldum eignum og eignum tilbúnum undir tréverk. Heimasími 24945. ttUSANAUST? skipa-fasteigna og VEROBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson EB m BUSANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA og VERÐBREFASALA VESTURGÖTU I6 - REYKJAVIK SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis Við Rofabæ 3ja herb. íbúð um 96 fm. á 2. hæð. Suðursvalir. STEINHÚS um 70 fm. hæð og rishæð, alls 3ja—4ra herb. íbúð við Nönnu- götu. Húsið er í góðu ástandi. Ný teppi á stofum. Útb. 5 millj. sem má skipta. VIÐ MÁVAHLÍÐ snotur 4ra herb. risíbúð. Útb. 3,5—4 millj. sem má skipta. STEINSKÚR um 40 fm. í Hliðahverfi, var áður verslunarhúsnæði. Söluverð 2 millj. VIÐ BERGÞÓRUGÖTU rúmgóð 2ja herb. kjallaraíbúð með sér hitaveitu. (Samþykkt íbúð) Útborgun 3,5 mtllj. sem má skipta. 4RA, 5 OG 6 HERB. SÉRHÆÐIR OG HÚS EIGNIR AF ÝMSUM STÆRÐUM O.M.FL. \vja fasteignasalan Laugaveg 12B3CS3 I(lUðbrandsson. hrl . Mannús tx'irarinsson framkv stj ulan skrifstofutlma 18546. I S i usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Bárugötu 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 1. hæð í steinhúsi með 2 svefnherb. Innbyggðir skápar. Lögn fyrir þvottavél á baðherb., svalir, sér hiti, sér geymsla í kjallara og eignarhlutdeild í sam- eiginlegu þvottahúsi i kjallara. Skiptanleg útborgun. Við Hverfisgötu 2ja herb. nýstandsett risibúð, sér hiti , sér inngangur. íbúðinni fylgir innbú. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsimi 21155 Gaukshólar toppíbúð með glæsilegt útsýni. Verð og útborgun samkomulag Skipti koma til greina á minni eign. Skipholt 5 herb. íbúð. Verð 12.5 millj. Útborgun 8.5 millj. Óðinsgata 5 herb. hæð og ris. Verð 8 millj. Útborgun 5.5 millj. Ásvallagata 4ra herb. á 1. hæð. Verð 8 millj. Útborgun 6 millj. Krummahólar 4ra herb. Verð 7.7 millj. Útborg- un tilboð. Hjallavegur 3ja herb. risibúð. Verð 7 millj. Útborgun 4.5 millj. Akurgerði 2ja herb. kjallaraibúð. Verð 4.5 millj. Útborgun 3 millj. Höfum kaupendur að öll- íbúðarstærðum. Lát- ið skrá eign yðar hjá okkur. í dag er opið til kl. 3. EtCNAVAL-i Sudurlandsbraut 10 85740 Grétar Haraldsson, hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson, heimasimi 81 56 1. 26933 & í. S. a ** iNýbýlavegur ^2 — 3 herb. ibúð á 1 |hæð i þribýlishúsi, bil- % skúr, falleg eign. Dalaland ||2ja herb. 55 fm. jarð- Si hæð, íbúð i sérflokki. |Laufvangur, |Hafn. &3ja herb. 86 fm. ibúð á 1. hæð í mjög góðu & standi. ÍGrundargerði & 3ja herb. 75 fm. íbúð ® i kjallara. i Hverfisgata §2—3 herb. 85 fm. ibúð &>á4. hæð, suðursvalir. |Dúfnahólar ^ 4ra herb. 115 fm. falieg Æ ibúð á 5. hæð. fÁlfaskeið |^5 herb. 135 fm. íbúð á & 2. hæð (enda). * Furugrund Eigna markí A 4ra herb. 100 fm. ibúð § á 2. hæð (efstu) tilbúin A undir tréverk. Mjög & vönduð íbúð og sam- ® eign, sem er fullfrá- * gengin. | Hesthús aíKópavogi A Ekki fullfrágengið 20 hesta hús í landi Gusts IA í Kópavogi, nánari 1$ upplýs. á skrifst. 1$ OPIÐ í DAG FRÁ & & 10—4 aðurinn A Austurstrati 6. Simi 26933. ■.T..'r..T. .1. 24 ÍBÚÐIR TIL SÖLU Verzlunarmannafélag Reykjavíkur auglýsir hér með eftir umsóknum um 24 íbúðir í fjölbýlishúsum, sem verða byggð á vegum félagsins að Valshólum 2, 4 og 6. íbúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra — 5 herbergja. Áætlað er að byggingaframkvæmdir hefjist í apríl n.k. íbúðum ásamt öllu sameiginlegu og lóð verður skilað fullfrágengnum. Fullgildir félagsmenn Verzlunarmannafélags Reykja- víkur koma einir til greina við úthlutun ibúðanna. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.R., Hagamel 4, sem veitir nánari upplýsingar á venju- legum skrifstofutíma. Byggingarnefndin verSur til viðtals laugardaginn 19. feb. kl. 10—16 á skrifstofu félagsins að Hagamel 4. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Umsóknar- frestur er til og með 4. marz n.k.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.