Morgunblaðið - 19.02.1977, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 19.02.1977, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1977 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Efnis — r Ahaldavörur Ósk um að ráða efnis og áhaldavörð. Vé/sm/ó/a Hafnarfjaróar h. f. Háseta vantar á netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3878. Skrifstofumaður óskast. Aðallega til gjaldkerastarfa og við tollskýrslnagerð. Reynsla æskileg. Tilboð merkt: Gjaldkeri — 1 707 sendist blaðinu. Afgreiðslustúlka óskast í sérverslun í Miðbænum. Mála- kunnátta æskileg. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu merkt: Gjafavörur — 1 708 fyrir miðvikudaginn 23. febrúar. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf véltæknifræðings eða vélaverkfræðings til starfa við Framkvæmdadeild. Laun eru skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík. Matsveinn óskar eftir vinnu. Uppl. í símum 52132 og 15731. Hásetar Tvo háseta vantar á 70 rúml. netabát, sem er að hefja veiðar frá Stykkishólmi. Upplýsingar í Reykjavík í síma 7-30-58. Laus staða Lektorsstaða í bókasafnsfræði við félagsvísindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um rits.míðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. mars n.k. Menntamá/aráóuneytió, 16. febrúar 1977. Netagerðarmaður eða maður vanur veiðarfæravinnu óskast strax á verkstæði okkar. Uppl. í síma 7460 og 7418. Miónes h. f. Sandgerði. Hrafnista — Hafnarfirði auglýsir eftir forstöðukonu vistheimilis og dagvistunar. Æskilegt að ráðningartími hefjist þann 1 . júlí nk. Laun, vinnutími og önnur kjör eftir nánara samkomulagi Með umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál. Umsóknir ásamt nánari upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 3. marz nk. merkt „Forstöðukona — 4719" Háseta vantar á m.b. Fróða ÁR33, sem rær með net frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3233 eftir kl. 1 7. Vanan mann vantar strax á 60 tonna togbát frá Vest- mannaeyjum. Uppl. í síma 99-3375. Bifvélavirkjar Að gefnu tilefni hvetur Félag bifvélavirkja alla þá bifvélavirkja sem ætla að ráða sig í vinnu á bifreiðaverkstæði að gera það ekki nema í samráði við félagið. Stjórnin. Bókbandsvinna Ósk um að ráða bókbindara. Óskum einnig eftir nema í bókband. Upplýsingar gefur verkstjórinn í bókbandinu. Prentsmidjan Edda h.f. Sölumaður Lögfræðingur óskar eftir vönum sölu- manni til samstarfs um rekstur fasteigna- sölu. Sjálfstætt starf fyrir duglegan mann. Bréf merkt: „Mar — 1527" sendist Morgunblaðinu fyrir 26. febrúar. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Landeigendur Selási Aðalfundur Félags Landeigenda í Selási verður haldinn að Freyjugötu 27 laugar- daginn 1 9. febrúar 197 7 kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Samningar við Reykjavíkurborg. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður Til sölu 4ra til 5 herb. íbúð við Öldugötu í Hafnarfirði. Uppl. gefur í dag og á morgun sunnudag Gissur V. Kristjánsson /ögfr. Arnarhrauni 1 1, sími 52963. Til sölu vel með farin Bendix þurrhreinsivél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 99-1531, Selfossi. Ytri-Njarðvík Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir við Hjallaveg sem seldar verða tilbúnar undir tréverk. Öll sameign fullfrágengin. Beðið verður eftir Húsnæðisstjórnarláni. Sðlu- verð 5 og 5.4 millj. Fasteignasa/an Hafnargötu 2 7 Kef/avík. Sími 1420. Tilkynning til frystihúsaeigenda Höfum á boðstólnum stórt Parafreeze (áður Williams) plötu-frystitæki notað, til afgreiðslu strax á ca. hálfvirði. ÁRN/ ÓLAFSSON & CO. Hraunbraut 30, Kópavogi. Símar: 40088 — 40098. Iðnaðar og verzlunar- húsnæði við Smiðjuveg, Kópavogi til leigu, um 600 fm. Aðalfasteignasalan Vesturgötu 17, sími 28888 Kranabifreið Til sölu ALLEN 0XF0RD t. 1564 árg. 1967 — 8 með 100 fet. bommu 20 fet. Jeb. Kraninn er á lokaðri legu (ekki rullur) með HydraliE útleggjara (fætur) mjög sterkar. Gott tæki fyrir rétta aðila. Upplýs- ingar í síma 36548 næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.