Morgunblaðið - 19.02.1977, Side 27

Morgunblaðið - 19.02.1977, Side 27
MÖRC.UNBLAÐIÐ, LAUGARDAC.UR 19. FEBRUAR 1977 27 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óska eftir að kaupa gamalt einbýlishús, (stein- hús) i Reykjavík eða Kópa- vogi. Uppl. i xima 44352. e. h. Seljum gamlar myntir Sendum sölubækling. Montstuen, Studiestræde 47 DK — 1455, Köbenhavn K. Höfum kaupendur að Nýlegum 2ja og 3ja herb. ibúðum í Keflavik. Nýlegri 4ra eða 5 herb. neðri hæð i Ytri-Njarðvik. Góð útborgun. Nýlegu raðhúsi i Keflavik, ódýrri 3ja—4ra herb. íbúð i Garði eða Sandgerði, eldra einbýlishús kæmi til greina. Steinholt s.f. Keflavik, sími 2075. S-—1 709 óskast sent Mbl. mestu, hugsanleg skipti á ný- vogi. Uppl. i sima 44352 Teppasalan er á Hverfisgötu 49, s. 19692. Falleg 3ja herb. ibúð við Mariubakka. til leigu nú þegar. Vandaðar innrétt- ingar. Tilboð merkt: S—1 709 óskast sednt Mbl. Til sölu Keflavik: — Eldra einbýlis- hús við Vallagötu. 3ja herb. risibúð við Hringbraut, íbúð á 2 hæðum við Faxabraut, 3ja herb ibúðir i smiðum. Njarðvik: — Gott raðhús við Hliðarveg, litil sérhæð yið Holtsgötu, 3ja herb. ibúð við Hjallaveg, 2ja ibúða hús við Þórustig. Garður: — Nýtt einbýlishús við Valbraut, frágengið að mestu. húgsanleg skipti á ný- legri 3ja herb. ibúð i Kefla- vik. Steinholt s.f. Keflavik, simi 2075. Vörubill Til sölu er Volvo F 85 árg. '67. Góður fiskbíll. Á sama stað er til vörubílspallur með sturtum og lítið notaður Johnson vélsleði í topp- standi. Símar 34349 — 30505. Chevrolet Malibú '70 6 cyl, beinsk. vökvast. mjög fallegur einkabíll til sölu. Má borgast með 3ja ára skulda- bréfi eða eftir samkomul. Sími 22086. Til sölu i Scania '76 Búkkahásing, blokk 1 90 ha. gírkassi, millikassi, felgur, dekk 1100x20, sturtudæla, vökvast. maskína, framjaðrir í 110, húdd, frambr., öxlar, hengsli, drifsköft,/elgulyklar, bilkranaframl. s. 33700. K.F.U.M. Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 20.30 í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Ræðumenn Kjartan Jónsson og Sigurður Árni Þórðarson. Allir velkomnir. Haraldur Jónasson hdl Hafnarstræti 16. ■— Simi 14065. □ Helgafell 59772192 VI. — 5_____________________ □ Gimli 59772217 — 1 Frl. m UTIVISTARFERÐIR Laugard. 19/2. kl. 13 Hellisheiði Heiiukofi, gamla leiðin. Fararstj. Jón I. Bjarnason Verð 800 kr. Sunnud.20/2 Kl 10 Gullfoss i klaka- böndum (áður en áin ryður sig). Fjararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verð 2500 kr. Kl. 11 Esja með Tryggva Halldórssyni. Verð 1000 kr. Kl. 13 Fiöruganga við Hvalfjörð með Einari Þ. Guðjohnsen. Verð 1000 kr. Farið frá B.S.Í. vestanverðu, frítt f. börn m. fullorðnum. Færeyjaferð, 4 dagar. ELÍM, Grettisgötu 62. Sunnudagaskóli kl 1 1.00 f.h. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. 1 7. mars. Utivist. SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 20.2. kl. 13.00 Þingvallaferð 1. Gengið á Ármannsfell, fararstj.. Einar H. Kristjáns- son. 2. Gengið um sléttlendið, fararstj.: Þorvaldur Hannes- son. 3. Rennt sér á skautum á Hoffmannaflöt ef veður leyfir. Farið frá Umferðarmið- stöðinm að austanverðu. Verð kr. 1 200 gr. v/bílinn. Ferðáaætlun 1977 er komin út. Ferðafélag íslands raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Óskað er eftir tilboðum í sleða undir aðveituæð Hita- veitu Akureyrar. Sleðarnir eru úr stáli og renna á tefflonplötum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu tæknideildar bæjarins og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á tæknideild bæjarins 15. marz 1977 kl. 11. Hitaveitunefnd Akureyrar. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur fund í Sjálfstæðishúsinu við Heiðabraut þriðjudaginn 22. febrúar kl. 8.30. Jósef Þorgeirsson bæjarfulltrúi mætir á fundinn og skýrir gang bæjarmála. Konur fjölmennið. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn og verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins halda almennan fund um skattamál mánudaginn 21. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, Bolholti 7, niðri. Stuttar framsöguræður flytja Björn Þórhallsson. viðskiptafræð- ingur formaður L.I.V., Guðmundur H. Garðarson, alþingis- maður, formaður V.R., Sverrir Hermannsson, alþmgismaður. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Málfundafélagið Óðinn og verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins. — Samband íslenzkra samvinnufélaga Framhald af bls. 15 Framleiðendur og neytendur saman í félagi „Nú virðist svo vera að kaupfélögin séu fyrst og fremst neytendafélög. En þar sem uppbyggingin hér- lendis er sú að um sameiginleg félög neytenda og framleiðenda er að ræða, getur það ekki dregið úr verðsamkeppni?" „Það er rétt, að samvinnuhreyfingin hér á landi hefur vissa sérstöðu, þar sem neytendur og framleið- endur starfa saman í kaupfélögunum. Nú eru fram- leiðendur líka neytendur, en eigi að síður hefur þessum málum verið komið fyrir á annan veg sums staðar erlendis, þar sem félög neytenda eru sér og óháð félögum framieiðenda. Ég tel að ekki fari á milli mála, að það fyrirkomuiag, sem við höfum búið við hérlendis, hafi gefið mjög góða raun, sérstaklega i dreifbýlinu og sveitum landsins. Þar hafa ekki orðið neinir árekstrar. Þá er það staðreynd að lífsbaráttan úti í byggðarlögunum snýst nú ekki sizt um það að koma upp atvinnufyrirtækjum og efla byggðaþróun. M.a. vegna þess, hvernig félögin eru byggð upp, hafa þau orðið burðarásar í atvinnuiifinu og óvíst væri hvernig umhorfs væri víða ef þeirra hefði ekki notið við. Eins og alkunna er, þá er verðlag á sjávarafurðum og búvöru ákveðið samkvæmt lögum og því er ekki um að ræða neitt verðstríð, ef nota mætti það orð, milli neytenda og framleiðenda." Utflutningur undanrennudufts „Mikið hefur að undanförnu verið skrifað um útflutning á undanrennudufti, sem selt var erlendis fyrir örlítið brot af kostnaðarverði, en síðan greiddi rikissjóður margfalt söluverð í útflutningsbætur. Hvað vilt þú segja um þetta?“ „Undanrennuduft er vara, sem er ill- eða óseljanleg í dag. Það hefur orðið verðfall á þessari vöru. Mér skilst að miklar birgðir séu af undanrennudufti á meginlandi Evrópu og í öðrum löndum og landbúnað- arsjóðir Efnahagsbandalagsins hafi keypt upp birgðir af þessari vöru og ekki sé markaður fyrir hana, nema fyrir mjög lágt verð. Þetta undanrennuduft er vanda- mál, sem mest kemur við mjólkursamlagið á Blönduósi, en þetta samlag hefu sérhæft sig í því að framleiða undanrennuduft, en hefur ekki verið með ostagerð. Það má benda á það, að oft hefur undan- rennuduft gefið hagstæðara verð í útflutningi en aðrar mjólkurafurðir. Bændur í Austur- Húnavatnssýslu hafa því nú staðið frammi fyrir sér- stöku vandamáli, hvað sriertir sölu á undanrennu- dufti. Nú munu vera í birgðum i landinu úm 400 lestir af undanrennudufti og þétta vandamál verður að leysa. Búvörudeild og Framleiðslúráð urðu sammála um að flytja út nokkurt magri af undanrennudufti og það hafa orðið blaðaskrif vegna þess hve verðið var lágt: Má segja, að hér hafi verið notaðar útflutningsbætur til þess að reyna að leysa þétta vandamál bænda i Austur-Húnavatnssýslu., Viðskiptaráðuneytið v.eitti leyfi fyrir útflutningi og aðgerðir þessar falia undif ramma laganna, þar serii ekki er að finna neitt lág- marksverð á útflutningi. Það er min skoðun, að róeða hefði átt þetta vandamái við landbúnaðarráðuneytið, áður en flutt var út á þessu lága verði. En það er sýnilegt, að opinberir aðilar verða að greiða fvrir lausn á þessu vandamáli. Bændur i Aust- ur-Húnavatnssýslu eiga ekki einir að taka á sig skakkafallið af þessu mikla verðfalli á heimsmarkaði. Þeir framleiddu mjólkina i góðri trú á að fá greitt fyrir hana skráð verð.“ „Hve margir eru starfsmenn Sambandsins í dag?“ „Starfsmenn Sambandsins eru í dag um 1.600, en að auki er talsvert af lausráðnu fólki." Samvinnustarfið spennandi við- fangsefni „Hve lengi hefur þú starfað hjá Sambandinu?" „Ég var ráðinn forstjóri Sambandsins í ársbyrjun 1955 og hef því gengt starfinu í 22 ár. Að sjálfsögðu hefur starfið verið erfitt oft og tíðum. Tvennt hefur þó verið erfiðast að mínu mati: Baráttan við verðbólguna, sem hefur reynzt þung i skauti í svo margþættum og umfangsmiklunr rekstri, og ómakleg níðskrif í dag- blöðum, sem eiga að þjóna þeinr tilgangi að sverta samvinnuhreyfinguna og forystumenn hennar. Oft er erfitt að leiðrétta missagnir og korna sannleikanum á framfæri. En þetta starf hefur veitt mér mikla ánægju og hana mesta, þegar unnt hefur verið að sigrast á erfiðleikunum." „Það hefur komið fram, að þú munir nú brátt hætta að starfa fyrir Sambandið, en hyggir á að gerast seðlabankastjóri. Hvað er hæft í þessu?“ „Það er énginn fótur fyrir þessari frétt." s.agði Éríendur Einarsson. „Mér gr satt að segja óskiljan- legt, hvernig slíkt sem þetta kemst á kreik, Ég hef ekki hugsað nrér að hætta þessu starfi á meðan ég hefi heilsu og kráfta til, Eg hef starfað i samvinnuhre.vf- ingunni frá þvi er ég var 15 ára. að undanskildum nokkrurh árum, sem ég stárfaði í Landsbankanum. Samvinnustarfið hefur vérið spennandi viðfangsefni og mér finnst starfið hafa verið mannlegt, þvi að iiur í það fléttast félagsmál. Ávallt biða ný og ný verkefni óg undiraldan nú eins og áður fyrr eru framfarir. Það er uppörfandi, að á 75 ára afmælinu er Samband íslenzkra samvinnufélaga fjárhagslega öflug stofnun, senr nýtur trausts bæði innanlands og erlendis," sagði Erlendur Einarsson, forstjóri að lokum. — nrf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.