Morgunblaðið - 19.02.1977, Side 28
!: !■-» >
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRUART977'
Umsjón: Pétur J. Eiríksson
I Bandaríkjunum er
framtalseyðublaðið
brot af því íslenzka
í FRAMHALDI af þeim umræð-
um, sem verið hafa hér á landi um
skattalög, einföldun þeirra og aðr-
ar breytingar, er hér birt mynd af
bandarísku skattframtalseyðu-
blaði. Framhlið og bakhlið. Mynd-
in sýnir blaðið minnkað um u.þ.b.
helming, en raunveruleg stærð
þess er ekki nema brot af fjór-
blöðungnum, sem íslenzkir fram-
teljendur þurfa að fylla út í.
Þó að þessi framkvæmd skatta-
laga í Bandarikjunum virðist vera
einfaldari en á íslandi, þá mun
ekki það sama gilda um skatta-
lögin sjálf, sem eru mjög ýtarleg
og flókin.
Volvo í erfið-
leikum með 343
Smásöluverzlunin fær
nýjan bókhaldslykil
KAUPMANNASAMTÖK
íslands hafa aö undan-
förnu unnið að gerð bók-
haldslykils fyrir smásölu-
verzlunina í landinu og er
hann nú tilbúinn og verður
sendur félagsmönnum nú
um mánaðamótin.
Magnús E. Finnsson,
framkvæmdastjóri Kaup-
mannasamtakanna, sagði
Morgunblaðinu að hér
væri um að ræða staðlað
kerfi á uppfærslu reikn-
inga fyrir alla smásölu-
verzlunina. Nokkurs ósam-
ræmis hefur gætt í bók-
haldi verzlunarfyrirtækja,
til dæmis varðandi sundur-
liðun kostnaðar og upp-
færslu rekstrar- og efna-
hagsreiknings, þar sem
lögin heimila að þetta sé
gert á mismunandi vegu.
Sagði Magnús að nýi bók-
haldslykillinn ætti að eyða
þessu ósamræmi og gera
reikninga sambærilegri og
samráemdari og því ætti
hann ekki aðeins að koma
kaupmönnum að notum
heldur einnig opinberum
aðilum, eins og Þjóðhags-
stofnun, bönkum og lána-
stofnunum.
Bókhaldslykillinn verður
sendur félagsmönnum
Kaupmannasamtakanna í
handbók, þar sem einnig
eru aðrar upplýsingar um
bókhaldsfærslur, kennitöl-
ur, áætlanagerð og fleira.
Magnús sagði að endur-
skoðendum hefði verið
kynntur bókhaldslykillinn
en nú yrði farið af stað með
námskeið þar sem notkun
hans verður kennd.
BIRGÐASTOÐ innflutningsdeildar Sambandsins
við Sundahöfn er nú senn tilbúinn. Með tilkomu
hennar breytist mjög geymsluaðstaða fyrirtækisins,
og hún býður upp á mikla hagræðingu. Byggingin,
sem myndin sýnir, er 24 þúsund fermetrar.
Verðbréf
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS
UPPLÝSINGATAFLA
FLOKKUR HÁMARKSLÁNS TÍMI = INN LEYSANLEGÍ SEÐLABANKA FRÁ OG MEÐ') ÚTDRÁTT ARDAGUR VINN INGS % **) ÁRLEGUR FJOLDI VINNINGA VÍSITALA 01 02 1977 682 STIG. HÆKKUN í %. VERÐ PR KR. 100 MIÐAÐ VIÐ VÍSITÖLU 01 02.1977 ***) MEÐALTALS VEXTIR F. TEKJUSKATT FRÁ ÚTG. D
1972 A 15.03 1982 15.06 7 255 334.39 434.39 35.2%
1973 B 01.04.1983 30.06 7 344 272.68 372.68 41.3%
1973 C 01.10.1983 20.12 7 273 224.76 324.76 42.0%
1974 D 20.03.1984 12.07 9 965 181.86 281.82 43.6%
1974 E 01.12.1984 27.12 10 373 99 42 199.42 35.6%
1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 99.42 199.42 37.0%
1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 38.90 138.90 31.0%
1975-H 30.03.1986 20.05 10 942 34.52 134.52 42.8%
*) Happdrættisskuldabréfin eru ekki innleysanleg. fyrr en hámarkslánstíma er náð. **) Heildarupphæð vinninga f hvert sinn, miðast
við ákveðna % af heildarnafnverði hvers útboðs. Vinningarnir eru því óverðtryggðir. ***) Verð happdrættisskuldabréfa miðað við
framfærsluvfsitölu 01.02.1977 reiknast þannig: Happdrættisskuldahréf, flokkur 1974-D að nafnverði kr. 2.000.-, hefur verð pr. kr. 100.- = kr.
281.82. Verð happdrættisbréfsins er þvf 2.000 x 281.82/100 = kr. 5.636.- miðað við framfærsluvfsitöluna 01.02.1977. ****) Meðaltalsvextir
p.a. fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi, sýna upphæð þeirra vaxta, sem rfkissjóður hefur skuldbundið sig að greiða fram að þessu.
Meðaltalsvextir segja hins vegar ekkert um vexti þá, sem bréfin koma til með að bera frá 1.11.1976. Þeir segja heldur ekkert um ágæti
einstakra flokka, þannig að flokkur 1974-F er t.d. alls ekki lakari en flokkur 1974-D. Auk þessa greiðir rfkissjóður út ár hvert vinninga í
ákveðinni % af heildarnafnverði flokkanna.
VEROTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS
SÆNSKA fyrirtækið
Volvo hefur birt bráða-
birgðatölur um afkomuna
á síðasta ári og sýna þær að
hagnaðui fyrirtækisins aó
ógreiddum skatti hefur
aukist um 11,6% frá 1975
og velta um 15%. Fyrir-
tækið bendir hins vegar á
að þegár lokatölur liggja
fyrir geti þessar tölur orðið
þó nokkru lægri, því mikil
tekjuminnkun varð á sið-
asta ársfjórðungi miðað við
sama tíma 1975.
Ástæóan fyrir þessu er
auðvitað minnkandi sala á
bílum og hefur stjórn
Volvo þegar tilkynnt að
reynt verði að draga úr
framleiðslunni, sem nemur
15 til 20.000 bílum á fyrri
helmingi þessa árs. Þaó er
aðallega á stærri bifreiða-
mörkuðum Evrópu, sem
Volvo á við vandamál að
etja og sérstaklega er þaö
síðasta afkvæmi fyrirtæk-
isins, Volvo 343, sem fram-
leitt er í verksmiðjum
Volvo í Hollandi sem erfitt
hefur verið að selja.
Frá því að framleiðsla
byrjaði á Volvo 343 í sept-
ember og fram til áramóta
voru smíðaðir 30.000 bílar.
Volvo hefur ekki viljað
gefa upp tölur um sölu á
bílnum, en samkvæmt at-
hugunum sænska tímarits-
ins Veckans affárer hafa
ekki fleiri en rúmlega
10.000 verið skráðir í
Evrópu, sem geíur þýtt að
helmingurinn (15.000 bíl-
ar) hafi farið á lager hjá
fyrirtækinu.
FLOKKUR mAmarks. lAnstími TIL' INNLEUSANIEG 1 SEÐLASANKA FRA OG MEO RAUM VCXTIR FYhSTU 4—5 ÁRIM % ** MÉÐAITALS raumvextw % 8YGQIMGAR VÍ5ITALA 01 01 1077: 126 (2510) STlG ! HÆKKUN1 % VERO PR. KR 100 MtÐAO VIO VESTt OG VÍSITÖLU 1. 10 1976. MEÐALTALS VEXTIR F TSK. FRA útgAfudegi.**~
1965 10.09.77 10.09 88 5 6 959.07 2025 47 30 5
1965 2 20.01.78 20 01 69 5 6 840 07 1755 16 29 9
1966 1 20.09.78 20 09 69 5 6 793 2d 1593.29 30 9
1966-2 15.01.79 15 01 70 5 6 756 66 1494.27 31 2
1967 1 15.09.79 15.09.70 5 6 742 28 1405.73 32 9
1967-2 20.10.79 20 10 70 5 6 742 28 1396.48 33.2
1968-1 25.01.81 25 01 72 5 6 699.36 1221.91 37.1
1968 2 25.02 81 25 02 72 5 6 656.02 1149.87 36.5
1969 1 20.02.82 20 02 73 6 6 500.48 859 49 36.8
1970 1 15.09.82 16.09.73 6 6 , 471.75 791 02 38.9
1970-2 05.02 84 05.02 76 3 5 5 378.01 582 85 34.8
1971-1 15.09.86 16.09 76 3 5 369 16 552 16 38.1
1972-1 25.01.86 26.01 77 3 5 316 25 481.85 37.6
1972-2 15.09 86 15.09 77 3 5 267 50 417.32 39.5
1973-1A 16 09 87 15.09 78 3 5 194.26 324.36 43.0
1973-2 26 01 88 25.01.79 3 5 1 74.92 299.80 45.4
1974-1 15 08.88 16.09 79 3 5 94.67 208.23 37.7
1975-1 10.01.83 10.01.80 3 4 60 59 170.23 31.0
1975-2 26.01.94 25.01.81 3 4 26.38 129 91 32.5
1976-1 10.03.94 10.0381 3 4 20.00 122.90 29.2
1976-2 25.01.97 26.01 82 3 3.5 0.00 100.00
*> wtlr njítl spirisklrtctntn rkki Irngur vuU n* vrrntryggingar. XX) Baunvrxtir tána Ukna vrxti (nrttá) nmfrani
vrrMiarkkanir rins eg k*>r rra mrlHar tankirat h>g«inKarvlaiti>iUBni. XXX) Vrrá apariakfrtrina mMan vi« vrxti o« vlail*tu »1. 61. 1677
rrtknasl þannlr Spariaklrtrlni flokkur I»7Í 2 a«nafnvrr«i kr. 56.06« hrfur vrri pr. kr. 16« av kr. «17.32. Hril4arvrr« apariaklrlriniaina rr
kvf ».M« K 4I7.32/108 « kr. 26».««».- mt«a« vl« vritl og vlaitdlu «1. «1. 1677. XXXX) Mréaltalsvntir (hráttí) p.a. fyrlr trkjuakatt frá
otKáfudrgt, sfna npphmð prirra vaxta. arm rlklaaj«4ur hrfur akuMbun«l« af« «4 grriía fram a« hrvau Mrðaltalavntir argja hlns vrgar
rkkrrt um vrtH þL arm bréfin kotna til mr* a« brra frá 61.81.1677. Þrlr argja hrldur rkkrrt um ágeti rinatakra flekka pannig a« flekkur
1#«S rr t.d. alta rkki lakari rn flokkur 1673-2.
Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Veröbréfamarkaði Fjárfestingafélags tslands.