Morgunblaðið - 09.03.1977, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.03.1977, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1977 11 Kiwanisbíllinn: Nýir möguleikar á ferðum fyrir fatlað fólk NOKKRIR Kiwanis- klúbbar í Reykjavík hafa sem kunnugt er afhent Sjálfsbjörgu að gjöf sér- stakan bfl, sem er þannig útbúinn að aka má hjóla- stólum um borð í hann f sérstakri lyftu. Einn af forvígismönnum Kiwanismanna, Gísli Kristjánsson, sagði í viðtali við Mbl. að á daginn væri það starfs- maður Sjálfsbjargar sem sæi um að aka bflnum, en hann er notaður til að flytja fólk í og úr æfingum eða til lækna og hringir fólk þá í skrif- stofu Sjálfsbjargar og pantar flutning. — Þegar við hófum undir- búning að þessu var það fyrst hugmyndin að láta útbúa lyftu á sendiferðabíl, sagði Gfsli, en horfið var frá þvi og við fengum augastað á bíl frá Bandaríkjunum, sem átti að kosta 1,8 milljón kr. en fór upp í 7 milljónir þegar þetta var um garð gengið. Ríkið greiddi 3 milljónir en 8 Kiwanisklúbbar höfðu sameinazt um að greiða afganginn. Kiwanismenn hafa tekið að sér að aka fötluðu fólki á kvöldin, eftir því sem þörf krefur og sagði Gísli að það hefði sýnt sig að mjög mikil þörf hefði verið fyrir svona bíl og margir möguleikar opnast fyrir fólk, sem hingað til hefði ekki Iátið sér til hugar koma að fara út fyrir heimili sin nema í sérstökum tilvikum. — Ég var með bflinn i siðustu Ólöf vann alla and- stæðinga sína ÓLÖF Þráinsdóttir varð skák- meistari Reykjavíkur i kvennaflokki. Hlaut hún 8 vinninga i 8 skákum og vann þvi alla andstæðinga sina. Lauk keppninni i kvenna- flokki á fimmtudaginn. í öðru saíti varð Áslaug Kristinsdóttir með 5lA vinning, en jafnar í 3. og 4. sæti urðu Birna Norðdal — sigurvegari frá þvi i fyrra — og Edda Valversdóttir með 5 vinninga. í 5. sæti varð síðan Sigurlaug Friðþjófsdóttir með 4lA vinning. Alls tóku 9 konur þátt í keppninni að þessu Ólöf Þráinsdóttir. viku en hver klúbbur tekur að sér viku í einu og verður svo næstu tvo mánuðina. Við ókum núna með fólk í kirkju, pilta á skákmótið og sumir fóru i bíó, sagði Gísli, og einnig með fólk i heimsóknir i heimahús. Við höldum akstursdagbók og skráum þar hverja ferð og hvernig bíllinn er notaður og mun það gefa nokkra hugmynd um hver þörfin á svona bil er. Fólk hringir sem sagt á skrif- stofu Sjálfsbjargar og pantar i það og það skiptið hringir þangað og fær að vita hvaða verkefni eru fyrir kvöldið. Það er Sjálfsbjörg sem greiðir allan kostnað við bílinn en kvöldaksturinn er unninn í sjálfboðavinnu. Nefnd, bila- nefnd, eins og Gísli kallaði hana, sem í eiga sæti 3 menn, 2 frá Sjálfsbjörgu og 1 kiwanis- maður, hefur verið falið að sjá um þessi bílamál og mun hún gera tillögur um hvernig kvöld- akstrinum verður háttað i framtíðinni. flutning og sá sem hefur bílinn Gfsli Kristjánsson er hér við bílinn en hann getur tekið 4 hjðlastóla. % \ \ o \ A \ o \ K \ ^ \ \ 'Vv \ , tv \ ^ \ ATv \\ \ 'N_\ i y " ^ 7 J ' \J 7 I \J 7 / J / 7 \ f 7 I ^ 7 uj J 7 J . J / \J 7 J ' 7 ^ I ^ / i I 26933 A $ Sérhæð í Þingh IVI ^ Vorum að fá í sölu 1 6( ^ besta stað í Þingholtun V stofur, hol og 3 svefnhé V inn af eldhúsi. Bílskúr. Sérhæð í Þingholtunum ? Vorum að fá i sölu 160 fm. fallega sérhæð á V besta stað í Þingholtunum. Hæðin skiptist í 2 ¥ stofur, hol og 3 svefnhérb og fl. Sér þvottahús ¥ inn af eldhúsi. Bílskúr. Glæsileg eign á besta § stað í bænum Nánari uppl á skrifstofunni. S Eigrjc mark aðurinn Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi 850 ferm. tðnaðarhúsnæði á góðum stað í Kópavogi. Húsnæðið afhendist uppsteypt, pússað að utan og m. járni á þaki. Teikn. og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Sími: 27711. Sigurður Ólason, hrl. IEYJABAKKH 4ra herb. ca 100 fm. endaíbúð á 2. hæð t blokk. Mikið útsýni. Bílskúr. íbúðin gæti losnað | fIjótlega. Skipti koma til greina. Verð: 11.0 millj. Útb.: 7.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 <Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. HAFNARFJÖRÐUR Við höfum verið beðnir að útvega í Hafnarfirði (helzt í Norðurbæ, þó ekki skilyrði), sérhæð, raðhús eða lítið einbýlishús. Skilyrði er að eignin sé vönduð, nýleg, hafi stórar stofur, sé 120 — 140 ferm. og að bílskúr fylgi. Um er að ræða mjög fjársterkan kaupanda (útborgun gæti orðið allt að kr. 7 millj. við samning og eftirstöðvar á næstu 2—4 mánuðum. s >l littkþirtorg sd fasteignasala Hafnarstræti 22 s. 27133 - 27S50 Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr. 28644 28645 A Austurstræti 6, simi 26933 »3 f£ »3 *£ f£ fg fS tjfC *$*£*£*£ <3*3*3 «3 f£ «3 flSdrCp f asteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 7/7 sö/u F/ydrugrandi—MeistaraveHir EIGUM EFTIR ÖRFÁAR 3JA OG 5 HERB. ÍBÚÐIR í HINUM GLÆSILEGU SAMBÝLIS HÚSUM VIÐ FLYÐRUGRANDA (VERÐLAUNA- TEIKNING). ÍBÚÐIRNAR SELJAST TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK EN SAMEIGN AÐ FULLU FRÁGENGIN. í SAMEIGN ER M.A. FULLFRÁGENGIÐ SAUNA-BAÐ FYRIR HVERT Fasteignasalan, Norðurveri, Hátúni 4, Hilmar Valdimarsson, Agnar Olafsson, Jón Bjarnason hrl. Eyjabakki 4ra herb. 100 fm. íbúð á 2. hæð. Sameign fullfrágengin. Teppi á öllum gólfum. Falleg íbúð. Bílskúr. Verð 11 til 11.5 millj. Útb. 7 til 7.5 millj. Seltjarnarnes bárujárnsklætt timburhús ca 80 fm að grunn- fleti. Húsið er kjallari, hæð og ris. Mjög vel með farið. Stendur á 1000 fm eignarlóð. Skipti á 5 herb. ibúð i Langholts eða Heimahverfi koma til greina. Sölumaður Finnur Karlsson heimasími 43470 Valgarður Sigurðsson logfr STIGAHÚS. ÞVOTTAHÚS MEÐ VÉLUM Á HVERRI HÆÐ. BÍLASTÆÐI MALBIKUÐ OG LÓÐ AÐ ÖÐRU LEYTI FULLFRÁGENGIN. ÍBÚÐIRNAR 'AFHENDAST í LOK ÞESSA ÁRS. BEÐIÐ EFTIR LÁNI FRÁ HÚSNÆÐISMÁLA- STJÓRN. FAST VERÐ TEIKNINGAR OG FREKARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFUNNI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.