Morgunblaðið - 09.03.1977, Page 26

Morgunblaðið - 09.03.1977, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1977 Liðhlaupinn Spennandi og afar vel gerð og leikm ensk litmynd, með úrvals- leikurum. Gtenda Jackson Oliver Reed Leikstjóri: Michel Apdet íslenskur texti Bönnuð mnan 1 6 ára. Sýnd kl. 9 og 1 1. Siðasta sinn á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30. ásamt FLÖKKUSTELPAN (Boxcar Bertha) Hörkuspennandi litmynd GAMLA BIÓ , Simi 1 1475 Rúmstokkurinn er þarfaþing “3 OLt S0LTOFT IISMOITÍ HORUP PAULHAGEN AHNIE BIRGIt GARDE Lærið vélritun Ny námskeið að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar Engin heimavinna. Upplýsingar og innritun í síma 41311. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. Það tók 7 mánuði að kvikmynda hinn 40 mínútna langa bíla- eltingaleik í myndinni, 93 bílar voru gjöreyðilagðir fyrirsem svar- ar 1.000.000.- dollara. Einn mesti áreksturinn í mynd- inni var raunverulegur og þar voru tveir aðalleikarar myndar- innar aðeins hársbreidd frá dauðanum. Aðalhlutverk: H.B. Halicki, Marion Busia. Leikstjóri. H.B. Halicki. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Horfinn á 60 sekúndum (Gone in 60 seconds) SIMI 18936 Nýjasta . Rúmstokksmyndin" og tvímælalaust sú skemmtilegasta. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ■•■•■•■•■•■•■•■•■•■• MAINDRIAN PACE... his Ironl is insurance invesligation HIS BUSINESS IS STEflLING CflRS SEE 93 CARS DESTROYED IN THE MOST INCREOIBLE PURSUIT EVER FILMEO Hinir útvöldu (Chosen Survivors) íslenskur texti Afar spennandi og ógnvekjandi ný amerísk kvikmynd í litum um hugsanlegar afleiðingar kjarn- orkustyrjaldar. Leikstjóri. Sutton Roley. Aðalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Cord, Richard Jaeckel. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum ífíÞJÓÐLEIKHÚSIfl GULLNA HLIÐIÐ 30. sýning fimmtudag kl. 20 sunnudag kl. 20.30 SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 DÝRIN í HÁLSASKÓGI laugardag kl. 1 6 sunnudag kl. 1 4 sunnudag kl. 1 7 NÓTT ÁSTMEYJANNA aukasýning laugardag kl. 20 Síðasta sinn. miðasala 13.15 —— 20. Sími 1-1200. Ein stórmyndin enn „The shootist’’ JOHN WAYNE LAUREN BACALL SHOOTIST’ Alveg ný amerísk litmynd þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aðalhlutverkið ásamt Lauren Bacall. í myndinni gengur John Wayne með ólækn- andi krabbamein, en berst gegn örlögum sínum til hinstu stund- ar. íslenskur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Blaðaummæli: Besti Vestri árs- ms. Films and Filming. Skuldabréf fasteignatryggð og spanskírtemi til sölu Miðstöð verðbréfavið skipta er hjá okkur Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu17 Sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Meö gull á heilanum íslenzkur texti Mjög spennandi og gamansöm, ný, ensk-bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk leikur: Telly „Kojak" Savalas Sýnd kl. 5. Leikfélag Reykjavíkur Kjarnorka og Kvenhylli kl. 9. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 10. mars kl. 20.30. Stjórnandi J.P. JACQUILLAT Einleikari PINA CARMIRELLI Efnisskrá: Mozart — Sinfónía nr. 40 í g-moll Sjostakovitsj — Fiðlukonsert Stravinsky — Eldfuglinn. Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Bókav. Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti. Tilkynning Þeir, sem telja sig eiga bíla á geymslusvæði „Vöku" á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 1 5. mars n.k. Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslumann „Vöku" að Stórhöfða 3, og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bílgarmar fluttir á kostnað og ábyrgð eigenda, á sorphauga, án frekari viðvörunar. fíeykjavík, 3. mars 197 7 Gatnamá/astjór/nn í fíeyk/avík Hreinsunardeild. Ný bandarísk litmynd um ævin- týramanninn Flashman, gerð eft- ir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náð hafa miklum vinsældum erlend- is. Leikstjóri Richard Lestar. íslenskur texti. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5.7 og 9. LAUGARÁð BIO Sími 32075 Rauði sjóræninginn Ný mynd frá Universal, ein stærsta og mest spennandi sjóræningjamynd sem framleidd hefur verið síðari árin. ísl. texti. Aðalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Siðustu sýningar Vertu sæll Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um meðferð á negrum í Bandaríkjun- um. Endursýnd kl. 11. Bönnuð innan 16. ára. Síðustu sýningar LEIKFElACi 2( REYK|AVlKl!R SAUMASTOFAN • •. • fimmtudag uppselt laugardag kl. 20.30 MAKBEÐ föstudag uppselt SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 1 4—20.30. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI í kvöld kl. 21. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16 — 21. Sími 1 1384. Sölumenn — Sölumenn Munið fundinn í Leifsbúð í kvöld kl. 20.30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.