Morgunblaðið - 12.05.1977, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAl 1977
Æ BÍLALEIGAN
felEYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
Hótal- og flugvallaþjónusta.
® 22*0-22-
RAUÐARÁRSTIG 31
V______________/
SKÓSEL
Vinsælu
dömustígvélin
Komin aftur.
Litir:
Grænt, svart og brúnt
SKÖSEL
Laugavegi 60.
Póstsendum.
Vörur fást í eftirtöld-
um verzl. í Reykjavík
og nágrenni:
Verzl. Torgid, Austurstr.
Kvenfatabúdin Laugav.
Ver/I. Ida, Laugav.
Lóubúd, Bankastræti
Uomus, Laugavegi
Verzl. Sif Laugavegi
ísl. verólistinn Lauga/æk
Verzl. Embla, Hafnarf.
og í verzf. um land a/ft.
Dúkur hl
Útvarp Reykjavík
FIIWMTUDKGUR
12. mal
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigurður Gunnarsson
heldur áfram að lesa söguna
„Sumar á fjöllum" eftir
Knut Hauge (16).
Utvarp á vegum prófanefnd-
ar kl. 9.10: Unglingapróf í
ensku (B-gerð).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson ræðir við Guð-
mund Kjærnested skipherra;
— síðari þáttur. Tónleikar
kl. 10.40.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Alicia de Larrocha og Fíl-
harmonfusveit Lundúna
leika Píanókonsert f G-dúr
eftir Ravel; Rafael Friinbeck
de Burgos stjórnar/ Cleve-
land hljómsveitin leikur
Sinfónfu nr. 3, „Rínarhljóm-
kviðuna" eftir Schumann;
George Szell stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ_____________________
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Nana“
eftir Emile Zola f þýðingu
Karls tsfelds. Kristfn Magn-
ús Guðbjartsdóttir les (4).
15.00 Miðdegistónleikar.
Wolfgang Schneiderhan og
Carl Seemann leika Sónötu
fyrir fiðlu og píanó nr. 2 op.
94 eftir Prokofjeff.
Gervase de Peyer og Eric
Parkin leika Fantasfusónötu
fyrir klarfnettu og pfanó eft-
ir John Ireland.
Israel Baker og kammersveit
leika „Sögu hermannsins",
ballettsvftu eftir Igor Stra-
vinskf.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.00 Lagið mitt.
Anne-Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
FÖSTUDAGUR
13. maf 1977
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Prúðu leikararnir (L)
Gestur leikbrúðanna er
Valerie Harper.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
20.55 Kastljós
Þáttur um innlend málefni
Umsjónarmaður Sigrún
Stefansdóttir.
21.55 Króginn
(Jánken)
Sænsk bfómynd
Aðalhlutverk Anita
Ekström og Lars Green.
Leikstjóri Lars Forsberg.
Ung, ógift stúlka á von á
1 barni. Gamall kærasti henn-
ar flytur til hennar og býðst
til að rétta henni hjálpar-
hönd.
j Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir
23.25 Dagskrárlok
KVÖLDIÐ______________________
19.35 Daglegt mál.
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Samleikur f útvarpssal.
Gfsli Magnússon, Halldór
Haraldsson, Reynir Sigurðs-
son og Oddur Björnsson
leika Sónötu fyrir tvö pfanó
og ásláttarhljóðfæri eftir
Béla Bartók.
20.05 Leikrit: „Saga úr dýra-
garðinum" eftir Edward
Albee. Áður útv. 1970.
Þýðandi: Thor Vilhjálmsson.
Leikstjóri: Erlingur Gfsla-
son. Persónur og leikendur:
Jerrý/ Helgi Skúlason,
Pétur/ Guðmundur Pálsson.
21.05 „Lieder eines fahrenden
Gesellen" eftir Gustav Mahl-
er. Janet Baker syngur með
Hallé hljómsveitinni; Sir
John Barbirolli stj.
21.30 „Ilrafnshreiðrið", smá-
saga eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur. Höfundur les
fyrri hluta sögunnar. Síðari
hlutinn er á dagskrá á
laugardagskvöld.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Vor f verum“
eftir Jón Rafnsson. Stefán
Ögmundsson les (8).
22.40 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
„Jómfrú Þórdís” föstudag kl. 21.30:
77 A
Átti lögmaður hið
óskilgetna barn
I kvöld kl. 21. 30 les
Herdís Þorvaldsdóttir leik-
kona átjánda lestur útvarps-
sögunnar ..Jómfrú Þórdís"
eftir Jón Björnsson. í spjalli
við Jón Björnsson um lestur-
inn og söguna mæltist
honum svo: „Ég er aldeilis
ánægður með lesturinn hjá
Herdisi. Hann er sérstök
snilld og hef ég aldrei heyrt
betri lestur. Sagan er nú um
það bil hálfnuð, og er þar
komið hvar jómfrú Þórdís
eignast barn sem, enginn vill
gangast við. Að eignast barn
á lausu í þann dag, en þetta
gerðist 1608, lá dauðarefs-
ing við. En þar sem Þórdís
var frænka Jóns Sigurðs-
sonar lögmanns á Reynistað í
Skagafirði þá var málið nú
lengi í meðförum. Þótti
mönnum málið dragast óeðli-
lega, en enginn kannaðist
við. Endaði málið með því að
tveir kóngsins menn komu
frá Danmörku og tóku málið i
sínar hendur, en uppi var sú
grunsemd, að lögmaður væri
jafnvel tengdur barnsburð-
mum. Var Þórdísi drekkt á
Þingvöllum árið 1618, tiu
árum eftir fæðingu hins óskil-
getna barns, og á sama þingi
var Jón sviptur embætti".
Jón Björnsson sagði að hann
hefði skrifað söguna eftir að
hafa kannað ýmsar heimildir
svo sem annála, Alþingis-
bækur, dómabækur o.fl.
Sagði hann sakamálið
1608—1618 hafa orðið
mörgum hugleikið og a.m.k.
þrír aðrir hefðu skrifað um
það ritgerðir. Væri enginn á
alveg sama máli um faðerni
barnsins, en sjálfur sagðist
Jón Björnsson hafa nafna
sinn lögmann Sigurðsson á
Reynistað grunaðan. „Það
má lesa þessa afstöðu mína
úr sögunni á ýmsum
stöðum," sagði Jón. Jón
sagði að Þórdís hefði komið
víða við í vandræðamálum,
Herdls Þorvaldsdöttir
m.a. dvaldist hún um tíma á
Sólheimum hjá systur sinni,
en hypjaði sig þaðan er Ijóst
þótti að hún væri í tygjum við
Tómas eiginmann hennar.
Flúði Tómas land er upp um
þau tengsl komst, að sögn
Jóns, en Þórdís settist að í
koti einu í Skagafirði.
Leikrit vikunnar, hljóðvarp kl. 20.05:
1 „dýragarði” mannlífsins
Edward Albee er fædd-
ur í Washington-borg ár-
I hljóðvarpi í kvöld kl.
20.05 verður flutt leikrit-
ið „Saga úr dýragarðin-
um“ eftir Edward Aibee,
í þýðingu Thors Vil-
hjálmssonar. Leikstjóri
er Erlingur Gíslason.
Leikritið var áður flutt
árið 1970. Með hlutverk-
in fara Helgi Skúlason og
Guðmundur Pálsson.
Flutningstími er 60 mín-
útur.
Efnisþráðurinn er á
stutta leið þannig, að
tveir nienn hittast í
Central Park í New York.
Annar þeirra er að koma
úr dýragarðinum, en
hinn situr á iiekk í garð-
inum eins og hann er
vanur á sunnudögum.
Brátt fer aðkomumaður
að segja hinum lífssögu
síns og það kemur í ljós,
að hann hefur orðið að
þola sitt af hverju í
„dýragarði“ mannlífsins.
Ilelgi Skúlason
ið 1928. Hann hafði
snemma kynni af leik-
húsum og vann þar hin
margvíslegustu störf.
Guðmundur Pálsson.
Helzta viðfangsefni Al-
bees er bandarískt þjóð-
félag og lífsfirring
mannsins. Hann sýnir
fram á einmanaleik fólks
og umkomuleysi þess í
hringiðu tækniframfara
og örra þjóðfélagsbreyt-
inga. „Saga úr dýragarð-
inum“ var fyrsta leikrit
hans, en af öðrum leikrit-
um hans má nefna
„Dauða Bessie Smith“ og
„Hver er hræddur við
Virginíu Wolf?“ sem
bæði hafa verið sýnd í
Þjóðleikhúsinu, og
„Ótrygg er ögurstund“,
sem Leikfélag Reykjavík-
ur sýndi árið 1973.
Útvarpið flutti „Dauða
Bessie Smith“ árið 1971.