Morgunblaðið - 12.05.1977, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.05.1977, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1977 1. nxaf Fyrsta kattasýningin á íslandi F.I. ReykjaWk. — GaOrán A. SlmtBtr mrnit halda kattaiýa- ingu i Kristalsal Hótcl Lolt- leifta luanadagtan 1. mái »k. kl. 24. B>etta er fyrita kattasýnlag- ia á talaadl ag verðar hón opin aOeins þenaau e|aa dag. Sýndlr ,, verOa Slamskettlr f tveim litum,(// BLÖÐ OG TÍMARIT í DAG er fimmtudagur 12 rnaí. PANKRATÍUSM ESSA. 132 dagur, VORVERTÍÐ hefst. Árdegisflóð í Reykjavík er kl 01 58 og síðdegísflóð kl 14 42 Sólarupprás í Reykja vík er kl 04 23 og sólarlag kl 22 28 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 03.51 og sólarlag kl 22.26 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13.24 og tunglið er í suðri kl 09.19 (íslands- almanakið) Því aS hold mitt er sönn : fæða og blóð mitt er sann- ur drykkur. (Jóh. 6. 55 — 56) | KROSSGATA . hró 5. tímabil 7. fædu 9. leyfist 10. hindrar 12. samst. 13. belta 14. hljóm 15. flát 17. husla. LOÐRÉTT: 1. glatt 3. korn 4. bragó- ar 6. klórar 8. kraftur 9. poka 11. rödd 14. keyrðu 16. samhlj. Lausn á síóustu LÁRKTT: 1. skárra 5. tug. 6 or 9. raskar 11. kk 12. ask 13. ar 14. nón 16. ár 17. naska LÓÐRÉTT: 1. storkinn 2. át 3. rukk- ar 4. RG 7. rak 8. arkar 10. as 13. ans 15. óa 16. áa. | FOÉTTIR 1 KFUK, HafnarfirSi — aSal- deild — heldur fund í kvöld kl 8 30 í húsi félaganna að Hverfisgötu 15. Fjölbreytt dag- skrá og Kristín Markúsdóttir talar KVÖLDVAKA verður I færeyska sjómannaheimilinu í kvöld kl 8 30 Þetta er sið- asta kvöldvakan áður en Johann Olsen og kona hans hverfa aftur heim til Færeyja. — En síðasta sunnudagssam- koman verður í sjómannaheim- ilinu á sunnudaginn kemur kl. 5 siðd KVENFÉLAG Neskirkju held- ur kaffisölu og bazar í safnaðar- heimili kirkjunnar á sunnudag- inn kemur — að lokinni guðs- þjónustu í Neskirkju um kl 3 Kvenfélagskonur veita viðtöku bazarmunum og kökum frá kl 1 0 árd i safnaðarheimilinu AFMÆLISKVÖLDVAKA verð- ur í kvöld kl 8 30 hjá Hjálp ræðishernum, er minnzt verð- ur starfs Hjálpræðishersins á íslandi, sem hófst þennan dag, 12 maí árið 1895, eða fyrir 82 árum Fyrstu yfirmenn Hersins voru þeir Ericksen adjutant, sem var danskur, og Þorsteinn Daviðsson Afmælis- kvöldvakan verður fjölbreytt og verður ræðumaður kvöldsins Brig Óskar Jónsson Efnt verð- ur til skyndihappdrættis og kaffidrykkju RANNSOKNARLOGREGLA ríkisins auglýsir i nýjasta Lög- birtingablaði lausar stöður lög- lærðra fulltrúa, þ. á m aðalfull trúa, skrifstofustjóra, yfirlög- regluþjóns og rannsóknarlög- reglumanna Umsóknarfrestur er til 27 þ.m. og skulu sendar rannsóknarlögreglustjóra, en það er dóms- og kirkjumála- ráðuneytið, sem stöður þessar auglýsir RÆÐISMAÐUR írlands í tilk frá utanríkisráðuneytinu í síð- asta Lögbirtingablaði segir, að Davið Sch Thorsteinssyni hafi verið veitt viðurkenning sem kjörræðismanni írlands í Reykjavík. „BJARMI". Siglingamála- stjóri hefur veitt Garðari Björnssyni. Karlabraut 5, Dalvík einkarétt á skipsnafninu „Bjarmi" HEIMILISDÝR HEIMILISKÓTTURINN aS Vitastig 17. Rwlk., hvít og svört læða með hvitt trýni, ómerkt, týndist að heiman frá sér fyrir nokkrum dögum Hún er I feitara lagi Heimilisfólkið á ekki von á því að hún hafi bankað upp i öðru húsum, þvi hún gefur sig litf að öðrum en heimilisfólki sinu. ,.En við værum þakklát ef einhver sæi til ferða hennar og léti okkur þá vita". sagðí húsmóðirin, en siminn er 14496 FRÁ HÖFNINNI____________ I FYRRADAG kom oliuskipið Stapafell til Reykjavikurhafnar og þá fór áleiðis til útlanda leiguskip, Nicolay Sif. á veg- um SÍS í gærmorgun kom norskur linuveiðari til að taka vistir Þá kom i fyrsta skipti til Reykjavikurhafnar hin nýja sementsferja Sementsverk- smiðjunnar á Akranesi, sem heitir Skeiðfaxi. í gær var von á togaranum Ingólfi Arnarsyni af veiðum árdegís í dag ÆSKAN 4. tölublað er nýlega komið út, fjölbreytt að vanda og er fyrir alla fjölskylduna, Meðal efnis sem mætti nefna er: Hvíta- sunnuför til Mávaeyjar. ævintýri, Getur barn dáið ef það borðar tóbak?, Reykingar eru dýrt spaug, Ævintýrið um rjúpuna, Karl og kerling f koti saga eftir Guðm. K. Eiríksson, Skólaæskan, Kanínan „Bussy“, Kaupstaðarferð, eftir Þorvarð Magnússon, Skin eftir skúr, ævintýri, Verðlaunagetraunir Ut- vegsbanka íslands, Markmið æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar, Hann litli bróðir, saga, Tal og tónar, eftir Ingibjörgu Þorbergs, Hver sá Norður-Ameríku fyrstur? Hjálp I viðlögum, Roger Moore æfir sig, Óhugnanleg sjóferð, sextuga konu rak á smáskipi frá Hjaltlandi til Noregs. Sögur af Lincoln, Kóngurinn og stjörnu- spekingurinn, Ratvisi dýranna, Meö á nótunum, í umsjón Benedikts Viggós- sonar, Laun heimsins, Ein- kennilegasti viðburður i lífi Edisons, Sá yngsti er aðeins fimm ára, frásögn um dauðastökkið gegnum eld á vélhjólum, Hreyfðu þig meira, Hversdagslegar hreyfingar gerðar að leik- fimi, Hvað viltu verða?, nú er skýrt frá námi bifvéla- virkja, Þáttur um heimilið, Þáttur um flug, eftir Skúla og Arngrím, Boltaleikur, allir geta verið einir í þeim leik, Tíkin vitra, eftir Helgu Eiríksdóttur, Ung- lingsárin, eftir Fanneyju Hauksdóttur, Pressið bux- urnar rétt, Hvað segja þeir? Að þessu sinni senda þeir Birgir Thorlacíus og Guðlaugur Rósinkranz kveðjur til blaðsins, Ain Signa, Barnið lærir að tala, Ur sögu listarinnar, að þessu sinni er þátturinn um málarann E1 Greco, Framhaldssögurnar Tarzan og Kastrúlluferðin, Krossgáta og margar myndasögur. Ritstjóri er Grímur Engilberts. DAGANA frá og með 6. maí til 12. maf er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: 1 INGÓLFS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAR- NESAPÓTEK opið til Kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudaga. LÆKNASTOFUR eru lOKaoar á laugardögum og helgi- dögum, ea hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ( síma L/EKNAFfcLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. 1 ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVFRNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR ’ ■*> á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér næmisskírteini. ^ llll/DA&JHC heimsöknartImar ^ JUlXnMnUO Borgarspítalinn. Mánu- ú~ga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- • aga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alladagakl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15 —16. Heirasóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. j5.15-16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHUSINU við Ilverfísgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kL 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖtiUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánúd. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Rókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00 —6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóia- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljahraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vió Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli mióvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, IIáaleitisbs aut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, lláaleitishraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Iláteigsvegur 2 þriójud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlló 17, mánud. kl. 3.00—4.00 mióvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. vió Noróurbrún, þriójud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriójud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes. fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47. mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BOKASAFN KÓPAVOGS í Félag^heimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við llringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlló 23 opið þriójud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opió sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóasffæti 74 er opið sunnudaga, þriðjudagaog fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13 — 19. Sfmi 81533. SÝNINGIN ( Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT JSSST* ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgárhúar telja sig þurfa aó fá aóstoð horgarstarfs- manna. „MIKILL ökuhraói“ heitir fréttagrein með undirfyrir- sögninni „207 mflur á klukkustund ': „Það er satt 1 bezt að segja um það, að nú á dögum springur enginn f loft upp þó hann heyri ein- hver ný tíðindí úr heimi vélamenningarinnar, eða lesi um nýtt met f kappakstri eða öðru þvflfku. — Menn eru orðnir þvf svo vanir, að hraði alls sé að aukast, vióskipta. samgangna og alls þess, sem nöfnum tjáir að nefna En þó er ekki óhugsandi, aó einhver hafi fundió til ofurlft- ils svima, þegar þaó fréttist, aó maóur einn aó nafni Seagrave hefði ekió hfl sfnum 207 mílur á klst. þvf það er töluvert meira en nokkrum datt í hug, að farið yrði án þess að hálsbrotna En þetta lét hann sig hafa þessi enski maður. Og ekkert slys hlaut hann. En þau orð hefir hann látið falla, að ekki langi hann til að leggja upp I svipaða för aftur. Þarf þess og ekki heldur, þvf nú hefir hann tryggt sér frægðina sem mestur ökuþór á þessari jörð.“ GENGISSKRÁNING NR. 89 — 11. maf 1977. Eining Kl. 12.0« Kaup Sala 1 Baodarfkjadollar 192.50 193.00 1 Sterlingspund 330.80 331.80 1 Kanadadollar 183.50 184.00 100 Danskar krónur 3210.10 3218.40* 100 Norskar krónur 3640.15 3655.65* 100 Sænskar Krónur 4417.15 4428.65* 100 Finnsk mork 4715.80 4728.10* 100 Franskir frankar 3881.60 3891.60* 100 Belg. frankar 531.45 532.85* 100 Svissn. frankar 7613.50 7633.30* 100 Gyliini 7789.10 7809.30* 100 V.-Þýzk mörk 8122.20 8143.30* 100 Lírur 21.70 21.76 100 Austurr. Sch. 1143.40 1145.40* 100 Escudos 497.50 498.80 100 Pesetar 279.35 280.05 100 Yen 69.25 69.43 * Bre.vtingar frásfðustu skráningu. V------------------------------------------------------^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.