Morgunblaðið - 12.05.1977, Page 22

Morgunblaðið - 12.05.1977, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður Stýrimann vanan humarveiðum, vantar á 100 rúmlesta humarbát. Upplýsingar í síma 93-8347, Stykkis- hólmi og 73058, Reykjavík. Vanur matsveinn óskast á b/v Jón Vídalín. Uppl. í símum 99-3700 og 99-3601 eftir kl. 18. Meitillinn h.f. Þorlákshöfn. Málningarvinna Tilboð óskast t utanhúsmálun Ásbrautar 3 — 5 í Kópavogi. Tilboðum sé skilað til Magnúsar Blöndal Ásbraut 5 fyrir 20/5. 77. Trésmiðir — Byggingavinna Óskum að ráða nokkra trésmiði og lag- henta menn. Uppl. ísíma 21035. Bygging s. f. Þórsgötu 3. Óskum að ráða 2—3 einkaritara, eða starfsfólk með staðgóða vélritunar- og málakunnáttu, nú þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu starfsmannastjóra, Austurstræti 1 1. Upplýsingar ekki veittar í síma. Landsbanki ís/ands Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast til almennra skrif- stofustarfa, og innheimtu. Þarf að hafa bíl til umráða. Vinnutími frá kl. 13 —17 mánudag til fimmtudaga og 9 —12 föstudaga. Umsóknum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 1 7. maí merkt: „Framtíð — 1 650". Lausar kennarastöður Fjórar kennarastöður við grunnskólann á Stokkseyri skólaárið 1977—1978 eru lausar til umsóknar. Gott húsnæði í boði. Uppl. gefa: Theódór Guðjónsson, skóla- stjóri, sími 99-3261 og Ágústa Valdi- marsdóttir, formaður skólanefndar sími 99-3281. Umsóknarfrestur til 20. júlí. Skólanefnd Stokkseyrarhrepps. H.F. Ofnasmiðjan Óskum að ráða nú þegar í verksmiðju okkar: Háteigsvegi 7 Reykjavík — Menn vana C02-suðu. — Vana logsuðumenn — Handlagna aðstoðarmenn Flatahrauni 2 Hafnarfirði — Blikk- eða plötusmiði — Menn vana ARGON-suðu — Handlagna aðstoðarmenn Nánari upplýsingar hjá verkstjórum. Bankastörf Óskum að ráða strax starfskraft til gjald- kera og bankaritarastarfa. Laun samkv. launakerfi bankamanna. Skriflegar umsóknir um menntun, aldur og fyrri störf, sendist okkur fyrir 1 5. þ.m. Sparisjóður Kópavogs. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku til aðstoðar sölumanni. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Reynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun, og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1 9. maí n.k. merkt: Framtíðarstarf 2349. Skrifstofustarf Fasteignasala og lögfræðiskrifstofa óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofu- starfa. Upplýsingar á skrifstofu vorri í dag og á morgun milli kl. 2 og 4. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Ármula 42 81066 Luóvik Halldorsson Peíur Guómundsson BergurGuönason hdl Vanur tækniteiknari óskast hálfan daginn á litla verkfæðistofu í Reykjavík. Umsókn ásamt uppl. um fyrri störf send- ist Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld merkt: Tækniteiknari — 2351. Hjón óskast tii starfa Konan geti tekið að sér lítið mötuneyti og maðurinn helzt vanur akstri og meðferð véla. Húsnæði á staðnum. Graskögglaverksmiðjan, Brautarholti, Kja/arnesi, sími um Landsímann í Rvk. 02. Sandblástur og málmhúðun Óskum eftir að ráða mann ekki yngri en 40 ára til starfa við sandblástur og málm- húðun. Uppl. hjá verkstjóra: Stálver h.f., Funahöfða 17, Reykjavík, sími 83444. Hafnarfjörður Byggingafyrirtæki sem hefur aðsetur í Hafnarfirði óskar að ráða bifreiðastjóra á vörubifreið. Þarf að vinna með akstrinum. Einungis reglusamur maður kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: Bifreiðarstjóri — 2350. Bifvélavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum ósk- ast. Stilling h. f., Skeifan 1 1, R. Símar 31340—82 740. Ljósmæður Ljósmóðir óskast til sumarafleysinga að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja í ágúst sept- ember n.k. Nánari uppl. veitir forstöðu- kona, sími 98-1 955. Stjórn sjúkrahúss- og hei/sugæs/ustöðvar Vestmannaeyja. Kaffikona Ræstingakona 1 5 manna fyrirtæki í Háaleitishverfi óskar að ráða kaffikonu, í 2ja klukkustunda starf á dag (2—4) 5 daga vikunnar, og ræstingakonu í 3—4 klukkustunda starf á viku. Möguleiki er á því að sami starfskraftur sinni báðum störfum, sé þess óskað. Snyrtilegar skrifstofur, góð vinnuaðstaða. Umsóknir, er greini frá nafni heimilisfangi og síma sendist til Morgunblaðsins, merktar „Hentugt starf í Háaleitishverfi" 1652. Mjólkurfélag Reykjavíkur óskar að ráða eítirtalið starfsfólk til afleys- ingar í sumar. skrifstofustúlku, sem getur unnið öll algeng skrifstofustörf. Þarf að getað byrjað vinnu strax. röska afgreiðslustúlku í Matvörudeild okkar. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar Laugavegi 1 64.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.