Morgunblaðið - 12.05.1977, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1977
23
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
Ný kjólasending
i stærðum 36—50. Gott
verð.
Dragtin, Klapparstig 37.
Mold til sölu
Heimkeyrð. Uppl. i sima
51568.
Sandgerði
Til sölu nýleg og vönduð 3ja
herb. íbúð við Suðurgötu
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns Vatnsnesvegi 20,
Keflavík símar 1263 og
2890.
Trjáplöntur
Birki í miklu úrvali, einnig
brekkuvíðir. Alaskavíðir og fl.
Opið til 22, nema sunnu-
dagskvöld.
Trjáplöntusala Jóns Magnús-
sonar, Lynghvammi 4, Hafn-
arfirði. sími 50572.
Múrsmíði
Arin- og skrautsteinahleðslur.
Einnig flisalagnir og viðgerð-
ir. Upplýsingar i sima
84736.
Sprauta ísskápa
i öllum litum. Simi 41 583.
Til vina og velunnara
Er flutt á Amtmannsstig 6.
Emilia Vigfúsdóttir áður Hóf-
gerði 1 2, simi 101 54.
Hvít og gulflekkótt
læða týndist i Hliðarhverfi i
Mosfellssveit um næst-
síðustu helgi eða i nágrenni
þessa hverfis. Þeir, sem hafa
orðið hennar varir hringi i
síma 66326 og 10833.
drengur
óskar eftir að komast á gott
sveitaheimili i sumar. Hefur
verið i sveit áður. Uppl. i
sima 20568.
Stúlka óskast
hálfan eða allan daginn, helst
vön vinnu i efnalaug, ung-
lingur hentar ekki.
Upplýsingar i sima 1 1 755.
óskast
12 til 18 kg. Uppl. í sima
22916, kvöldsimi 21157.
Barnlaust par óskar
eftir 2ja til 3ja herb. ibúð.
íbúðin þyrfti að vera laus 1.
júni. Fyrirframgr. ef óskað er.
Reglusemi og góðri um-
gengní heitið. Uppl. i sima
36681.
Keflavík
Til sölu nýleg 5 herb. ibúð
ásamt bilskúr. Sérinngangur
og þvottahús. Skipti á minni
ibúð koma til greina.
Fasteignasalan, Hafnargötu
27, Keflavík, simi 1420.
Sandgerði
Til sölu glæsilegt einbýlishús
í smíðum við Hjallagötu.
Stærð húss og bílskúrs 1 94
fm. Teikning Kjartan Sveins-
son.
Fasteignasalan Hafnargötu
27, Keflavík, sími 1420.
Lokaf.
IOOF 1 1 = 1595127 =
L.F.
Hjálpræðisherinn
Afmæliskvöldvaka Hjálp-
ræðishersins á íslandi i kvöld
kl. 20:30. Veitingar, happ-
drætti, m.m. á efnisskrá.
Frigader Ingibjörg og Óskar
Jónsson ásamt flokksstjórum
og hermönnum taka þátt
með söng, vitnisburði og
ræðu. Allir velkomnir.
Fimmt.d. 12/5. kl. 20
Rauðamelsgjá, siunka-
riki, Lónakot, létt kvöldganga
vestan Straumsvikur. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
Verð 800 kr. fritt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá B.S.I.
vestanverðu (i Hafnarf. v.
kirkjugarðinn).
Útivist
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju
Kökubasar verður i félags-
heimilinu laugardaginn 14.
mai kl. 2. Tekið verður á móti
kökum á föstudag kl. 6—8
og laugardag kl. 10—2.
Nýtt lif
Ungt fólk talar og syngur og
biður fyrir sjúkum i nýja saln-
um, Hamraborg 1 1, Kópav. i
kvöld kl. 8.30 Allir
velkomnir.
Filadelfía
Almenn æskulýðssamkoma i
kvöld kl. 20.30. Æskufólk
syngur og vitnar. Óli Ágústs-
son, talar. Kærleiksfórn tekin,
fyrir samkomuhúsið i Kirkju-
lækjarkoti.
Grensáskirkja
Almenn samkoma
verður i safnaðarheimilinu i
kvöld kl. 20.30. Orð Drottins
boða: bæmr — fyrirbænir,
söngur, kaffi — samtöl. Allir
hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
Fjallkonurnar
halda fund fimmtudaginn
1 2. mai kl. 8.30 i Fellahelli.
Spilað verður bingó. Rætt
um ferðalagið. Konur fjöl-
mennið á fundinn.
Stjórnin.
SÍMAR. 11798 OG 19533.
1. Sumarleyfisferðin:
26.—30. maí. Snæfellsnes-
Breiðafjörður-Látrabjarg-
Dalir: Skoðaðir fegurstu og
markverðustu staðir á þessu
svæði. Einnig fuglaríki Látra-
bjargs og fl.
21.—22. maí. Söguslóðir
Borgarfjarðar.
Hvítasunnuferðir: 27.—30.
maí
Þórsmörk, Snæfellsnes, Mýr-
dalur. Gist í húsum í öllum
ferðunum.
Nánari upplýsmgar á skrif-
stofunni Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
SIMAR, 11798 OG 19533.
Föstudagur 13. maí
kl. 20.00
1. Þórsmörk. Farnar verða
gönguferðir um Mörkina.
Gist í sæluhúsinu.
2. Hnappadalur — Kolbeins-
staðafjall — Hrútaborg —
Gullborgarhellar. Miklir
göngumöguleikar. Gist í
húsi. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
Laugardagur 14. maí
kl. 13.00
Söguferð í nágrenni Reykja-
víkur. Leiðsögumaður: Þór
Magnússon, þjóðminjavörð-
ur. Farið verður um Kópa-
vog, Gálgahraunið að Gálga-
kletti Skansinn á Álftanesi,
Garðakirkju, hús Bjarna ridd-
ara í Hafnarfirði, Kapelluna 1
Kapelluhrauni og viðar. Verð
kr. 800 gr. v/ bílinn.
Esjugangan kl. 13.00
Lagt af stað í gönguna frá
melnum austan við Esjuberg.
Fararstjóri: Tómas Einarsson
og fl. Verð kr. 800 gr. v/bíl-
inn, þeir sem koma á eigin
bílum greiða kr. 100 í þátt-
tökugjald og fá viðurkenning-
ar skjal í staðinn.
Ferðafélag íslands.
Sunnudagur 15 maí
kl. 9.30
Fuglaskoðunarferð suður
með sjó. Fararstjóri: Dr. Arn-
þór Garðarsson, fuglafræð-
ingur og fl. Hafið sjónauka
og fuglabók með ykkur. Verð
kr. 1 500 gr. v/ bilinn.
Sunnudagur kl. 13.00
Reykjaborg — Þormóðsdalur
— Hafravatn. Létt ganga.
Verð kr. 800 gr. v/ bílinn.
Ferðafélag íslands.
w z
■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB
30 ára afmæli Iðn-
skólamanna
verður 18. mai kl. 7.00 i
Snorrabæ, Austurbæjarbiói.
Hafið öll samband við sima
33968, 30200, 93760,
20231.71895,32186.
Framtaksamur Iðn-
skólaárgangur '47
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Útgerðarmenn —
Skipstjórar
Höfum mjög góðan kaupanda að 10 til
1 2 tonna bát.
Eignaval, Sudurlandsbraut 10
Sími 85650, heimasími 13542.
Pöntunarfélag
Náttúrulækningafélags
Reykjavíkur
Aðalfundur félagsins verður haldinn i Matstofu N.L.F.Í. Lauga-
vegi 20b. föstudaginn 20. mai n.k., kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf
Lagabreytingar.
Önnur mál.
Stjórnin.
Stangaveiðifélag Hafnar-
fjarðar .
Ósótt veiðileyfi þarf að sækja í síðasta lagi
mánudaginn 16. maí. Skrifstofa félagsins
er opin frá kl. 18 — 19 alla virka daga.
Stanga veið ifélag Ha fnarfjarð ar.
Tilboð óskast
í Fiat 127, árg. '72, skemmdan eftir
ákeyrslu. Til sýnis hjá Fiat umboðinu,
Síðumúla 35 í dag og á morgun.
Útboð
Tilboð óskast í uppsteypu og utanhússfrá-
gang þriggja fjölbýlishúsa við Ugluhóla í
Breiðholti III.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði-
stofu Gunnars Torfasonar, Ármúla 26,
gegn 15.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 24. maí
1977 kl. 1 1.00.
Gunnar Torfason, verkfr.
Toyota
til sýnis og sölu
Crown 2000 '72
Corona 1 900 MK 1 1 '72
Corona 2000 MK 1 1 '73
Corona 2000 MK 1 1 '74
Carina 1 600 '73
Carina 1 600 '74
Corolla '74
Ford Cortina 1 600 XL '74
Peugeot 204 '72
Volkswagen 1300 '70
Toyota umboðið h. f.
Nýbýlaveg 8
sími 44144.
Ibúð
Einhleypur karlmaður óskar eftir 2ja herb.
íbúð, helst í Heimahverfi. Aðeins sér íbúð
á rólegum stað kemurtil greina.
Fyrirframgreiðsla.
Simi 37033.
Eru kosningar í nánd?
Nemendasamband Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins aug-
lýsir ráðstefnu um kosningamál, sem haldin verður helgina
21. — 22. maí að Valhöll á Þingvöllum.
Þar munu
Gunnar G. Schram
fjalla um kosningalöggjöfina,
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
um kosningaundirbúning og
Pétur Sveinbjarnarson
um kosningaáróður.
Einnig munu
Albert Guðmundsson og Magnús L. Sveinsson
spjalla um prófkjör og
Þorsteinn Pálsson
segja álit sitt á fjölmiðlum og kosningum.
Almennar umræður verða og einnig verður starfað i starfshóp-
um um ofangreinda málaflokka.
Allar nánari upplýsingar og skrámng þátttakenda hjá eftirtöld-
um aðilum:
Gisli, Margrét
S. 85672
Hrönn
S. 16513
Geir
S. 23533
Finnbjörn
S. 31 121
Friða
S. 43490
Þórður
S. 1 1 165
Ath.: Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og nú
þegar hafa nokkuð margir látið skrá sig.