Morgunblaðið - 12.05.1977, Blaðsíða 29
fólk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1977
29
+ Elsa Magnúsdóttir, 20 ára gömul hárgreiðsludama úr Reykjavfk, var kjörin, „Ungfrú Utsýn“ sl.
föstudagskvöld eftir harða keppni við 28 aðrar stúlkur sem valdar höfðu verið úr 40 stúlkna hópi. Hún
sést hér fyrir miðju með borða. Henni til hægri handar er Sigrfður M. Guðmundsdóttir er varð f öðru
sæti og vinstra megin er Vigdfs Kristfn Pálsdóttir er varð f þriðja sæti. Sigurvegarinn hlaut til
viðbótar titlinum 100 þús. kr. ferðavinning, sú f öðru sæti hlaut 85 þús. kr. ferðavinning, f þriðja sæti
75 þús. kr. og hinar hlutu 65 þús. kr. hver.
Clark Gable og Carole Lombard
ekki fengi skilnað og gerði
Lombard að löglegri eigin-
konu sinni væri frama hans
sem kvikmyndaleikara lok-
ið. En Lombard og Gable
mátu ástina meira en
frægðina, en þaS tók Gable
mörg á aS fá skilnaS frá
konu sinni en loks gátu þau
gengið í hjónaband.
Hamingjan stóð þó ekki
lengi, því þrem árum
seinna fórst Carole Lom-
bard í flygslysi.
ÞaS var eftir mikla leit og
langa umhugsun aS leik-
stjórinn Sidney J. Furie
ákvaS aS ráSa algerlega
óþekkta leikara í hlutverk
þeirra Gable og Lombard en
þau sem urSu fyrir valinu
heita James Brolin og Jill
Clayburgh.
Harmleikurinn
kvikmyndaöur
+ Nýlokið er í Hollywood
gerS kvikmyndar um tvær
af skærustu stjörnum á
hvíta tjaldinu á fimmta ára-
tugnum, þau Clark Gable
og Carol Lombard. En þau
voru á þessum árum tilbeð
in af milljónum aðdáenda
sem fylgdust með einkalifi
þeirra eins og þeir framast
gátu. Myndin um Gable og
Lombard lýsir ástarævintýri
þeirra og pappírslausu
hjónabandi. Þegar Clark
Gable hitti Carole Lombard
var hann kvæntur maður
og framkvæmdastjóri
M.G.M. kvikmyndafélags-
ins, sem Gable starfaði hjá,
tilkynnti honum að ef hann
Jamas Brolin og Hill Clayburgh I
hlutverkum sfnum.
Twiggy
blómstrar
+ Fyrirsætan fyrrver-
andi, TWIGGY, sem
einu sinni var eins og
kústskaft f laginu, segir
að það sé erfitt að gera
svo öllum Ifki. „Áður
fyrr óskapaðist fólkið yf-
ir því hvað ég væri mjó
en nú segja allir að ég sé
of feit. Mér líður vel
eins og ég er“, segir
Twiggy, „og ég hef ekki
hugsað mér að fara í
megrun.“
ö
o
Karnabær
HUÓMDEIIX)
Fyrir 2 plötur ókeypis burðargjald.
Fyrir 4 plötur10% afsláttur og
ókeypis burðargjald.
KYNNIR
I
G5afc$
20 Great
Heartbreakers
Dance to
the Music
Tvœr stórkostlegar hljómplötur, sem endurspegla eftirminni-
lega. rómantiska tónlist liSinna tima og það besta ádanstón-
list (disco) nútimans. BáSar plöturnar eru nauSsyn öllum
unnendum pop-tónlistar.
Nýjar plötur Rokk-Pop
10 cc
Four Seasons
Beach Boys
Alice Cooper
Little Feat
Supertramp
Dave Mason
Kenny Loggins
Kris Kristoffersson
Backman Turner
Overdrive
E.L.P.
Dickie Betts &
Great Southern
Eagles
Fleetwood Mac
Nils Lofgreen
Smokie
Stanz
Foreigner
Captain & Tenille
Peter Frampton
Randver
Deceptive Bends
Helican
Love you
Lace & Wiskey
Time loves a Hero
Even in the
Quietest Moments
Let it Flow
Celebrate me home
Songs of
Freeways
Works
Hotel California
Rumas
I came to Dance
Midnight Café
Violation
Foreigner
Come In.
Comes Alive
Aftur og Nýbúnir
Disco — Soul
Love Storm
Tavares
Graham Central
Station
Ýmsir listamenn
Bootsy's Rubber
Band
Mass Pruduction
Rick Dees
Manhattan
Transfer
Wild Cherry
George Benson
Ýmsir listamenn
Mary McCoo &
Billy Davis
— Now do you wanna
dance
— Golden Soul
— Ahh. . . the name is
— Welcome to our
World
— Original Disco
Duck
— Coming out
— Electrified Funk
— In Flight
— Soul Motion
— You don't have to be a star
Einnig ný sending af jassplötum
m.a. plötur frá:
Herbic Hancock. Miles Davies, Weather Report,
George Benson, Revaloutionary Ensemble,
Thad Jones & Mel Lewis, Winter Copsort.
Jim Hall, Sonny Fortune. David Liebmann,
Dave Brubeck. Qincy Jones. O.fl. ofl. og ofl.
Karnabær — Hljómdeild,
Laugaveg 66 og Austurstræti 22 slmi 28155
SENDUM SAMDÆGURS í PÓSTKRÖFU.