Morgunblaðið - 15.05.1977, Síða 16

Morgunblaðið - 15.05.1977, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ1917 ÞANN 6. maí sl. voru liðin rétt fjörutíu ár frá því loftskipið Hindenburg fórst i lendingu i Lakehurst í Bandarikjunum. Með skipinu fórust 36 menn, en 65 komust lífs af. Loftskipið hafði þremur dögum áður lagt af stað frá Þýzkalandi og var þetta fyrsta ferðin til Bandarikjanna það árið, en 1936 var lokið smíði þess. Hindenburgslysið hefur orðið ýmsum að ritefni, skrifaðar hafa verið bækur um loftskipið sjálft og hörmuiegt slysið og um þessar mundir er einnig verið að sýna kvikmynd um atburðinn. í Morgunblaðinu þann 8. mai 1937 er fréttin um afdrif Hinden- burgs birt stórum stöfum á blað- síðu 2, en á forsíðu blaðsins voru þá jafnan auglýsingar. Þar segir í fyrirsögn: „Loftskipið Hinden- burg ferst. Lýsing á slvsinu. 35 menn fórust — 66 komust af. Sprenging olli fkviknun þegar loftfarið var að lenda.“ „Stærsta loftskip heimsins, „Hindenburg", sem fyrir réttu ári hóf sig til flugs í fyrstu flugferð sína yfir Atlantshaf til Bandaríkj- anna fórst i Lakehurst i Banda- rikjunum í fyrrakvöld. Þegar skipið var um það bil að leggjast við festar í Lakehurst og farþegar voru farnir að veifa til kunningja sinna á flugvellinum varð sprenging í afturhluta loft- skipsins og jafnskjótt iæstist ógurlegur eldur um skipið. Siðar varð önnur sprenging nokkru framar í skipinu og gaus einnig þar út eldur og samtímis klofnaði hið mikla skip í tvennt og féll logandi til jarðar. Stál- grind þess molaðist með ógurlegu braki. Með skipinu voru hundrað manns og fórust 35 þeirra (síðar bættist einn við). Flestir björg- uðu sér með því að kasta sér út þegar loftskipið hrapaði eða var bjargað af sjálfboðaliðum sem hættu sér inn í hið logandi skip. Þeir sem voru áhorfendur að hinu hræðilega slysi, segjast hafa séð marga menn kastast út úr skipinu eða fleygja sér út í log- andi klæðum. Margar þeirra sem komust lífs af eru mjög hættulega slasaðir. . . “ Siðar segir i fréttinni: „Þetta var tuttugasta og .fyrsta ferð loft- skípsins til Ameríku og fyrsta ferðin á þessu ári. Skipið lagði af stað frá Frankfurt fyrir nokkrum dögum og var venjulega þrjá sólarhringa á leiðinm. I þessari ferð hreppti skipið mjög vont veð- ur og mótvínd og kom til Lake- hurst 12 klst. á eftir áætlun. Var þá þrumuverður í Lakehurst og ómögulegt að leggjast við festar. Hélt loftskipið því áfram suður á bóginn og sneri við aftur og var komið til Lakchurst um hálf átta leytið að staðartíma. Skipið var rétt komið að mastrinu og búið að kasta niður festum og farþegar veifuðu brosandi út um glugga loftfarsins þegar sprengingin varð. . .“ Á öðrum stað í blaðinu segir frá skipinu og er því lýst svo: „Hindenburg var stærsta loft- skip heimsins, byggt í Þýzkalandi og var litið á það sem fullkomn- asta loftfar sem byggt hefur verið Það var miklu stærra en Zeppelin greifi. Gasbelgur þess rúmaði 200 þús. teningsmetra og Hindenburg gat því borið miklu meira en Zeppelin greifi. Zeppelin hafði rúm fyrir 20 farþega en Hinden- burg 50 farþega. Auk þess gat það tekið 20 þús. kíló af pósti og öðr- um verðmætum flutningi. Vélarn- ar höfðu 5 þús. hestöfl en vélar Zeppelins 2.700 hestöfl. Hinden- burg gat flogíð með 130 km hraða á klukkustund. Hreyflarnir brenndu hráolíu og var því miklu minni eldsvoðahætta heldur en ef Hindenburg Þrjár myndir saman: Farþegarúmið í Hindenburg. Efst er þilfarssalur og útsýnisgluggar. f miðju er borðsalur og neðst er lesstofa. árfrá Hinden- burg- slvsinu MORGUNBLAÐIÐ l^augardaKur 8. maí 19.; LOFTSKIPIÐ „HINDENBURG4 FERST: LÝSING Á SLYSINU. 35 monn fórust. — 66 manns komust af. Alvarlegt ástand í Baicelona. FliA FIIJ i'.TT A CfTA RA VOKI'M. KIIOFS I O.-KK. Alt viréól bendi til að istandið i Harcrlona sji treþa mjog .skygriI.Rt. í .inni f.irtt t. d. Mjt I *kv. Lund- unafretn F.U.), að anar- lcistnr hafi borid atjörnina of.irliAi ->k hafi þrir srtt '-rnni úralitakosti, 05 rritt hi-nni rina r.ólarhrings um- liugaunnrfreat; hóta |»rir aA taka stjórnina i sinar ella. f frjrtt fra Br.lin segir, a' ityo-mn i Barcrlona hrfAi be&ið frónsk hrrakip um aiV.oð. Sigir frjcttin að tvö hundruð sjóliósmrnn hafi v.—’iA «,-t*ir á land i Bart-riona undir |»vi yfir- skyni. a-N |>rir rttu að vrrnda útlrrilinca 1 borj- ÁAur liafói bonst Irryn ui-» ai nv stjórn *'afi vrrib niyn.luA mrð þáfttöku í r. f tl»k I a nVj fylking -rinna )*. ,t n. anarkista <>r tit .-'iii "1 ia stjorn varri aó rija v- . -n. -Uistana. I>. fi t< Lisi .iA koma a lög- um <»• •< -1.1 aftur. <l"i' fi , j -ir vi',Aait b ta n.:-A sicr að ana.-íí.t- .1- l'ifi vfn •-rlina a.m.l;. • n'hvrrfum bo- garínnar. \ KRW’K KOL.WF.JIK- FU.I.IM \F*STÝKT? A i.iii hrfi !; . .lu-j Sprenging ollil íkviknun þeg- ar loflfarið var að lenda r FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KAUPMANNAHÖFN I GÆR. Stærsta loftskip heimsins, „Hindenburg“, sem fyrir rjettu ári hóf sig til fiugs í fyrstu flugferð sina yfir Atlantshaf til Bandarikjanna fórst i Lakehurst i Bandaríkjunum i fyrrakvöld. iHfRir skipiA var um |»aó I»il að k'KKjasl við ffstítr í Isitkohurst ojr fai |>uKar vuru famit* sttS iu*ifa til kunninjrja sinna a fluRvcllinum. varð spivnjrinjr í afturhluta loftskipsins ttjr jafnskjótt jlæstist iíjrurlcírt cldhaf um skipiö. — 1 Sí&ar vnró önnur sprenging nokkru framar i skipinu og j k»us rinnig þar út rldur og samtimis klofnaöi hiA mikla skip i tvent og frll logandi til jarðar. 1 Si.-ilgnrtl molaðist mrð ógurli-gu hraki. .V -A -kipinu voru hundrað manns og fórust 35 |»eirra. Sjo manna er saknað, en hinir björguðu sjcr með þvi að kasta sjrr út, þrgar loftskipið hrapaði, eða var bjargað | af sjáifboðaliðum. sem hættu sjer inn i hið logfandi skip. I*«-ir. 'i-tii \.<r>i ahiirft'inliir nð hitiu hnrðilrira sly.-i. lejfia'’ 1 hafa sjfð marga tnenti kasiast ut ur <ki|»imi eða fleyp.ia sier i F'ugstjórarnir björguðust. .Meðal |»eirra setti lV>ri|sl. vurii Iti farþepar up ÍS af állútn lnflfarsins. .*!« fórusl <*r Inftfarið hrapaði. en I hafn látist :i iiikrahtisi. Kii'it inaðnr. -etn aðst.iðaði við lan.lfesiar. varð eijri niipti fljótur tii að furða sjer umlan. er l«»flski|»ið hrapaði op lymli iifi. Samiais tnrn hrialiu "p iitii larjM-par nieð sk'|*inn >1.1.>ni h>f< lai-siiis Imfði; með hemli flupstjnrarnir l’reuna I.fhnia-i'i Kiörjrsiðn*:' |»-ir haðir. . 11 lippjn fyrir tlauðan-.'m 1 ni«"iðs!ui.i. Skij.sliakié v.ir að hreitua til nmrptms «.p er mi ekken efi- al‘ hirn ntikla Infifari nema iiiiilnar slalgriud.n TtiUiipii <>g < v k .•«; h-r,- . ti: ' nr <ki|..-ilakiuu, , Þrutnuveður í Lakehurst. Ivtla var tunupasta np fvrsta lerð l'.ftskiiwins • il Ame- | ríka ng fvrsta ferðin :í Jm*ssu ári. Skipið lapði af siað fra Frankfurt ;»m Main fyrir iiokkrum •iugtin; ..jr var vri:;:.iepa la-pa |uja sólariiiiiipa a Itíiðiiini. ! |<e»sari fvrstii ler'ð a arimi hrepti skipið nijujr vont veður "g rr...vii,<l njr knnt til l.akehurs! siðilejris i givr. 12 klst. á cftir :.:i*ti«iii. Var |>a prutnuvi-ður i l.akehurst og þvi ómngulegt að lejrjrja'.i við t«>-ta. Helt htflskipið |>a afram suður á bójrimi i»P sjieri afsur «>g' var knmið til bki-hHisl um hálf átta leytið teftir Skipið v ar •II kn tið að niastrinu sem |>að er fest við. njr festum njr farþepar veifuðu hrosandi út •••.-:- M sem ijtjitrnaði ölliur nl»nr»>“ i fyrra. ferðiuu ..iliitd- Orsök slyssins. FRÁ frjettaritara VORUM KIIÖFN I 0ÆR Ifyrstu v»» haldið, mÓ plding myndi hafa valdið ipri nginjvpni. scm lcveilcti > loftfarinu. I’.'tta er nú talið ósenniiegt. En vafi l-ik’i' m |»vi. hver hafi verið oraökin. Dr. Fclí-ner. »em »jeí hefir um smiði bceði „Zcpp-lins tjrcifa** og ,.Hindenbu>-fi<<t telur að r.tysið geti stafað af nei-.ta frá rafmagni, sem mýndast hafi við núning i loftinu. Er þ« gert ráð fyrir, að ;eki hafi verið kominn að loftskipinu og að neistinn Fafi kveikt ; fasi, sem leit- aði út. Einnif rr talið, að -netsti frá vjelum loftskipsirs gíti hafa kveikt í -gasinr, ef um leka hefi: vcrið að ræóa. Dr. Eckener telur, að hjer muni tæplega geta verið um skemdaverk af hálfu andfasista að raeða, enda þótt hann hafi cft fengið hótunarbrjef, þar sem hótað var evðileggingu loftskipsins. Leon Blum varöi stjórnarstefnu sína í gær. Berlin ‘i gær. Fl F:««ijcl:iir jijónuslufólks a hólcium ojr kaffihúaum í l’aris .<e!.«li i jrær nefnd á fund j I.cot; Hlum.s forsætisráðherra. I «»i- iajrði ncfndin fvrir ráðherr- j ann krtifur þjónu.-iufólkftins, en I hótaði að jrcrt skvldi verkfall á |n!!um prciða *'ust«>«'um horjr- ritcia:* ';ð ■>;■ ;i;í; hciuw.-*ýninfr- .irinna:- nui.a 1 ii.áiiuðinum. ef kröfurt a * ■■■•rftti ckki uppfyltar. I l> k tunræðanna som nú i’ara fran; i iranska |>injrinu. ;im innanriki.smáls.-s'efnu stjórn arinnar, «*r l.úiat við að Blum fontari iaráðhcrra muni halda -a.ðtt nv hirta iiýjH vfirlýsinjru. ojr cr h«‘tmar hcðið mcð mikillt .•ftirv a-ntinpu. Guernica: Það voru þýskar flugvjelar. -J-i ....- M.lm Fyrirsögn frásagnar riugkapteini. Mbl. 8. maí 1937 um Hindenburgslysið Til hægri er mynd af Lehmann það hefði haft bensínhreyfla. Var því almennt talið öruggara að ferðast með loftfarinu en flugvél- um. Farþegarúmið var miklu stærra, fegurra og þægilegra en á Zeppelin greifa, 60 m löng skemmtigönguþilför voru á báð- um hliðum og var þaðan hin ágæt- asta útsýn. Borðsalurinn var 50 metra langur og auk þess var sam- komusalur og skrifstofa. Svefn- klefarnir vissu út að skemmti- gönguþilfari. Allir veggir voru skreyttir fögrum málverkum. Undir farþegarúminu var annað þilfar. Þar var eldhús, matstofa foringja, loftskeytastöð og reyk- ingaklefi. Loftskipið var 245 m á lengd.“ Þjóðverjum varð það gífurlegt áfall þegar Hindenburg fórst. En þeir kváðust ekki hafa misst trú á loftskipin þrátt fyrir það sem fyr- ir kom. Það síðasta sem heyrðist frá Hindenburg nokkrum sekúnd- um áður en eldurinn gaus upp i loftfarinu var: „Ferðin er á enda, allt hefur gengið vel.“ í fyrstu var vonað, að Lehmann flugkapteinn, sem komst lífs af úr slysinu, en mikið brenndur gæti varpað ein- hverju ljósi á hvað komið hefði fyrir. En kapteinninn lézt af sár- um sfnum sólarhringi eftir slysið. Margir þeirra, sem komust lífs af, voru og mjög sárir og létust síðar af meiðslunum. Kvikmynd var tekin af þvi þegar Hindenburg var að koma inn til lendingar, enda þótti slíkt tiðindum sæta. Náðist þvi kvikmynd af því þegar eldurinn brauzt út i loftskipinu. Fyrstu viðbrögð Þjóðverja við slysinu voru þau að gefa yfirlýs- ingar um að þrátt fyrir þennan sorglega atburð yrði ekki látið staðar numið, heldur ráðizt í að smíða annað Hindenburg. Því var þó síðar slegið á frest um óákveð- inn tima og áður en langt um leið hafði heimurinn um annað að hugsa en loftför sem flyttu far- þega á milli landa i friðsamlegum tilgangi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.