Morgunblaðið - 27.05.1977, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 27.05.1977, Qupperneq 1
32 SÍÐUH 118. tbl. 64. árg. FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Castro: „Kúbanir eru diplo- matar...” New York, Washington 26. maí Ntb. Reuter. AP. FIDEL Castro sagði í dag að Kúbanir þeir, sem væru ný- komnir til Eþíópíu, væru dipló- matar. Hann þverneitaði að mönnunum væri ætlað það hlutverk að þjálfa Eþíópíu- menn I hernaði. Sagði Castro þetta í sjónvarpsviðtali sem ABC sjónvarpsstöðin átti við hann. Var birtur örstuttur úr- dráttur úr þessu viðtali við Castro nokkru eftir að banda- ríska utanríkisráðuneytið hafði skýrt frá þvf að a.m.k. fimmtfu hernaðarsérfræðingar væru komnir til Eþfópíu til að að- stoða einræðisstjórnina þar við að berja niður starfsemi skæru- liða. Castro neitaði að segja hversu margir væru fulltrúar stjórnar hans í Eþfópfu. Vikið Castro: Segir sérfræðingana vera diplómata. var að Angola og ftrekaði Castro enn á ný, að engir kú- banskir hermenn hefðu verið eða væru í Angola. Andrew Young, aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði í London síð- degis í dag að tækist Kúbönum að fá Eþíópíumenn til að hverfa frá hryðjuverka og drápsstefn- Framhald á bls. 18 Sovétar vilja flugræn- ingjann framseldan Stokkhólmi, 26. mat. NTB. Reuter. SOVÉZKUR flugræningi, talinn um fertugt og ættaður frá Riga, neyddi áhöfn sovézkrar farþega- flugvélar til að fljúga til Svfþjóð- ar í dag og var hann handtekinn á Arlandaflugvelli án þess að veita mótspyrnu að sögn sænsku lög- reglunnar. í kvöld krafðist sendi- herra Sovétrfkjanna í Svfþjóð þess, að maðurinn yrði framseld- ur, en sænsk stjórnvöld kváðu enga slfka samninga vera milli Svfþjóðar og Sovétríkjanna. Talið er að maðurinn hafi beðið um pólitfskt hæli f Svfþjóð. Flugvélin er tveggja hreyfla skrúfuþota og f henni voru 18 sovézkir farþegar og 4ra manna áhöfn. Skömmu eftir að flugvélin lenti Skriðdrek- ar frá Sovét í Mosambik Kaupmannahöfn. 25. maí. Reuter. DANSKA fréttastofan Ritzau skýrði frá því í dag að milli þrjátíu og fjörutíu sovézkir skrið- drekum hefði verið skip- að á land í Mosambik í fyrra mánuði Fréttamaður Ritzau í Mosambik hafði vestræna diplómata fyrir þessu og sagði að austur-þýzkt skiþ hefði komið með skriðdrekana inn- anborðs og hefðu þeir verið fluttir frá borði dagana 12.—14. apríl og ekið eftir vegi sem lokaður var annarri um- ferð, meðfram ströndinni til herbúða norður við bæinn Maputo. Fréttastofan sagði að skrið- drekarnir væru nú komnir lengra inn í landið og væru 70 km fyrir norðan landamærin við Suður-Afríku. Mólúkkarnir slepptu tveimur telpum í gær Allt á huldu um framyindu málanna á Arlanda umkringdu 50 lögreglu- menn hana. Flugvélinni var ekið á afvikinn stað á flugvellinum og umferð um hann hélt áfram. Rússnesk flugfreyja kom út úr flugvélinni og talaði við lögreglu- mann sem fór um borð. Seinna fóru nokkrir aðrir lögreglumenn um borð í flugvélina og komu aftur út úr flugvélinni með flug- vélarræningjann sem var óvopn- aður. Hann var færður til yfir- heyrslu að sögn Hans Holmers lögreglustjóra. Talið er að flugvélarræninginn hafi verið einn að verki en ekki er vitaó um ástæðurnar fyrir þvi að hann rændi fiugvélinni. Engan sakaði í flugráninu. Sovézkur ræðismaður og aðrir sendiráðsmenn fengu að tala stuttlega við flugvélarræningjann og fara um borð í flugvélina að sögn lögreglunnar. Sovézki ræðis- maðurinn sagði að maðurinn væri „hryðjuverkamaður og við vænt- um þess, að Svíar meðhöndli hann sem slíkan". Sænska stjórnin verður að ákveða hvort maðurinn verður framseldur. Hún er aðili að al- Framhald á bls. 18 Bovensmilde, Hollandi 26. maf Reuter. I KVÖLD slepptu Mólúkk- arnir annarri skólatelpu til viðbótar úr gislingunni í skólahúsinu. Var stúlkan borin á sjúkrabörum frá skólanum, eins og hin fyrri og munu báðar hafa verið fárveíkar. Stúlkurnar eru ellefu og sjö ára gamlar. Þær voru fluttar á sjúkra- hús í Assen. I lestinni, sem ræningjarnir halda, er tal- ið að sé mjög veik kona. Ræningjarnir leyfðu loks í dag að sjúkragögn og lyf væru send til hennar, svo og vistir bæði í skóiann og til farþeganna í lestinni. í kvöld var allt á huldu um framvindu mála og engar nýjar hótanir voru settar fram af ræn- ingjunum. Þegar stúlkurnar tvær voru bornar út úr skólahúsinu með nokkurra klukkustunda millibili var vélbyssu stillt upp í glugga hússins og var henni miðað að mönnunum með börurnar. Þegar þeir voru komnir i hæfilega fjar- lægð að dómi Mólúkkanna var byssan dregin inn aftur. Ekkert hefur verið látið uppi um hvernig börnunum líður að öðru leyti. Þau hafa ekki sézt í gluggum skólans i dag og i frétt- um frá Bovensmilde segir að lið- an margra foreldra sem eiga börn sín inni i skólanum undir byssu- Verkfalli af- lýst í Svíþjóð Stokkhðlmi. 26. mal. NTB. VINNUFRIÐI var bjargað I Sví- þjóð f dag með samningi milli verkalýðssambandsins (LO), fé- lags skrifstofufólks (PTK) og samtaka vinnuveitenda (SAF) þar sem segir að öllum vinnu- stöðvunum sé aflýst. Deiluaðilar hafa þar með sam- þykkt tilboð sáttasemjara og bæði verður aflýst boðuðum vinnu- stöðvunum og ríkjandi yfirvinnu- Framhald á bls. 18 kjöftum Mólúkkanna sé ægilegri en orð fá lýst. Framan af degi benti ýmislegt til þess að Mólúkkarnir væru að verða slappir á taugum, þvi að þeir skelltu símum á þegar reynt var að hafa samband við þá bæði I skólanum og í lestinni. Sögðu ræningjarnir i lestinni að gíslarn- ir hefðu enga þörf fyrir mat úr því sem komið væri. Reynt var að láta matarvagn renna eftir tein- unum að lestinni, en hann stöðv- Framhald á bls. 18 Myndin var tekin f Assen f HoIIandi þegar fyrri telpan af tveimur var látin laus úr gfslingu. Mólúkkarnir hringdu til stjórnvalda og óskuðu eftir þvf, að telpan yrði sótt þar sem hún væri mjög sjúk. Ilún er sjö ára gömul. 8 n jósnarar teknir fastir Karlsruhe, 26. maí. Reuter. ÁTTA til viðbótar hafa verið handteknir í Vestur- Þýzkalandi grunaðir um njósnir i þágu Austur- Þjóðverja að því er skrif- stofa ríkissaksóknara í Karlsruhe tilkynnti í dag. Handtökurnar eru árangur víðtækrar leitar gagnnjósnaþjónustunnar um allt Norður-Þýzkalands síðustu fimm daga segir í yfirlýsingu frá skrifstof- unni. Málin eru óskyld hvert öðru og standa heldur ekki i sambandi við mál formanns félags vestur- þýzkra leynilögreglumanna, Rolf Grunerl, sem var handtekinn í Hamborg á laugardag grunaður um njósnir í þágu Astur- Þjóðverja. Fyrr í mánuðinum voru fimm austur-þýzkir njósn- arar teknir, þar á meðal ritari í skrifstofu Helmut Schmidts kanzlara. AIls voru 17 yfirheyrðir í Norð- ur-Þýzkalandi grunaðir um njósn- ir en niu sluppu við handtökur vegna skorts á sönnunum .eða vegna þess að grunsemdir yfir- valda höfðu ekki við rök að styðj- ast. Þeir átta sem voru handteknir áttu að njósna um hernaðarmann- virki og önnur mikilvæg ntann- virki, fá Vestur-Þjóðverja til njósna og senda Austur- Þjóðverjum upplýsingar um fyrirtæki sent þeir ynnu hjá. Fjaðrafok Dayans í Tel Aviv 26. maí Reuter S(J ÁKV0RÐUN Moshe Dayans að taka tiiboði Begins, formanns Likudflokksins, um að verða ut- anrfkisráðherra í stjórn hans, ef úr þeirri stjórnarmvndun verður, hefur vakið furðu og fjaðrafok innan ísraels sem utan. Óstaðfest- ar heimildir Reuterfréttastofunn- ar sögðu f kvöld, að talið væri að Dayan hefði sett meðal annars þau skilyrði, að væntanleg stjórn hefðist ekki að f málefnum her- teknu svæðanna á vesturbakka Jórdanár. Þá cr og talið að f samn- ingi Begins og Dayans, ef rétt er vegna skipunar Moshe starf utanríkisráðherra Moshe Dayan með farið, sé gert ráð fyrir að verði áform uppi um breytingar á stöðu hernumdu svæðanna verði málið lagt fyrir þingið. Allmikil gremja kom upp meðal stjórnmálamanna í Israel, þegar tilkynnt hafði verið um ákvörðun Dayans. Leiðtogar Verkamanna- flokksins kölluðu þetta „pólitiskt vændi“ og ýmsir forystumenn smáflokka sem Likudflokkurinn hafði biðlað til með stuðning við hugsanlega ríkisstjórn voru hinir reiðustu og álitu að skoðanir og pólitísk afstaða Dayans gæti á engan hátt samrýmzt þeirri hug- myndum. Einn þeirra, Yigaei i„ din, formaður smáflokksins DMC, sem hefur staðið í samningum við Likudflokkinn um aðild að ríkis- stjórn, aflýsti í dag fundi með fulltrúum Likuds i bræði vegna skipunar Dayans. Hann sagði, að þetta væri einhliða gerð Begins og mjög alvarleg og forkastanlegt :ð hann tæki slika ákvörðun án þess svo mikið sem að bera hana undir þá sem hann stæði í samn- ingum við. Tóku ýmsir fleiri stjórnmálamenn í þann hinn sama streng. Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.