Morgunblaðið - 27.05.1977, Side 6

Morgunblaðið - 27.05.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977 ARNAO HEILLA Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til styrktar Rauða krossi ís- lands og söfnuðu 6200 krónum. Krakkarnir heita Ólafur Ifaukur Erlends- son, Jórunn Kristfn Lárus- dóttir, Guðný Sigurðar- dóttir, Lárus Fjeldsteð og Árni Eysteinn Helgason. FRA HÓFNINNI í FYRRAKVÖLD fóru úr Reykjavíkurhöfn Hofsjök- ull og Narfi. Þá fór togar- inn Hrönn á veiðar. Leigu- skip á vegum SlS, Anna Opem, fór og annað leigu- skip Björkesund kom. Skútan Barouqe sem hér hafði „vetursetu" er nú lögð af stað aftur og verður nú silgt heim til Bretlands. Bakkafoss var væntanleg- ur frá útlöndum í gær. — Og í gærkvöldi var vestur- þýzkur togari væntanlegur inn vegna radarbilunar. Samtaka VERUM samtaka um að standa vörð um málefni dýranna og fulganna, því ekki geta þau sjálf varið sjálfsagðan rétt Sinn. Dýraverndunarf. Reykjavfkur. í DAG er föstudagur 27 mai. sem er 147 dagur ársins 1977 Árdegísflóð er í Reykja* vík kl 00 48 og siðdegisflóð kl 13 34 Sólarupprás I Reykjavik k 03 36 og sólarlag kl 23 16 Á Akureyri er sólar upprás kl 02 53 og sólarlag kl 23 29 Sólin er i hádegis- stað í Reykjavik kl 13 25 og tunglið er í suðri kl. 20.56. (íslandsalmanakið) Samþykkt borgarráðs: Baðaðstaða við hitaveitulækinn GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni Salvör Kristin Héðinsdótt- ir og Hendrik Pétursson. Heimili þeirra er að Baldursgötu 13, Rvík. (LJÓSMYNDAÞJÓNUST- AN) PEIMIMAVIMIR BORGARRAD fól f gær borgar- verkfræðingi að gera teikningar að frambúðaraðstödu til baða I hitaveitulæknum f Nauthólsvfk og einnig fðl ráðið framkvæmda- stjðra Æskulýðsráðs og borgar- lækni að gera tillögur um bráða- V- birgðalausn svo fðlk geti áfram stundað böð f læknum. Því að hvað mun það stoða manninn, þótt hann eignist allan heiminn, en fyrirgjöri sálu sinni. (Matt. 16,26 ) i 11 ■■fö ZUzZ 15 "■ ___i LÁRÉTT: 1. lund 5. saur 7. klók 9. eins 10. dýrin 12. eins 13. fjörug 14. kúgun 15. snúin 17. kálaði. LÁRÉTT: 2. veit 3. bardagi 4. álaga 6. fiskur 8. ólm 9. rösk 11. hrúgir saman 14. brodd 16. átt. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. skarta 5. tel 6. rá 9. undorn 11. NA 12. Rán 13. MM 14. Nóa 16. áð 17. innir. 'LÓÐRÉTT: 1. sprungni 2. at 3. reform 9. TL 7. ána 8. unnið 10. rá 13. man 15. ón 16. ár. í Garðabæ: Ingunn B. Sig- urjónsdóttir, Haukanesi 3, sem óskar eftir pennavin- um á aldrinum 10— 12 ára. Miss Keiko Shimoida, 16 ára, / 385 Kamishizugara. / Sakura city, Chiba. / 285 JAPAN. | AHEIT Ot3 C3JAFIP | Strandarkirkja. Afhent Mbl.: Frá Canarí 2.500.-, Þ.S.G. 1.000.-, Jóna 1.000.-, V.H. 2.000.-, H.V.R. 400.-, Vala 1.000.-, G. 100.-, J.E. 100.-, S. Þ. 1.000.-, Ónefndur 2.000.-, G.G. 1.000.-, E.V. 100.-, Kristín Hjartar 500.-, N. N. 10.000.-, K.H.H.A. 2.000.-, N.N. 5.000.-, Gamalt áheit 1.200.-, L.G. 50.-, Sig- þóra 3.000.-, S. 1.000.-, R. 2.000.-, Guðrún I. Elíasd. 5.000.-, Jóna 1.000.-, K.Á. 1.000.-, K.Þ. 200.-, Aðal- heiður 2.000.-, J.S. 1.000.-, G.S. 500.-, Magnús G. Jóns- son 10.000.-, Gógó 2.000.-, Sigrún 2.000.-, S.S. 1.500.-, Guðný Jónsd. 2.000.-, H.K. I. 000.-, G.J. 1.000.-, S.S. + G.G. 2.000.-, B.Þ. 1.000.-, J. Ó.S. 100.-, V.J. 5.000.-, T. G. 1.000.-, Ellert Jónsson 3.000.-, F.I. 300.-, Svana 2.000.-, E.D.M. 10.000.-, S.A. 5.000.-, A.A. 500.-, G.G. 2.000.-, D.F. 1.500.-, K.P. 5.500.-, Guðrún Jónsd. 1.000.-, P.Á. 1.000.-, I.S. 500.-, Anna L. 600.-, S.K. 500.-, Gústa 2.000.-, B. 100.-, O. G. 5.000.-, T.L. 2.000.-, Helga 200.-, A.S. 500.-, Ómerkt 2.000.-, A. og E. 5.000.-, Gamalt áheit 1.000,- , G. og E. 1.000.-, G. H. 300.-. DAGANA frá og með 27. mai til 2. júnl er kvöld-, nætur-’ og helgarþjónusta apðtekanna f Reykjavík sem hðr segir: í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. F-n auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er ad ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT TannlæknaffI. tslands er I HEILSU- VERNDARSTÖDINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögpm kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi með sér ónæmisskfrteini. (I ||'||/D A UHC HEIMSÓKNARTÍMAR d%IUI\llMi1Ud Borgarspftalínn. Mánu- daga — föstudaga kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. ki. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sðlvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. S0FN Lestrarsalir eru opnir virka daga ki. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeiid safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maí. I JÚNl verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ I JÚLÍ. í ÁGÚST verður opið eins og í júní. í SEPTEMBER verður opið eins og í maí. FARAND- BÓKASÖFN —Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðír skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ I JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaða- safni, sími 36270. BÓKABÍLARNIR STARFA EKKI í JÚLÍ. Viðkomustaðir bókahflanna eru sem hér segir: ÁRB/EJARHVERFI — Versl. Rofahæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. ki. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufel! mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Mlðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingasköli Kennaraháskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00--I.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS víð Hríngbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram tíl 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁRB/EJARSAFN. Safnið er lokað nema eftlr sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmí 81533. SVNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitu- kerfí borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þtirfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. SALTSKIP kom fyrir stuttu til Siglufjarðar frá Akur- eyri og með þvf allmargir verkamenn frá Akureyri er ætluðu að vinna við upp- skipun saltsins. „Verka- mönnum á Siglufirði þótti þetta slæm sending, vildu sjálfir sitja fyrir vinnunni. Brugðust þeir illa við og stöðvuðu alla vinnu við skipið um stund. Sfmaði svo stjórn verkamannafélagsins f Siglufirði hingað suður til yfirstjórnarinnar hér og spurðist fyrir um, hvernig fara mætti með þetta sjúk- dómstilfelli I atvinnumálum. Yfirstjórnin hér syðra svaraði því, að hún gæti ekkert meðal ráðlagt, ekkert væri til í lögum verkalýðsfélaganna, er fjallaði um þetta Verkamönnum f Siglufirði þótti þetta Ijót gloppa f lögin. Á endanum varð samkomulag um það að verka- menn frá Akureyri ynnu f skipinu en Siglfirðingar f landi. BILANAVAKT GENGISSKRÁNING NR. 99 — 9R -naI 1977. Kining kl-12 00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoliar 192.90 193.40 1 Steilingspund 331.30 332.30 1 Kanadadollar 183.75 184.25 100 Danskar krðnur 3203.40 3211.70* 100 Norskar krónur 3658.25 3667.75 100 Sænskar krónur 4426.15 4437.65* 100 Finnsk mörk 4731.40 4743.70 100 Franskir frankar 3897.85 3907.95 100 Belg. frankar 535.25 536.65 100 Svissn. frankar 7673.20 7693.10* 100 Gyllini 7841.50 7861.80* 100 V.-Þýzk mörk 8181.00 8202.00* 100 Lfrur 21.78 21.84 100 Austurr. Sch. 1149.95 1152.95 100 Escudos 499.30 500.60 100 Pesetar 279.45 280.15 100 Yen 69.52 69.70 V. 'Breyling tri sldusiu skr&ningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.