Morgunblaðið - 27.05.1977, Side 8

Morgunblaðið - 27.05.1977, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977 ASPARFELL CA. 65 FM Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á 5. hæð. Laus strax. Mikið útsýni. Verð 6.5 millj. útb. 4.5 millj. DRÁPUHLÍÐ 80 FM 3ja herbergja risíbúð. 2 stofur, 1 svefnherbergi. Björt íbúð. Verð 7.8 millj., útb. 5.8 millj. ÆSUFELL 82 FM 3ja herbergja íbúð á 4. hæð. Búr inn af eldhúsi. Verð 8.2 millj., útb. 5.6 millj. VESTURBERG 85 FM 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. íbúð- in er að hluta ófrágengin. Verð 7 millj., útb. 5.5 millj. HRAUNBÆR 90 FM Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Góðar innréttingar. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. ÁLFHEIMAR 115 FM Rúmgóð og falleg 4ra hergja íbúð á 4. hæð. Ný teppi, parkett alls staðar. Verð 1 2 millj., útb. SUÐUR VANGUR 118FM 4ra—5 herbergja endaíbúð á 2. hæð. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Mikið útsýni. Verð 1 1 millj., útb. 7.5 millj. GÓÐ KJÖR 6 herbergja efri hæð í tvíbýlis- húsi við Gremgrund. Góðar inn- réttingar, bílskúrsréttur. Mögu- leg skipti á lítilli íbúð. Verð 14 5 millj. útb. 9 millj., sem dreifast mega á rúmt ár. SUMARBÚSTAÐUR Sumarbústaður 40 fm. við Þing- vallavatn. Gott verð. Upplýsing- ar á skrifstofunm. ELLIÐAVATN Skemmtilegur 3ja herbergja ca. 65 fm. sumarbústaður, við Elliðavatn. Húsið er timburhús, með Lavella-klæðningu. Stór af- girt lóð með miklum trjágróðri. Upplýsmgar á skrifstofunni. SUMARBÚSTAÐUR Nýr 63 fm. sumarbústaður! Flat- ey á Breiðafirðí. 4 herbergi, sauna, 18 fm. verönd. Upplýs- ingar á skrifstofunni. „ LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 81560 L. BENEDIKT ÓLAfSSON LOGFR FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300& 35301 Við Sæviðarsund 170 fm. raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist í 3—4 svefnherbergi, stórt baðherbergi, stórar og skemmtilegar stofur, eldhús, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Öll loft viðarklædd. Fallega rækt- uð lóð. í Fossvogi glæsilegt pallaraðhús ca. 180 fm. gólfflötur. Bílskúrsréttur. Húsið skiptist í stóra stofu með arinn, eldhús snyrting 4 svefn- herbergi, auk þess lítil ein- staklingsíbúð með sér inngangi í kjallara. (Vönduð eign). Við Efstasund hæð og ris samtals 6 herb. og eldhús, með bílskúr. Við Dvergabakka 4ra herb. ibúð á 3. hæð Þar af 3 svefnherbergi. Laus fljótlega. Við Hraunbæ 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Við Laufvang, Hafn. 3ja herb. falleg ibúð á 3. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Við Álfaskeið 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Bil- skúrsplata fylgir. Lóð frágengin. Við Suðurvang 3ja herb. íbúð á 3. hæð Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Blikahóla 2ja herb. nýleg ibúð á 5 hæð. Bílskúrssökklar fylgja. Sumarbústaður — félagasamtök glæsilegur 50 fm. sumar- bústaður á góðum stað austan- fjalls 3 hektarar lands fylgja. Tilvalin fyrir félagasamtök með auknar byggingarframkvæmdir í huga. í smíðum glæsilegt embýlishús 1 50 fm. 2 hæðir I Kópavogi. Selst fokhelt með gleri. Við Ásholt 150 fm. einbýlishús, 2 hæðir með innbyggðum tvöföldum bil- skúr. Selst fokhelt. í Seljahverfi 140 fm. einbýlishús á tveimur hæðum, með tvöföldum bílskúr. Geta verið tvær 140 fm. ibúðir. Allar teikningar og frekari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ath. Okkur vantar allar stærðir eigna á söluskrá, vegna mikilla sölu. Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson, hdl. kvöldsími sölumanns Agnar 71714. Kleppsvegur 4ra herb. 110 fm. íbúð á 1. hæð sem skiptist í 3 svefnherbergi og stofu. Þvottahús á hæðinni. Sér hiti. Útborgun 7.5 millj. Selvogsgata, Hafn. 40 fm. 2ja herb. einstaklings- íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Útborgun 2 milljónir. Hraunbær 3ja herb. 70 fm. íbúð á 3. hæð efstu. íbúðm er í sérflokki með fallegar eldhúsinnréttingar og mikið viðarklædd. Gufubað fylg- ir ásamt vagna og hjólageymslu. Útborgun 6 milljónir. Asparfell 3ja herb. 88 fm. íbúð á 2. hæð. Innréttingar allar úr hnotu úr mismunandi litum. 2 stór svefn- Fasteignasalan herbergi. Sameign frájgengin. Útborgun 6.5 milljónir. Vesturberg 3ja herb. 85 fm. íbúð á 5. hæð. íbúðin er mikið klædd gullálmi og birkifairline. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Útborgun 6 milljónir. Eyjabakki 4ra herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð. 3 svefnherbergi og stofa, auk herbergis í kjallara. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Út- borgun 7 milljónir. Kleppsvegur 1 10 fm. 5 herb. íbúð á 2. hæð. Útborgun 7 milljónir. Hamraborg, Kóp. 4ra herb. 1 05 fm. íbúð á 3. hæð í þriggja hæða blokk. Bílskýli. Útborgun 7 milljónir. Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986. Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR 11614 og 11616 Vorum að fá í sölu Furugerði Hæð í tvíbýlishúsi um 150 fm. að stærð auk 25 fm. herb. í kjallara. Hæðin skiptist í stofur, 4 svefnh. skála, eldhús m. þvottah. innaf, bað, gestasnyrt. o.fl. Bíl- skúr. Nánari upplýs. á skrifst. Furugrund 3ja herb. 80 fm. íbúð á 1. hæð. Stórt herb. í kjallara fylgir Frágengin vönduð eign. Æskileg skipti á raðhúsi í smið- um. Hringbraut, Hf. 4ra herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð, 2 svefnh. 2 stofur. Góð, samþykkt íbúð, sér inngangur. Verð um 7.5 millj. Sundaborg Verzlunar- og skrif- stofuhúsnæði á 2 hæð- um um 150 fm. hvor hæð. Mjög góð aðstaða fyrir t.d. heildverzlun o.fl. Upplýs. á skrifst. Lágmúli Tvær skrifstofuhæðir i nýju húsi um 400 fm. hvor. Afh. tilb. undir tréverk m. fullfrág. sameign og frág. að ut- an. Uppl á skrifst. Jón Magnússon hdl. AU(;lVsIN(;ASÍMINN EK: 22480 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Blikahóla 2ja herb. 67 fm. íbúð á 1. hæð. Við Kríuhóla 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Við Álfhólsveg 3ja herb. ný íbúð á 2. hæð. ásamt herbergi í kjallara. Bil- skúrsréttur. Við Hátún 3ja herb. 92 fm. ibúð á 7. hæð. Við Reynimel 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Við Sigtún 3ja herb. lítil niðurgrafin kjallara- íbúð. Allt sér. Við Lundarbrekku 3ja herb. nýleg íbúð á 3. hæð. Við Nökkavog 3ja herb. rúmgóð risíbúð. Við Sólheima 3ja herb. íbúð á 1 0 hæð. Við Suðurvang 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Við Æsufell 4ra—5 herb. íbúð á 6. hæð. Við Hvassaleiti 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Við Dalsel 4ra herb. ný íbúð á 3. hæð. Við Seljaland 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Við Fellsmúla 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Við Sæviðarsund raðhús á einni hæð, ásamt inn- byggðum bílskúr. Við Miðtún húseign með 3 íbúðum, kjallari, hæð og ris. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason Hrl. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU \n;i,vsiN(.A SÍMINN KR: 22480 Höfum kaupendur að: 2ja — 3ja herb. íbúðum í Hlíðum, Laugarnes- hverfi eða Smáíbúðarhverfi. Útborgun á ári getur verið 4.5 — 5 milljónir. Höfum einnig kaupendur að nýlegum 2ja herb. blokkaríbúðum í Árbæjar eða Breiðholtshverfi. 53 Mjarlnrg s/i íasteignasala Hafnarstræti 22 s. 2/133 - 2/650 Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr.. Tilsolu fasteignin Rauðarárstígur 1 Eignin er kjallari, þrjár hæðir og ris. Á fyrstu hæð er tízkuverzlun og radioverzlun, á annarri hæð er skrifstofuhúsnæði, á þriðju hæð eru tvær þriggja herbergja íbúðir og í risi eru 6 einstaklingsherbergi. Kjallarinn samanstendur af góðu lagerplássi og geymslum. Grunnflötur hússins er um 160 fm., eða sam- tals 1 9.780 rúmmetrar. Brunabótamat hússins er kr. 44.803.000.-. Allar upplýsingar veita fasteignasalan Norð- urveri, Hátúni 4A, símar 21870, 20998 og Ingi R. Jóhannsson, lögg. endsk. Klapparstíg 26, sími 22210. Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 og 19255 Höfum á skrá hjá okkur fjölda kaupenda að öll- um stærðum og gerðum íbúða og einbýlishúsa fullgerðum og í smíðum makaskipti möguleg Æsufell vorum að fá í einkasölu glæsi- lega 2ja herb. íbúð stærð um 65 ferm., Þetta er rúmgóð ibúð með suðursvölum. Sameign og lóð fullfrágengið. Rauðilækur sérlega rúmgóð og vel útlítandi 3ja herb. um 100 ferm. íbúð á jarðhæð. Fallega girt lóð. Krummahólar 3ja herb. íbúðarhæð 94 ferm. óvenju stórar suðursvalir, upp- hitað bílskýli. Sandgerði 3ja herb. vorum að fá í sölu um 85 ferm. íbúð á 2. hæð í 2ja hæða blokk. við Suðurgötu í Sandgerði. Nýleg eign, laus fljótlega. Lundarbrekka Kópavogur 3ja herb. íbúð á 3. hæð rúmgóð og skemmtileg með suðursvöl- um mikil og góð sameign. Full- frágengin stór og falleg lóð, góð- ur staður, fallegt útsýni. Álfhólsvegur sérhæð vorum að fá í einkasölu 6 herb. íbúðarhæð á 1. hæð. íbúðin er í skemmtilegu standi, góður bíl- skúr fylgir. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Miðvangur Hafnarf. Vorum að fá í einkasölu 6 — 7 herb. um 150 ferm. nýtízku ibúðarhæð (i blokk). Þvottaherb. og búr á hæðinni. Fullfrágengin lóð og bílaplan. Við Laufvang um 140 ferm. 6 herb. íbúðar- hæð 4 svefnherb. Sér þvotta- herb. á hæðinni. Sameign og lóð fullfrágengin. Einnig 3ja herb. íbúðarhæð við Laufvang, stærð 86 ferm. sér þvottahús á hæð, sanngjarnt verð ef samið er strax. Grenigrund Kóp. sér hæð í tvíbýlishúsi efri hæð um 140 ferm. bilskúrsréttur (teikning á skrifstofunni) verð 14,5 millj. útb. 9. millj. sem má greiðast á einu til tveim árum, skipti á 3ja herb. íbúð kemur til greina. Athugið við höfum fagmann sem metur fasteignir yðar. Hringið í sima 2291 1 og talið við sölumanninn og eignin verður metin sam- dægurs. Jón Arason lögm. málf. og fastelgnast. Sölustj. Kristinn Karlsson. Heimasími 33243. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.