Morgunblaðið - 27.05.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977
9
28611
Einbýlishús
Yztasel
fokhelt einbýlishús á tveimur
hæðum á neðri hæð er lítið íbúð-
arpláss og tvöfaldur bílskúr, á
efri hæð sem er um 140 ferm.
eru stofur og 3—4 svefnherb.
eldhús og bað. Upplýsingar að-
eins á skrifstofunni.
Flúðasel
fokhelt raðhús á tveimur hæð-
um, húsið er með plast í glugg-
um grunnflötur um 80 ferm.
skipti á 3ja herb. íbúð kemur vel
til greina.
Fífusel
raðhús á þremur hæðum 3x80
ferm. húsið er pússað að utan
með gleri í gluggum og járni á
þaki, verð 1 0 millj.
Melabraut
einbýlishús á einni hæð um 145
ferm. ásamt bílskúr, húsið er
fokhelt teikningar á skrifstofunni.
Lóð á Arnarnesi
1 300 ferm.
Álfheimar
hæð. íbúðin er sérstaklega vönd-
uð. Suðursvalir. Verð 1 1—1 1.5
millj.
Æsufell
4ra herb. íbúð á 6. hæð. útb.
aðeins 6.5—6.8 millj.
Asparfell
2ja herb. íbúð á 3. hæð allur
frágangur sérstaklega vandaður.
Útb. 5 millj.
Eitt símtal og:
Seljendur
óskum eftir að taka allar tegundir
fasteigna á söluskrá verðmetum
samdægurs eða eftir nánara
samkomulagi.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Sími 28611
Lúðvík Gizurason hrl.
kvöldsimi 1 7677
FASTEIGNASALAN
HAFNARSTRÆT116
Símar: 27677 & 14065
Við Þórsgötu
3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein-
húsi. Útborgun 3 millj.
Við Barðavog
3ja herb. íbúð á aðalhæð í þrí-
býlishúsi. Bílskúr.
Við Gaukshóla
3ja herb. ný íbúð á 6. hæð.
Við Lundarbrekku
3ja herb. ný íbúð á 3. hæð.
Við Miðvang
3ja herb. nýleg íbúð á 1. hæð.
Sér þvottahús og búr innaf eld-
húsi. Gufubað og frystir í kjall-
ara.
Við Álftamýri
3ja herb. endaíbúð á 1. hæð.
Við Hvassaleiti
3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Bílskúr.
Við Melabraut
4ra herb. ibúð í þribýlishúsi.
Bílskúrsréttur.
Við Holtsgötu
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Við Háaleitisbraut
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Við Eskihlíð
4ra. herb. íbúð á 2. hæð.
Við Tjarnarból
5 — 6 herb. endaíbúð á 3. hæð.
Bílskúr.
Við Miðvang
6 herb. nýleg íbúð. Malbikuð
bílastæði.
Við Kjartansgötu
sérhæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr.
Við Grenigrund
sérhæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrs-
réttur.
Við Flókagötu, Hafn.
einbýlishús tvær hæðir og kjall-
ari á rólegum stað. Mikið útsýni.
Bílskúr.
Við Miklubraut
raðhúsá þremur pöllum, bílskúr.
Haraldur
Jónasson hdl. (27390)
Haraldur Pálsson,
byggingam. (83883).
91M A R 711RÍ1 - ?1?7n sölustj. lárus þ. valdimars.
OIIVIMn 4II3U ^lú/U lögivi. jóh.þórðarson hdl
Til sölu og sýnis m.a.
í byggingu í Mosfellssveit
bjóðum til sölu glæsileg einbýlishús og raðhús. í mörgum
tilfellum mjög góð kjör og í ýmsum tilfellum eignarskipti.
Teikningarog nánari upplýsingará skrifstofunni.
Nýlegt steinhús við Álf hólsveg
um 1 90 fm. auk bílskúrs. Möguleiki á 5 herb. íbúð á efri
hæð og 2ja herb. ibúð á jarðhæð.
3ja herb. íbúðir við:
Álfheima kjallari jarðhæð 75 fm. Samþykkt séríbúð.
Hringbraut 4 hæð 86 fm Risherbergi fylgir. Góð kjör.
Rauðarárstíg 2. hæð 75 fm. Ný eldhúsinnrétting. ofl.
4ra herb. íbúðir í skiptum
vi8 Dalsel ný og glæsileg íbúð næstum fullgerð Sér-
þvottahús, bifreiðageymsla. Skipti æskileg á 3ja — 4ra
herb. ibúð sem má þarfnast standsetningar.
Vi5 Barmahlíð, rishæð nokkuð góð. Skipti æskileg á
2ja herb. íbúð.
Góðareignir íHafnarfirði
Suðurvangur 3ja herb ný úrvals ibúð á 3. hæð 95 fm
Fullgerð með sérþvottahúsi. Góð kjör.
Melabraut 1. hæð um 80 fm. mjög góð 3ja herb. íbúð i
suðurenda. Sérhitaveita. Vélaþvottahús. Bílskúr. Góð
kjör.
2ja herb. íbúðir við:
Blikahóla 5. hæð i háhýsi. Ný Bilskúr í smíðum.
Snorrabraut 2. hæð 55 fm. Útborgun aðeins 3.5—4
milljónir.
Ásgarð jarðhæð um 60 fm. Mjög góð séribúð. Sólver-
önd.
Þurfum að útvega
góða húseign í vesturborginm. Þingholtum.
4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut, nágrenni. Skipti
möguleg á einbýlishúsi í Smáíbúðarhverfi.
Ný söluskrá alla daga
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370
SIMMER 24300
til sölu og sýnis 27.
Vandað
raðhús
um 140 fm. nýtízku 6 herb. íbúð
við Hraunbæ. Bílskúrsréttindi.
6 HERB. SÉR EFRI HÆÐ
um 1 35 fm. í tvíbýlishúsi í Kópa-
vogskaupstað. Bílskúrsréttindi.
Möguleiki að taka upp í 2ja til
3ja herb. íbúð með peninga-
greiðslu. Væg útb. við samning.
Laus næstu daga.
5 HERB. ÍBÚÐIR
i austur og vesturborginni og i
eldri borgarhlutanum.
3JA OG 4RA HERB.
ÍBÚÐIR
við Álfhólsveg, Álfheima,
Ásvallagötu, Bólstaðar-
hlíð, Bergþórugötu,
Eyjabakka, Dverga-
bakka, Dúfnahóla,
Hrafnhóla, Hvassaleiti,
Hraunbæ, Hverfisgötu,
Karfavog, Langholtsveg,
Laugaveg, Miðvang,
Melhaga, Markholt,
Miklubraut, Óðinsgötu,
Rauðarárstíg, Skeljanes,
Sólvallagötu, Vesturberg og víð-
ar. Sumar nýlegar og sumar
lausar.
NÝLEG 2JA HERB.
ÍBÚÐ
um 65 fm. á 3. hæð við Aspar-
fell. Þvottaherb. á hæðinni.
Söluverð 6 millj. útb. 4.5 millj.
2JA HERB. ÍBÚÐIR
i eldri borgarhlutanum. Sumar
lausar. Lægsta útb. 2 millj.
VERZLUNARHÚS
á eignarlóð á góðum stað við
Laugaveg.
EINBÝLISHÚS
5 herb. íbúð í austurborginni.
í KEFLAVÍK
einbýlishús 4ra herb. íbúð m.m.
Söluverð aðeins 6 millj. Útb. 3
millj. Laus nú þegar. Mynd af
húsinu í skrifstofunni.
í NESKAUPSTAÐ
nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi. Laus strax. Útb. 3
millj. sem má skipta.
í HAFNARFIRÐI
steinhús tvær hæðir og ris. Alls
5 herb. íbúð. Söluverð 7 millj.
Útb. 4 til 4.5 millj.
FOKHELT RAÐHÚS
í Mosfellssveit o.mfl.
l\ýja fasteipasalan
Laugaveg 1
U Simi 24300
Logi Guðbrandsson hrl.
Magnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutíma 18546
RAUÐILÆKUR
5 herb. íbúð á 2. hæð. 3 svefn-
herbergi. Sérkynding.
SÖRLASKJÓL
3ja herb. ibúð i risi. Allt teppa-
lagt. Útborgun 4.8 milljónir.
SÖRLASKJÓL
3ja herb. ibúð i kjallara. ca. 90
fm. Verð ca. 7 milljónir.
REYNIMELUR
3ja herb. ibúð á 4. hæð. Verð 9
milljónir.
HÁTÚN
3ja herb. ibúð á 7. hæð i lyftu-
húsi. Útborgun 6 milljónir.
STÓRAGERÐI
4ra herb. ibúð á 1. hæð, 3
svefnherbergi. Útborgun
7.5—8 milljónir.
SELJAHVERFI
raðhús á þrem hæðum. Verð ca.
1 8 millj.
GRETTISGATA
nýstandsett 3ja herb. ibúð á jarð-
hæð. Útborgun 4 millj.
KRÍUHÓLAR
einstaklingsibúð á 2. hæð. Út-
borgun 3.5 millj.
Pétur Gunnlaugsson,
lögfræðingur
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
EICNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
HLÍÐAR
Einstaklingsibúð. Stór stofa, ca.
1 6 ferm., litið eldhús og snyrt-
ing. Verð 2.3 millj.
KÓPAVOGUR
ÓDÝR RISÍBÚÐ
3ja herb. risíbúð að grunnfleti
um 60 ferm. Verð 4.8 útb. ca.
2.6. Afhending eftir 2 mán.
KJARRHÓLMI
4ra herbergja 100 ferm. íbúð.
íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi,
stofu, eldhús og bað. Þvottahús
og búr innaf eldhúsi. Verð 9
millj. Útborgun 6 millj.
MEISTARAVELLIR
1 40 ferm. 5—6 herbergja enda-
íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í 2
stofur, húsbóndaherbergi, 3—4
svefnherbergi og stórt eldhús
með borðkrók. Stórar suður sval-
ir. Mjög góð sameign. íbúðin er í
góðu ástandi.
í SMÍÐUM
Einbýlishús í Seljahverfi. Húsið
er hæð og jarðhæð að grunnfl.
um 150 ferm. Bílskúr fylgir.
Selst fokhelt. Verð 12.5 millj.
Sala eða skipti á minni ibúð.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Höfum kaupendur að
einbýlis- og raðhúsum á
Stór Reykjavíkursvæð-
inu. í mörgdum tilfellum
um mjög góðar útborg-
anir að ræða. Einnig
vantar okkur allar
stærðir íbúða á söluskrá:
Aðstoðum fólk við að
verðmeta.
Haukur Bjarnason, hdl.
INGÓLFSSTRÆTI 8.
sími 1 9540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
kvöldsími 44789.
Das-húsið
Hraunbergsvegi, Garðabæ
er til sölu. Húsið er 5 — 6 herbergja mjög
glæsilegt, ásamt 60 fm. bílgeymslu. Selst á
kostnaðarverði 25 — 26 millj. Upplýsingar hjá
Sigurði Helgasyni hrl.,
Þinghólsbr. 53, Kópavogi,
sími 42390, heimasími 26692.
EIGlSiASÁLAIM
REYKJAVÍK
2 7711
EINBÝLISHÚS
í SELJAHVERFt
í SMÍÐUM.
Höfum fengið til sölu einbýlishús
á byggingarstigi við Grjótasel.
Húsið er 140 fm. aðalhæð, 90
fm. kjallari, þar sem hafa mætti
litla íbúð og tvöfaldur bílskúr.
Húsið er fokhelt og einangrað.
Teikn. og allar nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni.
GLÆSILEG SÉRHÆÐ
VIÐ ÁLFHÓLSVEG
Höfum fengið í sölu glæsilega
140 fm. neðri hæð í tvíbýlishúsi
við Álfhólsveg. Bílskúr. Ræktuð
lóð. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
VIÐ TJARNARBÓL
4 — 5 herb. 130 fm. vönduð
íbúð á 1. hæð. Fokheldur bílskúr
fylgir. Útb. 9-10 millj.
VIÐ HJARÐARHAGA
3ja herb. góð Ibúð á 3. hæð.
Útb. 6 millj.
VIÐ NÝBÝLAVEG
—í SMÍÐUM—
Höfum til sölu eina 3ja herb.
íbúð með bílskúr í fjórbýlishúsi
við Nýbýlaveg. Húsið verður
pússað að utan og glerjað, en
ófrágengið að innan. Beðið eftir
kr. 2.7 millj. hjá Húsnæðismála-
stjórn og kr. 600 þús. lánaðar.
Teikn á skrifstofunni.
VIÐ HRAUNBÆ
3ja herb. 90 ferm. góð íbúð á 2.
hæð. Skipti koma til greina á 2ja
— 3ja herb. í Hlíðum eða
Vesturbæ.
VIÐ HRAUNBÆ
2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Útb. 5 millj.
í MOSFELLSSVEIT
2ja herb. ibúð á 2. hæð í timbur-
húsi. Útb. 2 millj.
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
SÍKustjóri Swerrir Kristínsson
Sigurður Ólason hrl.
AIICLYSINGASLMINN F-R:
2248D
R:@
Garðabær
Sími afgreiðslunnar í
Garðabæ er
44146 og 10100
llfofgTOItÍlfatoft