Morgunblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977 13 MABEL Theodóra Hávarðardóttir Afmæliskveðja. Af þeim þúsundum manna, sem litu inn til min, þegar ég var aðalræðismaður i New York, eru fáir mér minnisstæðari en hjón, sem voru að flytjast til íslands. Maðurinn hét Lárus Sigurjóns- son. Ég kannaðist við hann af umtali. Hann var kandidat úr Prestaskólanum, skáld og áhuga- samur ungmennafélagi. Hann hafði flutt til Ameriku 33 ára gamall. Nú var hann um sjögugt, hár grannur, dökkur á brún og brá, alvarlegur á svip. Kona hans var miklu yngri en hann, ljóshærð, brosmild, ljúf og ástúðleg. Brosti framan í allt lif- andi, er hún fylgdi manni sínum til hins fjarlæga ættlands hans, með hinu kaldranalega nafni. All- ar hreyfingar hennar voru lifleg- ar og fallegar, og framkoma henn- ar minnti svo á franskan sjarma og viðmótstöfra. að ég hefi alltaf talið hana af frönskum ættum. Hún hafði óvenju fallegan mál- róm og hefir hann enn, enda var hún söngkona, Þau hjón höfðu rekið söngskóla í Chicago og Washington, en voru nú á leið til íslands, svo að Lárus gæti eytt þar ellidögum sínum. Er Lárus og Mabel komu heim voru vinir hans horfnir, og menn kunnu lítt að meta skáldskap hans, sem var endurhljómur æskudaga. Hann lagðist veikur og lá lengi, uns hann dó 93 ára gam- all árið 1967. Mabel stundaði hann sem sú ágæta eiginkona. Hún var fljót að eignast vini, sem léttu undir með henni á þessum erfiðu dögum. Ég er hræddur um að stundum hafi verið þröngt í búi, en Mabel kenndi ensku og söngtækni, og allt gekk þetta. Mabel er dóttir Howards Ayers, prófessors í líffræði við Harvard- háskóla. Er hún varð íslendingur tók hún nafnið Theódóra Hávarðardóttir, og var það talið íslenzkt, þó raunar sé það grískt og þýði: Guðs gjöf. Faðir hennar fluttist síðar til Cinncinati, til þess að taka við rektorsembætti þar. Mabel tók að nema hverja námsgreinina við háskólann eftir aðra og lauk þeim með lofi. Gekk hún siðan i háskólann i Chicago, og lauk þar söngnámi, söng á kon- sertum og stjórnaði leikflokki. Þar hitti hún Lárus, en hann ætl- Framhald á bls. 21 Þakkarávarp INNILEGAR þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig og heiðr- uðu á margvíslegan hátt á 80 ára afmæli minu hinn 14. mai s.l. Guð blessi ykkur öll. Guðfinna Sesselja Benediktsdóttir, Túngötu 10, Keflavfk. Fermingar um hvítasunnuna Séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson, prestur f Vestmannaeyjum, mun ferma eftirtalin börn í Landa- kirkju í Vestmannaeyjum um hvítasunnuna. Hvftasunnudagur kl. 10.30. Stúlkur Aðalheiður Jóna Einarsdóttir Herjólfsgötu 2 Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir Höfðavegi 38. Elfn Helga Magnúsdóttir Miðstræti 3 Elva Sigurjóna Kolbeinsdóttir Faxastíg 82 Ester Fríða Ágústsdóttir Sóleyjargötu 8 Guðný Helgadóttir Strembugötu 21 Guðrún Hauksdóttir Illugagötu 42 Hafdfs Óskarsdóttir Hásteinsvegi 40 Helena Jónsdóttir Kirkjuvegi 31 Hugrún Davfðsdóttir Hvftingjavegi 5 Katrín Stefánsdóttir Brekastfg 37 Marfa Árnadóttir Dverghamri 24 Rósa Sveinsdóttir Höfðavegi 27 Sigrún Olga Gfsladóttir Sóleyjargötu 3 Þórdfs Borgþórsdóttir Bröttugötu 8 Drengir Bergur Elías Ágústsson Illugagötu 35 Davfð Guðmundsson Bröttugötu 1 Egill Sveínbjörnsson Kirkjubæjarbraut 2 Einar Fjölnir Einarsson Hásteinsvegi 55 Eyþór Harðarson Kirkjuvegi 80 Guðni Sigurðsson Herjólfsgötu 15 Gylfi Þór Guðlaugsson Brimhólabraut 32 Jón Freyr Snorrason Höfðavegi 44 Kristján Marfnó önundarson Herjólfsgötu 9 Jón Kristinn Jónsson Hrauntúni 8 Páll Scheving Ingvarsson Vestmannabraut 57 Sigurður Hreinn Eronsson Heiðarvegi 44 Sigurður Þór Hafsteinsson Höfðavegi 35 örnólfur Lárusson Foldahrauni 38 C. Hvftasunnudagur kl. 14. Stúfkur Anna Hulda Long Túngötu 17 Bjarney Sif Ólafsdóttir Heiðarvegi 41 Erna Ólöf Óladóttir Vesturvegi 29 GerðurGarðarsdóttir Illugagötu 10 Guðný Guðmundsdóttir Bröttugötu 3 Halla Gfsladóttir Skólavegi 29 Helena Hilmarsdóttir Hrauntúni 59 Kolbrún Ýr Smáradóttír Hrauntúni 63 Lovísa Björg Ásmundsdóttir Strembugötu 27 Sigríður Garðarsdóttir Þórlaugargerði Sif Gylfadóttir Illugagötu 13 a. Sigurbára Sigurðardóttir llöfðavegi 9 Þórleif Ármannsdóttir Birkihlíð 20 Drengir Baldur Jónsson Brimhólabraut 18 Bjarni Sveinbjönsson Foldahrauni 41 = lf. Björgvin Björgvinsson Vestmannabraut 58 a. Bjartmar Jónsson Boðaslóð 22 Erlendur Bogason Höfðavegi 17 Guðmundur Sævar Guðmundsson Hásteinsvegi 11 Helgi Einarsson Illugagötu 12 Hreggviður Ágústsson Brimhólabraut 35 Marfnó Traustason Hólagötu 2 Snæbjörn Aðils Miðstræti 22 Viðar Árnason Brimhólabraut 12 Þórarinn Ólason Ásavegí 10 Annar f hvftasunnu kl. 14. Aðalheiður Björgvinsdóttir Illugagötu 16 Dröfn Gfsladóttir Smáragötu 13 Elfsabet Rósa Matthfasdóttir Hrauntúni 7 ElvaBjörk Birgisdóttir f Hrauntúni 4 Emelfa Guðgeirsdóttir Vestmannabraut 46a. Erna Þórsdóttir Boðaslóð 16 Helen Arndfs Kjartansdóttir Bárustfg 14b. Helena Sigurðardóttir Heiðarvegi 58 Helga Ragnarsdóttir Hrauntúni 27 Inga Jóna Hilmirsdóttir Túngötu 22 Iris Björk Valgeirsdóttir Helgafellsbraut 18 MarfaGylfadóttir Herjólfsgötu 5 Ólaffa Birgisdóttir Fjólugötu 1 Rósa Rögnvaldsdóttir Hólagötu 32 Sóley Guðbjörg Guðjónsdóttir Hólagötu 48 Svea Sofffa Sigurgeirsdóttir Hrauntúni 22 Eysteinn Gunnarsson Illugagötu 53 Gissur Elvar Gissurarson Strandvegi 43b. Hafsteinn Guðmundsson Kirkjuvegi 84 Heiðar Stefánsson Foldahrauni 42 = 3f. Heimir Freyr Geirsson Faxastfg 4 Ingibergur Óskarsson Illugagötu 2 Ólafur Týr Guðjónsson Túngötu 21 Páll Þór Guðmundsson Hrauntúni 48 Sigurbjörn Egilsson Birkihlíð 4 Vilhjálmur Vilhjálmsson Vestmannabraut 65 Þorsteinn Viktorsson Illugagötu 30 Fermingarbörn Villingaholti Hvftasunnudag. Gréta Svavarsdóttir Villingaholti Oddný Kristjánsdóttir Ferjunesi, Björn Viðar Björnsson, Forsæti III, Einar Magnússon, Vatnsholti, Ingimundur Bjarnason, önundarholti, Kristján Theodórsson, Villingaholtsskóla, Lárus Gestsson, Forsæti, Sigurður Guðmundsson Hólmaseli, Sæmundur Ásgeirsson, Selparti. Fermingarbörn í ÞINGEYRARKIRKJU á hvfta- sunnudag. 29. maf, Prestur séra Stefán Eggertsson. Björn Davíðsson, Aðalstræti 39, Friðfinnur Elfsson, Brckkugötu 54, Guðrún H. Bjarnadóttir. Aðalstræti 41, ísleifur B. Aðalsteinsson, Brekkugötu 20, Jóhannes F. Jóhannesson, Fjarðargötu 34A, Kristján S. Sverrisson, Brekkugötu 32, Ómar Dýri Sigurðsson, Ketilseyri. Fermingarbörn í Tálknafirði 29. maf Alda Björk Gísladóttir, Sólbergi, Gerður Sjöfn Ólafsdóttir, Bjarmalandi, Jóndís Sigurrós Einarsdóttir, Skrúðhömrum. Ágúst Grétar Ingimarsson, Engihlfð, Baldvin Agnarsson, Miðtúni 10, Herbert Már Þorbjörnsson, Lækjarbakka, Kolbeinn Pétursson, Borg. Fermingarbörn f Sauðlauksdal, 30. maf. Birgir Þórisson, Hvalskeri, Ólafur Bjarnason, Hænuvfk. Ferming f Glaumbæjarpresta- kafli á hvítasunnudag klukkan 11 árd. Prestur Gunnar Gfslason. Guðbjörg Guðmannsdóttir, Kaupfélagshúsinu Varmahlfð. Guðmundur Gylfi Halldórsson, Stóruseylu. Haraldur Jóhannesson Sólvöllum. Ingimar Sigurðsson Grjótagili Jón Asmundur Pálmason Garðhúsum. Sigrfður Kristfn Jónsdóttir Hólavegi 36, Sauðárkróki. Þórhallur Jóhannesson SÓIvöllum. Þórunn Jónasdóttir Völlum. FERMING í Reynistaðakirkju kl. 2 síðd. á hvítasunnudag. Prestur Gunnar Gfslason Árni Jóhann Sigurðsson lloltsmúla. Arnór Halldórsson Útvfk. J akob Jóhann Einarsson Dúki. Jóhanna Jónsdóttir Fosshóli, Jón Svavarsson Lyngholti, PetreaGrétarsdóttir Hóli Sigurður Baldursson Páfastöðum. Þórvör Embla Guðmundsdóttir Glæsibæ. um hvítasunnuhelgina KomiÖ við og kaupið blómídag Blómakynningin Blómaframleiöendur og blómaverslanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.