Morgunblaðið - 27.05.1977, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendisveinn óskast Bókaútgáfa óskar að ráða sendisvein hálf- an daginn. Þyrfti að hafa skellinöðru. Uppl. í síma 81590. Matreiðslumenn Óska eftir að ráða matreiðslumenn. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni milli kl. 3 — 5 í dag. Skrínan Skólavörðustíg 12 Atvinnurekendur Matreiðslumaður á miðjum aldri óskar eftir góðu starfi á sjó eða landi. Margra ára starfsreynsla. Algjör reglusemi. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 43207.
Óskum að ráða beitingamenn á góðan útilegubát, frá Vestfjörðum. Upplýsingar í símum 94-21 1 0 og 2128.
Vélsetjari Vélsetjari óskast strax. (Intertype). Aðeins afburðamaður kemur til greina. Kaup í samræmi við það. Áhugasamir sendi erindi með nafni og heimilisfangi ásamt öðrum upplýsingum merkt: „Strax — 2124" á augld. Mbl. fyrir 1. júní 1977. Rennismiður Óskum að ráða rennismið strax. Útvegun íbúðar gæti komið til greina. Vélsmiðja Hafnarfjarðar.
Vélstjóri Hraðfrystihúsið Jökull h.f. Raufarhöfn óskar að ráða nú þegar vélstjóra til vél- gæslu í frystihúsi, um skemmri eða lengri tíma. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 96-51200, 51202 eða 51212 næstu daga. Jöku/I h.f. Raufarhöfn. Matsvein vantar strax á 1 40 tonna togbát frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 52965 og 51 1 67.
Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa úr Buffeti Veit- ingasals, frá og með 1 júní n.k. til 2ja mánaða. Vaktavinna. Upplýsingar á skrifstofu. Veitingahúsið Naust.
Aðstoðar- gjaldkeri Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráðc' í starf aðstoðargjaldkera. Hér er um hálfs-dags starf að ræða, sem hefst 1. júlí n.k. Góð bókhaldsþekking og starfsreynsla er nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum umsækj- anda sendist blaðinu merkt: „Aðstoðar- gjaldkeri — 211 8".
Byggingatækni- fræðingur Byggingatæknifræðingur vanur verk- stjórn mælingum og byggingareftirliti óskar eftir vinnu. Tilboð merkt. „Jón — 6023" sendist Mbl. fyrir 2. júní.
Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða stúlku til starfa, við símavörzlu innflutningspappíra, vélritun og bókhald. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „M — 1666".
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| lögtök
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt beiðni sveitarsjóðs Mosfells-
hrepps úrskurðast hér með að lögtök geti
farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreidd-
um fyrirframgreiðslum útsvars og að-
stöðugjalda ársins 1977 svo og ógreidd-
um fasteignagjöldum ársins 1 977.
Allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtökin geta farið fram að liðnum 8
dögum frá birtingu úrskurðs þessa.
Hafnarfirði 20. maí 1977
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
fundir — mannfagnaöir
Fella- og Hólasókn
Aðalfundur Fella- og Hólasóknar verður
haldinn fimmtudaginn 2. júní n.k. í Fella-
skóla og hefst kl. 8 síðdegis.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd
Aðalfundur
Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda
verður haldinn i hliðarsal Hótel Sögu
föstudaginn 10. júní n.k. og hefst kl. 10.
f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn Sö/usambands íslenzkra
fiskframleið enda
| tilboö — útboö
Útboð —
gangstéttagerð
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í allt að 1 2
þús. fm. gangstéttasteypingu. Heimilt er
að bjóða í hluta verksins. Útboðsgögn
verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræð-
ings, Strandgötu 6, gegn 10.000 - kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 2. júní kl. 1 1 f.h.
Bæjarverkfræðingur.
Akranes
Til sölu við Esjuvelli ófullgerður hús-
grunnur undir timburhús.
Upplýsingar í síma 93-21 90.
Traktorsgrafa
árgerð 1974, í góðu ásigkomulagi til
sölu. Uppl. gefnar í síma 74919.
óskast keypt___________
Kranabíl!
Vil kaupa léttan kranabíl 3 — 5 tonn.
Aðeins góður bíll kemur til greina. Upp-
lýsingar í síma 37033.
húsnæöi öskast
Geymsluhúsnæði
Óskum eftir að taka á leigu geymsluhús-
næði, allt að 200 fm. Þarf að vera á 1.
hæð.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. júní n.k.,
auðkennt: „Geymsla — 2129."
■ r r
juni
1. júní hefjast sundnámskeið fyrir börn
fædd 1 970 og eldri. Innritað er 31. maí.
Innritun fer fram á sundstöðunum.
Sundhöll Reykjavíkur. S: 14059.
Sundlaugarnar í Laugardal. S: 34039.
Sundlaug Vesturbæjar. S: 1 5004,
og í skólalaugunum þann 30. maí
kl. 10—12 og 16—18.
Sundlaug Árbæjarskóla.
Sundlaug Breiðagerðisskóla.
Sundlaug Breiðholtsskóla.
Sundlaug Fjölbrautaskólans.
Þátttökugjald er 1.800 - og greiðist við
innritun.
Kennt er alla virka daga nema laugar-
daga. Hvert námskeið er 1U— 20
kennslustundir.
Athugið breyttan innritunartíma.
íþróttaráð — Fræðsluráð.
Sundnámskei
fyrir börn
1. júní — 28.