Morgunblaðið - 27.05.1977, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
1 tll sölu
Trjáplöntur
Birki í miklu úrvali, einnig
brekkuvíðir og fl. Opið til 22,
nema sunnudagskvöld.
Trjáplöntusala Jóns Magnús-
sonar, Lynghvammi 4, Hafn-
arfirði sími 50572.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
Til sölu
úrval af 3ja og 4ra herb.
íbúðum í Keflavík með góð-
um greiðsluskilmálum. Einn-
ig nýstandsettur íbúðarskúr
sem er laus strax. Útb. 1,3
millj.
Fasteignasalan, Hafnargötu
27, Keflavík. Sími 1420.
Hjón óska eftir
sveitavinnu. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Sveit —
6024 ".
2ja herb. íbúð
til leigu i Ytri-Njarðvík. Sími
18745.
Grafa til leigu
Öll verk alla daga.
83296.
Sími
Hjólhýsi, ónotað
til sölu hjá Bílasölu Guðfinns.
Sími 81 588.
SÍMAR. 11798 og 19533.
Hvítasunnuferðir 27.
— 30. maí kl. 20
1. Þórsmörk: Farið verður í
langar eða stuttar göngu-
ferðir eftir óskum hvers og
eins. Gist í sæluhúsinu.
Fararstjórar Þórunn Þórðar-
dóuir og fl.
2. Snæfellsnes: Gengið
verður á Jökulinn ef veður
leyfir. Einnig verður farið
með ströndinni og útfyrir
nesið. Gist á Arnarstapa í
húsi. Fararstjórar Þorsteinn
Bjarnar og fl.
3. Mýrdalur: Farið verður um
Mýrdalinn, út í Reynishverfi,
Dyrhólaey upp i Heiðardalinn
og víðar. Fararstjóri Guðrún
Þórðardóttir. Gist í húsi.
Laugardagur 28. maí,
kl. 14.00
Þórsmörk. Nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni Öldugötu
3.
Ferðafélag íslands.
Lauqardaqur 28. maí
kl. 13.00
1. Jarðfræðiferð í
Esjuhlíðar. Leiðsögumað-
ur: Ingvar Birgir Frið-
leifsson. Verð kr. 1000.
2. 6. Esjugangan:
Gengið verður frá melnum
austan við Esjuberg. Farið frá
Umferðarmiðstöðinm að
austanverðu. Einnig getur
fólk komið á eigin bílum. Far-
arstjóri: Guðmundur Haf-
steinsson og fl. Verð kr. 800
með rútunni. Allir fá viður-
kenningarskjal að göngu lok-
inni.
Sunnudagur 29. maí
kl. 10.30.
Krisuvíkurbjarg, fugia-
skoðun. Hafið fuglabók og
sjónauka meðferðis. Farar-
stjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð
kr. 1200.
Sunnudagur kl. 13.00
Selatangar. Þar er að sjá
gömul fiskbyrgi og skemmti-
lega fjöru. Verð kr. 1 200.
Mánudagur 30. maí
kl. 13.00.
7. Esjugangan. Sama
fyrirkomulag og áður. Farar-
stjóri: Tómas Einarsson, og
fl. Verð kr. 800.
Fjöruganga á Kjalar-
nesi. Gengið fyrir Brimnes í
Hofsvíkina. Verð kr. 800. All-
ar ferðirnar eru farnar frá
Umferðarmiðstöðinni að
austanverðu.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Laugard 28/5. kl.
13.
Með Elliðaánum, létt
ganga, mæting við brúna.
Verð 200 kr.
Sunnud 29/5. kl. 13
Rauðhólar, gengið niður í
Breiðholt. Verð 500 kr.
Mánud. 30/5. kl. 13
Vífilsfell, létt fjallganga.
Verð 800 kr.
Einar Þ. Guðjohnsen sér um
allar ferðirnar. Farið frá B.S.Í.
vestanverðu (nema á laugar-
dag).
Útivist.
Orð Krossins
Fagnaðarerindið verður boð-
að frá Trans World Radio,
Monte Carlo. á hverjum
laugardagsmorgm kl. 16 —
10.1 5.
Sent verður á stuttbylgju 31
m. (9.5 MHZ).
Orð Krossins, pósthólf 41 87.
Reykjavík.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Fjölbrautaskólinn
Breiðholti
Innritun
nýrra nemenda fer fram í húsakynnum
skólans við Austurberg frá miðvikudegi 1.
júní til föstudags 3. júní frá kl.
10.00—1 7.00 daglega.
Námsráðgjafi svo og annað starfslið skól-
ans veitir upplýsingar og leiðbeiningar
um val námssviða og námsbrauta. Kynn-
ingarrit um skólann og starfsemi hans er
komið út og fæst á skrifstofu skólans svo
og við innritun. OÍ ,. . .
a Skolameistari.
Bátar til sölu
Til sölu nokkrar trillur 4ra—8 tonna.
Upplýsingar gefur
Viðskip taþjón usta
Guðmundar Ásgeirssonar.
Sími 7177 Neskaupstað.
Nauðungaruppboð að kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. verður
lokunarvél að gerðinni TRIB seld á nauðungaruppboði sem
haldið verður i Fiskiðju Suðurnesja, Garði. föstudaginn 3. júni
n.k. kl. 14. Sama dag kl. 16 vera eftirtaldir lausafjármunir
seldir á nauðungaruppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi
33, Keflavik: sjónvarp. plötuspilari, isskápur, þvottavél,
floersentljós og bifreiðarnar Ö-2607 og Ö-4290.
Uppboðshaldarinn í Kef/avík
og Gullbringusýslu.
Veiðimenn — Veiðivörn
Veiði hefst í Veiðivötnum á Landmannaaf-
rétti þriðjudaginn 21. júní. Pöntun og
sala veiðileyfa fer fram að Skarði í Land-
sveit, sími um Meiritungu.
húsnæöi i boöi
1
Skrifstofuherbergi
Til leigu er lítið skrifstofuherbergi á 3.
hæð í húseign okkar að Skúlagötu 63.
G.J. Fossberg, vélaverzlun h.f.
tilkynningar
GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS
Sámræmd endurhæfing — Virk endurhæfing
Dregið verður 10. júni 1977.
HAPPDRÆTTI 1977
Úrtökumót E.M. '77
Úrtöku mót fyrir Evrópumeistaramót ís-
lenzkra hesta verður haldið á Víðivöllum í
Reykjavík dagana 4. og 5. júní n.k.
Keppendur skrái hesta sína í síma 24549
og 74346 í síðasta lagi 31. maí.
Félag tamningamanna.
Frá
Handknattleiks
sambandi
^____________íslands
Ákveðið er að halda Islandsmeistaramót utanhúss í þremur
aldursflokkum þ.e. meistarafl. karla, meistarafl. kvenna og 2
aldursfl. kvenna. Mótin skulu handin á timabilinu 20. júlí til
1 5. ágúst í sumar.
Þeim er hafa áhuga á að sjá um framkvæmd ofangreindra
móta er bent á að hafa samband við skrifstofu H.S.Í. íþrótta-
miðstöðinni, Laugardal sem fyrst.
KSÍ.
1 1
J 5 1 'r
-MABEL
Framhald af bls. 13
aði að taka guðfræðipróf þar, en
hætti við það. Giftust þau sex
mánuðum seinna á aðfangadag
1925.
Nú býr hún i Hátúni 10, og unir
sinum hag vel. Á hún mikinn
fjölda vina og er gestrisin. Er hún
átti 85 ára afmæli bauð hún 40
nánustu vinum sínum og var það
boð í matsal hússins, En svo
komst hún að þvi, að hægt væri að
fá 20 stóla i viðbót og var þá ekki
lengi að bæta við 20 gestum, svo
þeim var f jölgað í 60.
Hún er ein af göðum starfs-
kröftum í félaginu Vinahjálp,
samtökum fslenzkra kvenna, sem
koma á kynnum við erlendar kon-
ur, aðallega sendiráðaanna, sem
hingað koma ókunnugar. Koma
þær saman til að spila og vinna
auk þess að ýmsum hannyrðum,
sem þær selja fyrir jólin og gefa
ýmsum líknarstofnunum þar sem
inn kemur, sem venjulega er á
aðra milljón kr. á ári.
Nýtur Mabel sín vel þar, því
henni er eðlislægt að skapa góð
kynni og efla vináttu manna á
milli. Hún er mikil trúkona og
situr löngum stundum í hug-
leiðslu og bæn.
Á mannamótum er hún hrókur
alls fagnaðar hvort sem hún situr
með börnum eða fullorðnum og
fólk safnast til að heyra hana
segja frá. Því það er ekki aðeins
að hún brosi við öllu lifandi, hún
elskar ' allt lifandi og fær ást
þeirra á móti.
Ótal vinir hennar munu senda
henni góðar óskir um bjarta og
ljúfa daga.
Helgi P. Briem.
— f þróttir
Framhald af bls. 30
Hörður missti knöttinn framhjá sér En
á síðustu stundu kom einn félaga Ólafs
og ætlaði að herða á knettinum í
markið, en tókst þá ekki betur til en
svo að hánn skallaði yfir
í STUTTU MÁLI:
íslandsmótið 1. deild
Kaplakrikavöllur 26 maí.
ÚRSLIT: FH — ÍBK 1 — 2 (1—2)
Mark FH: Janus Guðlaugsson úr
vítaspyrnu á 6 mín , Mörk ÍBK: Karl
Hermansson á 1 2 mín og Gfsli Torfa-
son á 32. mín.
Áminning. Engin
— Lárus
Helgason
Framhald af bls. 17
þeirrar þjónustu, sem nú er í
boði. Það mæli með því að upp-
byggingu geðlæknisþjónust-
unnar verði að einhverju marki
breytt. Þess beri þó að gæta, að
nútímalyf og breytt viðhorf
fólks til geðtruflaðra hafa gert
þvi betur fært að lifa í samfé-
laginu. Samt megi gera ráð fyr-
ir að allstór hópur búi við
vanda.
í lok viðtalsins spurðum við
Lárus hvað hinn nýbakaði
doktor hyggðist nú fyrir, eftir
að þessu mikla átaki og gífur-
legu vinnu er lokið, hvert yrði
framhaldið. Hann sagðist ekki
verða í vandræðum með vís-
indaleg verkefni, margar
spurningar hefðu komið fram
við þessa könnun, og nú gæfist
betri tími til að sinna læknis-
störfum.
— Og svo fer ég i fyrsta
áhyggjulausa sumarfríið með
fjölskyldunni siðan ég byrjaöi á
þessu. Mitt lán var að tala um
þetta við fjölskyldu mína áður
en ég lagði út í þessa vinnu,
sem tekið hefur mikinn tíma,
og komið niður á öllum. Stund-
um vorum við öll að bera saman
læknaskýrslur og upplýsingar.
Og ég ráðlegg öllum, sem í slíkt
ætla að ieggja, að gera hið sama
og hafa fjölskylduna jákvæða
með sér frá upphafi, sagði Lár-
us i lokin.
— E.Pá.
— Arnarflug
Framhald af bls. 32
réttingar eru rýmri fyrir farþega
og nýta ekki möguleika fyrir
hámarksfarþegafjölda. í vélinni
eru 149 sæti og verða þau ekki
fleiri þótt leyfilegt sé að hafa þau
179.
Aðalmunurinn á hinni nýju vél
Arnarflugs og þeirri gömlu er sá
að nýja vélin er búin fullkomnari
og sparneytnari þotuhreyflum og
glæsilegri innréttingu. Gamla
vélin er nú í viðgerð í Englandi og
mun sú viðgerð taka nokkrar
vikur. Sú vél er af tegundinni
Boeing 720. íslenzk áhöfn flaug
vélinni til landsins en í dag verða
fleiri áhafnir Arnarflugs
þjálfaðar og á laugardag heldur
vélin til Þýzkalands þar sem
Arnarflug mun fljúga fyrir þýzka
aðila. Marinó kvað nóg að gera
framundan hjá Arnarflugi og
miklu meira en s.l. sumar. „Það
virðist vera aukning á öllum
sviðum," sagði Marinó, „bæði frá
íslandi og til með íslendinga og
útlendinga og einnig erlendis fyr-
ir erlenda aðila."
Jarðsigvið
Almenninga
Siglufirði 26. mai.
JARÐSIG hefur orðið siðustu tvo
daga á veginum um Almenninga
og eru komnar tvær sprungur í
veginn. Jarðsigs hefur orðið vart
þarna fyrr og er það talið vera
vegna vatnagangs neðanjarðar.
Sprungurnar skapa hættu fyrir
bifreiðar og verður að aka mjög
varlega um svæðið, en Vegagerð-
in hefur merkt það vel.
— m.j.