Morgunblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977 Spáin er fyrir daginn í dag .1« Hrúturinn |V|H 21. marz — 19. apríl Þetta verður að öllum Ifkindum mjög ánægjuiegur dagur og ekki verður kvöld- ið sfðra Reyndu að koma einhverju I verk fyrri partinn, þvf það er hætt við að dagurinn verði nokkur ódrjúgur. m mmi Nautið •VJ 20. aprfl — 20. maí Þú hefur sennilega fremur Iftið að gera í -dag, og færð gott tækifæri til að sinna áhugamálum þfnum, hver svo sem þau eru. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þér gengur nokkuð vel að koma tillögum þínum á framfæri, en þar með er ekki sagt að þeim verði tekið tveim höndum. Kvöldið verður viðburðarfkt. 'iWiSA Krabbinn 2l.júní — 22. júlí Þetta verður sennilega fremur rólegur dagur, en um leið nokkuð ánægjulegur. Þú færð sennilega óvamta peningagjöf, sem mun koma sér mjög vel. Ljónið 23. júlí- 22. ágúst Fólk, sem þú umgengst, mun allt verða af vilja gert til að gera daginn sem eftirminnilegastan. Kn þú ættir að varast að æsa þig upp yfir smámunum. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Þú færð gott tækifæri til að koma þfnum málum f lag f dag. Notaðu tfmann vel, því það verður sennilega bið á, að þú fáir eins gott næði. Vogin Pyiíra 23. sept. ■ 22. okt. Ifeppnin verður með þér f dag. Láttu ekki umstang og eril rugla þíg f rfminu. Þú kynnist sennilega nýju fólki f kvöld. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú ættir að gera eitthvað skemmtilegt f dag, þó svo þú hafir ekkert sérstakt til- efni. Reyndu að líta á björtu hliðar Iffs- ins og brosa. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Dagurinn er mjög vel fallinn til hvers konar hópvinnu. Taktu tillit til skoðana annarra og veru kátur. Kvöldið verður skemmtilegt. rííu| Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú færð sennilega óvænta peninga upp f hendurnar í dag. En varastu að eyða þeim strax, hver veit nema þeirra verði þörf seinna. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér gengur allt í haginn í dag. Taktu daginn snemma og komdu eins miklu í verk og þú getur fyrri partinn. Farðu snemma að sofa. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Eldra fólk getur veitt þér mikinn stuðn- ing, en ekki nema þú leytir eftir aðstoð. Dagurinn getur orðið skemmtilegur, ef þú kærir þig um. m TINNI Emum af hraíbatunum, se.m e.q hef efiirlit mea, var rant.' Náunqinn stötk múur í honn leuf/$/au*t oq ittfnir litum hafn- armqnn/cf... faS er hann ! Ég f>etk/ hann úr f/arJaqí. Oeium via feng/ii Qnnan hraöbát f X-9 LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN FERDINAND SMÁFÓLK Ég heyrði ekki slðustu spurn- inguna... Ég kunni betur við hana á með- an ég hafði ekki heyrt hana!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.