Morgunblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977
Engin sýning ídag
Næstu sýningar á
2. í hvitasunnu.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Engin sýning i dag og á
morgun vegna fridags
sýningarmanna.
18936
Engin sýning i dag og á Engin sýning í dag og á
morgun. morgun.
Ný verzlun!
opnum í dag nýja verzlun að Hamraborg 12,
Kópavogi.
Úrval af prjónagarni, hannyrðavörum ofl.
Verið velkomin Mólýs.f.,
Hamraborg 12
^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
HELENA FAGRA
söngleikur eftir Offenbach
Þýðandi: Kristján Árnason
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
Hljómsveitarstjóri: Atli Heimir
Sveinsson
Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt-
ir.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Uppselt
2. sýning annan í hvítasunnu kl.
20.
3. sýning miðvikudag kl. 20.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI
annan í hvítasunnu kl. 1 5.
Síðasta sinn í vor.
SKIPIÐ
fimmtudag kl. 20
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
HÓm /A6A
LÆKJARHVAMMUR/
ÁTTHAGASALUR
Hljómsveit
Jakobs Jónssonar.
Dansað til kl. 1.
LKIKFRlACaS lál
RKYKIAVÍKIJR
BLESSAÐ BARNALÁN
! kvöld uppselt
2. hvitasunnudag uppselt
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20. 30
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30
Sími 1 6620.
Einkaflug-
menn
Flugtak h/f heldur námskeið fyr-
ir gamla einkaflugmenn með út-
runnin skírteini. Einstakt tæki-
færi til þess að endurnýja rétt-
indin. Námskeiðið hefst 31. maí.
Upplýsingar í síma 28122.
Flugskóli — Leiguflug.
Gamla flugturninum
Reykjavíkurflugvelli
Sími 28122
m ISTurbíjarRÍÍI
Engin sýning í dag og á morgun.
y AUiI.YSINíiASIMINN ER: 22480 1 Jf)*rfltmblfllitíi
Engin sýning í dag og á
morgun.
LAUGARAS
B ■ O
Sími 32075
Engin sýning föstudag,
laugardag og sunnudag.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD
Hljómsveit; GARÐARS JÓHANNSSONAR
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON
Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 12826.
ÞJÓRSÁRHÁTÍD
ÞAR SEM
OLÍUMÖLIN
ENDARí
AUSTUR
DAGANA
27. - 28. - 29. maí
HLJÓMLEIKAR
á laugardag
og sunnudag
HAUKAR
Fresh - Crystal
HALLI og LADDI
kynna og skemmta
BALDUR BRJÁNSSON
galdrakarl
ÞORSTEINN EGGERTS
tekurnokkra
gamla góða
Víðavangshlaup
Helgistund
íþróttir
Fullsterkur
Hálfsterkur og
Amlöði
verða á svæðinu
GEVSPUM í AUSTUR
TAKIÐ MEÐ STRIGA-
SKÓ OG BOLTA:
Sætaferöir frá B S í
Hafnarfirði - Keflavik -
Akranesi - Selfossi -
Laugarvatni • Vik i Mýrdal
Hvitasunnugleði H.S.K.
HAUKAR
SKEMMTA ALLA
DAGANA: Föstud.
laugard., sunnud.
skemmta á hljómleikum
■I á laugardag og sunnudag
CRYSTAL
skemmta á föstud.kv. og á hljómleikum
Ferðir frá B.S.Í föstudag kl. 18—20
Laugardag 10 fh. — 1 e.h.
til baka
sunnudag kl. 21.
og mánudag kl. 14—16 — 1 7.
Miðaverð á Hvitasunnugleðina aðeins kr. 2.500. —.
H.S.K.
STJÖRNULIÐ BOBBY CHARLTON
Einstakttækifæri tilaö sjá
þessa heimsfrægu knatt-
spyrnumenn leika saman.
gegn
úrvalsliði K.S.I.
á Laugardalsvelli miðvikudaginn
l.júnfkl. 20.30.
Forsala aðgöngumiða við Útvegs-
bankann fimmtudag 26, föstudag
27 og þriðjudag 31 maí kl.
13—18.
Ver8 aðgöngumiða: Stúka kr. 1.000,-
Stæði kr. 800,- Börn kr. 300. K.R.R.
Bobby Charlton, Jack Charlton, Brian Kidd, Alex Stepney, Tommy Smith, lan Callaghan, Allan Ball, Ralph Coates,
PeterLorrimer, Howard Kendall, o.fl.