Morgunblaðið - 03.06.1977, Side 6

Morgunblaðið - 03.06.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JUNI 1977 HEIMILISDÝR Ekki lýgur Mogginn, góði! Kínverjar vitna í Morgunblaðið .4SLENZKT blað afhjúpar hemaðarógnun Sovétrfkj- anna í Norður-Evrópu," segir klnverska fréttastof- an Hsinhua í daglegu fréttabréfi slnu nýlega. Fréttastofan vitnar I tvo leiðara Morgunblaðsins 25. aðarleg ógnun við Norður- lönd", og segir að blaðið hafi I fleiri greinum af " hjúpað sovézku ógnunina. í DAG er föstudagur 3: júni, sem er 154 dagur ársins 1977. Árdegisflóð er I Reykja- vlk kl 08 54 og slðdegisflóð kl. 21.18 Sólarupprás I Reykjavik kl 03 18 og sólar- lag kl. 23.36 Á Akureyri er sólarupprás kl 02 26 og sólar- lag kl 23 58 Sólin er I há- degisstað i Reykjavik kl 13 26 og tunglið i suðri kl. 02 44 (íslandsalmanakið) En nú. með þvi að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þér ávöxt yðar til helgunar og eilfft lif að lokum, þvi að laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilift lif fyrir samfélagið við Krist Jesúm Drottin vom. (Róm. 6. 22— 23.) Æ KÖTTURINN Bússi, sem er bröndóttur með hvita bringu og rangeygður er hann hvarf frá heimili slnu Skipasundi 1 1 Rvik fyrir nokkrum dögum Siminn á heimili Bússa er 30683 og er fundarlaunum heitið Ifráhófninni | í GÆR fóru frá Reykjavlkur- höfn Stapafell á ströndina og Reykjafoss. einnig á strönd- ina, en írafoss fór áleiðis til útlanda svo og Dettifoss. Esja fór I gær i strandferð og þegar þetta er skrifað voru togararnir Vigri og Ingólfur Amarson að búast á veiðar Leiguskipið Björkesund er farið út aftur. FRÉ-rriR 7 8 10 11 12 m/p ZMLZ 15 LÁRÉTT: 1. reióa 5. róla 7. for 9. skóli 10. laupur 12. samsl. l.‘l. ennþá 14. fvrir ulan 15. galdrakvenda 17. vökvi LÓÐRÉTT: 2. listi 3. langi 4. hysk- inu 6. krakka 8. sauófjárafuró 9. skal 11. snjóa 14. tfmahils 16. frá Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. sparka 5. kar 6. at 9. passar 11. al 12. aóa 13. er 14. 101 16. AA 17. rorra LÓÐRÉTT: 1. skapaóir 2. ak 3. raus- ar 4. KR 7. tal 9. grama 10. aó 13. eir 15. OO 16. AA FJÖLTEFLI. Á vegum Skák- sambands íslands ætlar Skák- meistari íslands Jón Árnason að tefla fjöltefli í hverfum borg- arinnar um hverja helgi a m k í júnímánuði Ákveðst röð hverfanna af póstnúmerum þeirra Seltjarnarnes fellur und- ir þetta með póstnúmer 1 70 og verður byrjað að tefla þar Verður teflt í Mýrarhúsaskóla á laugardaginn kemur Tefldar verða tvær umferðir á 40 borð- um hámark hverju sinni. Hefst fjölteflið kl 2 síðd Væntanleg- ir þátttakendur eru beðnir að láta skrá sig f síma 1802 7 árdegis í dag og á morgun laugardag Á sunnudag teflir skákmeistarinn í Melaskóla — Mela- og Hagahverfi, sem hef- ur Póstnúmer 107 Hefst keppnin kl 2 síðd Tvær 40 skáka umferðir verða tefldar Og væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í sfma 18027 árdegis í dag og fram á sunnu- dagsmorgun KVENFÉLAG Kjósarhrepps efnir til basars og kaffisölu að Félagsgarði, í Kjós á morgun laugardag 4 júní og hefst kl 2 síðdegis M,, ARIMAO HEILLA Marla Jónsdóttir frá Gauta- stöðum i Dölum. verður niræð n.k. sunnudag. Hún er nú vist- kona á Elliheimilinu Grund 70 ára verður mánudaginn 6 júní Emilia Vigfúsdóttir Amt- mannsstíg 6 I Reykjavlk. Emilia bjó í Kópavogi i um 34 ár og bjó lengst af i Hófgerði 12. Hún verður að heíman Á MORGUN laugardag. verða gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju Rósa St. Jóns- dóttir og Eggert Ó. Arttons- son. Heimili þeirra verður að Álfhólsvegi 151, Kópavogi Á MORGUN laugardag, verða gefin saman í hjónaband I Bústaðakirkju Magnea Sólveig Bjartmarz. Steinagerði 13, Rvlk. og Sveinbjörn Svein- björnsson. Safamýri 73. Rvik. GULLBRtJÐKAUP eiga í dag, 3. júnf hjónin Jóhanna Halldórsdóttir og Þorgrlmur Þorsteinsson, Hrisateigi 21, Rvík. Á brúðkaupsdaginn verða þau hjá dóttur sinni og tengdasyni að Keilufelli 20, Rvík. DAGANA frá og með 3. júnf til 9. Júnf er kvöld-. netur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: f Apóteki Austurbejar. En auk þess er LYFJA- BÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hsgt er að ná sambandi vlð l«kni á GONGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfrai 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hargt að ná sambandi við lækni (slma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VfKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislekni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og Irknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er I HEILSU- VERNDARSTÖDINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram 1 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudöqpm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. O I l'l I/D A U lli O HEIMSÓKNARTÍMAR uJUIVllAnUu 1 Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstod. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Feðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshclið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeiid er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. F*ðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. nAr|| LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS O U r IM SAFNHtJSINU við Hverfisgitu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. ÍJtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrcti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. ki. 14—18, til 31. maf. f JÚNf verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ f JÚLt. f ÁGÚST verður opið eins og f júnf. f SEPTEMBER verður opið eins og í maí. FARAND- BÓKASÖFN — A fgreiðsla í Þingholtsstrcti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhclum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á 1 LAUGARDÖfiUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmí 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ I JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. mai — 30. sept. BÓKABÍLAR — BækistöÓ í Bústaða- safni, sími 36270. BÓKABÍLARNIR STARFA EKKl t JÚLÍ. Viðkomustaóir bókahfianna eru sem hér segir: ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunhæ 102 þríðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Venl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Veral. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verel. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. -kl. 1.30— 2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. mióvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2 þriójud. kl. 1.30—2.30. StakkahlfÓ 17, m&nud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 — ' LAUGÁRÁS: \erzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUG ARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—6,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þrlðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verxl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. ki. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. K jarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aóra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS vió Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga í júnf, júlí og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahllð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 slðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN 1 Stofunni Kírkjustræti 10 til styrktar S6r- optimistaklúbbi Reykjavlkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Rll AMAUAVT VAKTÞJÓNUSTA DlLAllAVAIxl borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og ( þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 103—2. júní 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 193.10 193.60 1 Sterlingspund 331.80 332.80 1 Kanadadollar 182.70 183.20* 100 Danskar krónur 3212.00 3220.40* 100 Norskar krónur 3686.90 3696.40* 100 Sænskar krónur 4408.00 4419.40* 100 Finnsk mork 4729.40 4741.60 100 Franskir frankar 3907.30 3917.40 100 Beig. frankar 536.40 537.80* 100 Svíssn. frankar 7737.50 7757.50* 100 Gyllini 7846.40 7866.70* 100 V.-Þýzk mörk 8203.40 8224.60* 100 Lfrur 21.81 21.87 100 Austurr. Seh. 1151.10 1154.10* 100 Escudos 499.30 500.60 100 Pesetar 279.70 280.40 100 Yen 69.81 69.99* Breyting frásíðustu skráningu. „ÞÝZKUR ræðismaður. Með Botnfu kom hingað þýzkur greifi, von Pfeil und Kleinell- guth, sem gegna á ræðis- mannsstörfum þjóðverja hér fyrst um sinn. Aðalræðis- maður þjóðverja, Sigfús Blöndal, hefir sótt um og fengið nokkurra mánaða orlof frá störfum sínum. Kunn- ugt er að þýzkir togaraeigendur hafa fyrir nokkru ráðizt f þýzkum blöðum á fslenzkt réttarfar með hinum háðu- legustu orðum, og krafðist ræðismaður þjóðverja hér að þýzka stjórnin skifti sér af þessum málum. Sagt er frá þvf f Dagbókarklausu aó „Guðmundur Gfslason Hagalfn rithöfundur og fjölskylda hans var meðal farþega með „Lyru". Hefir Hagalfn verið búsett- ur f Noregi undanfarin ár, en mun nú vera alfluttur heim.“ Og f sömu Dagbók er sagt frá þvf „að Furstinn af Liohtenstein og frú hans væru meðal farþega með Brúarfossi. Furstinn fer innan skamms upp í Borgar- fjörð tii laxveióa.**

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.