Morgunblaðið - 03.06.1977, Side 26

Morgunblaðið - 03.06.1977, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JUNI 1977 SUNNUD4GUR 5. júnf 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýð- andi Stefán Jökulsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðs- son. 18.10 Knattspyrnukappinn. Ný, bresk framhaldsmynd f 3 þáttum. 1. þáttur. Ungur drengur, Ben, cr á ferð með föður sfnum, sem er f atvinnuleit. Faðirinn var áður kunnur knatt- spyrnumaður, en slasaðist og varð að hætta. Ben hefur mikinn áhuga á knatt- spyinu, en faðir hans hefur bannað honum að iðka íþróttir. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Gluggar. Breskur fræðslumynda- flokkur. Fiskveiðar og fiskeldi. Kappakstursbílar. Dýralff i Dauria í Siberíu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Til Heklu (L) Árið 1912 kom út í Svíþjóð bókin Til Heklu (At Iláckle- fjáll) eftir Albert Eng- ström, myndskreytt af höf- undi. Þar er lýst íslandsferð hans árið áður. Sumarið 1973 tókust sænskir sjón- varpsmenn á hendur sams konar ferð. 1 fyrsta þættin- um af fjórum er lýst komu þeirra til Siglufjarðar, en þaðan fóru þeir til Eyja- fjarðar og riðu frá Iljalteyri austur að Ljósavatni. Þessir þættir verða á dag- skrá á sunnudagskvöldum í júnf. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. Þulur Guðbrandur Gíslason. (Nordvision — Sænskasjón- varpið). 21.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Fjölskylduleyndarmál. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Til sjós með Binna í Gröf. Áður á dagskrá 20. nóvem- ber 1970. 22.30 Að kvöldi dags. Séra Jakob Jónsson, dr. theol., flytur hugvekju. 22.40 Dagekrárlok. /MMUD4GUR 6. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Söngvarinn (L). Danskt sjónvarpsleikrit eft-- ir Peter Ronild og Peter Steen. Leikst jóri Franz Ernst. Aðalhlutverk Peter Steen, Lily Broberg og Clara Östö. Karl er orðinn 35 ára og hefur ekki enn tekist að ná þvf takmarki sfnu að verða frægur söngvari. En hann veit sem er, að enginn veður óbarinn biskup. 22.10 Reynslunni ríkari. Á Baffinseyju f Norður- Kanada hefur verið reist þorp fyrir eskimóa, sem fyr- ir fáeinum árum lifðu enn svipuðu lffi og forfeður þeirra höfðu gert um alda- raðir. Nú stunda þeir fasta atvinnu, og börnin ganga í skóla. Hinir nýju Iffshættir falla ekki öllum þorpsbúum í geð, og oft hvarflar hugur- inn á fornar slóðir. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.05 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDtkGUR 7. júnf 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Herra Rossi f ham- ingjuleit. llin fyrsta fjögurra ftalskra teiknimynda um Rossi og leit hans að hamingjunni. Þýðandi Jón O. Edwald. 20.50 Ellery Queen. Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Hnefahöggið. 21.40 Samleikur á pfanó og selló. Gfsli Magnússon og Gunnar Kvaran leika verk eftir Fauré og Schumann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Utan úr heimi. Þáttur um erlcnd málefni. Umsjónarmaður Jón Ilákon Magnússon. Þátturinn fjallar að þessu sinni um hafréttarmál. 22.25 Dagskrárlok. AUÐMIKUDKGUR 8. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Nýjasta tækni og vís- indi. 20.55 Onedin-skipafélagið (L). Breskur myndaflokkur. 3. þáttur. Óvelkomnir far- þegar. Efni annars þáttar: Flutningur á ýmisskonar varningi frá Bretlandi vest- ur um haf stóreykst, og þörf er á stærri og hraðskreiðari skipum. Frazer-félagið stendur betur að vígi en Onedin, vegna þess að það á flota gufuskipa. Hann nær sér þó niðri á keppinautun- um, þegar víðtækt verkfall kolanámuanna skellur á. Heilsu Frazers gamla hrak- ar, og Elísabct hefur sfvax- andi afskipti af rekstri félagsins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Maðurinn, sem vildi ekki þegja. Leikin, bresk heimildamynd um Grigorenko, fyrrverandi sovéskan hershöfðingja, og baráttu hans gegn „kerfinu" f Sovétrfkjunum, en hann var um árabil í fangelsum og geðveikrahælum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 10. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Prúðuleikararnir (L). Gestur leikbrúðanna í þess- um þætti er gamanleikkon- an Kaye Ballard. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Umræðuþáttur. Kvikmyndaþættir Sjón- varpsins um áfengismálin að undanförnu hafa vakið athygli. Umsjónarmaður þáttanna Einar Karl Haraldsson, stýr- ir nú umræðum um þessi mál. 21.35 Fylgið foringjanum. (La loi). Frönsk-ftölsk bíómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Jules Dassin. Aðalhlutverk Melina Mercouri, Gina Lollo- brigida, Marcello Mastroi- anni og Yves Montand. Myndin gerist í ftölsku smá- þorpi, þar sem gamlar venj- ur eru hafðar í hávegum, og sumir karlmannanna hafa meiri völd en landslög heim- ila. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. Ljúft samfélag með góðu fólki Erla situr ekki aðgerðalaus þegar Emma grípur pensilinn Þarna er Erla með teppi sem hún hafði gert. VERBÚÐALÍF Löngum hefur verið ákveðinn ævintýraljómi yfir verbúðalífi, síldar- ævintýrið á sinn þátt í því, aflahrotur í verstöðvum, llf og fjör f fiskinum með löngum vinnudegi og knallandi dansleik um helgar Oft myndast náinn félagsskapur hjá fólki í ver- búðum, þetta eru skyndisamfélög. svo litill heimur út af fyrir sig í törninni Stór hópur skólafólks vinn- ur oft við fiskverkun i leyfum og þá ósjaldan fjarri heimilum sínum, en þegar til lengdar lætur þykir þvf sá tími ef til vill bezti skólinn Það fær tækifæri til að ríma við hjartslátt landsins. í slíkum tilvikum komast ekki allir i heimahús og þá er að gera sér bólstað í verbúðunum, stofna til samfélags innan þeirra veggja og ganga í félagsskap sam- ferðafólksins. Stundum hefur það orð verið á verbúðum að þar væri einhvers konar svallvettvangur, en slíkt er þvert á móti. þar myndast hins vegar oft mjög jákvæð og eðli- leg afstaða til umhverfisins. í stuttri heimsókn i verbúð Vinnslustöðvarinnar í Eyjum fyrir skömmu hittum við tvær stúlkur sem þar bjuggu, önnur var í fastri vinnu í Vinnslustöðinni, hin í stuttan tíma, en hún hafði áður unnið í Vinnslustöðinni. Þessar stúlkur heita Emma málar bergþursann í Heimakletti á tunnulok. Ljósmyndir Mbl Sigurgeir. Erla að möndla ráðskonu I her- Fantasfuteikning eftir Emmu. heraið úr liósakúlt* Slappað af eftir törn í fiskvinnslunni, Emma gerði sjálf veggskreytingarn- ar. Emma að salta I gríð og erg s.l. haust, en þá var hún að vinna sér inn pening til þess að geta stund- að nám I Handlða- og myndlistar- skólanum. Dagný Emma Magnúsdóttir og Erla Björgvinsdóttir. Báðar höfðu unnið i stöðinni s.l. sumar, önnur hélt áfram, en hin fór til náms i Reykja- vfk, en var sem sagt aftur í Eyjum til þess að grípa I fiskvinnuna. Þær höfðu báðar mjög ákveðnar skoðanir á verbúðalífinu og m.a. bentu þær á, að með því að búa fjarri heimilum, i Hafnarfirði og á Akureyri, þá eignuðust þær fremur kunningja í sambandi við verbúðalif- ið. heldur en ef þær byggju á heimil- um Þá væri þægilegt að búa nálægt vinnustaðnum með tilheyrandi mötuneyti Þannig sparaðist tími og Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.