Morgunblaðið - 08.06.1977, Síða 3

Morgunblaðið - 08.06.1977, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JUNÍ 1977. 3 Sumariö kom- ið ímiðbœinn Sú bandaríska smelliraf. í baksýn erfrænka hennar, Gail Sullivan, búsett á Keflavfkurflugvelli. I göngugötunni er vart hægt að greina á milli herópa blaðsölukrakk- anna og tónlistarinnar, sem dynur úr hátölurum verzlunar einnar þar, en hvort tveggja er skemmtilegt og upplífgandi MANNABITURINN í FOSSVOG INUM ÍSTOFUFANGELSI hrópar einn blaðasölustrákanna og við vit- um strax hvaða varning hann er með á boðstólum Þessi strákur sker sig þó svolítið úr hópi hinna því hann er þeldökkur á húð og hár. Ellefu ára gamall og heitir Anthony. „Það spyrja mig allir hvort ég frá Afríku," segir hann feimnislega „Ég Þorgrfmur tottar pfpuna sína á Austurvelli. „SUMARIÐ er komið, þegar fallegar konur spretta alls staSar upp í Austurstrætinu," sagði ritstjórinn og brosti I kampinn. Því lögðu blaða- maður og Ijósmyndari leið sfna um miðbæ Reykjavfkur sfðdegis f gær til að kanna hvernig fólk nyti góða veðursins og taka myndir af fallegu fólki, ungu og öldnu á fömum vegi. Sumir voru að flýta sór, aðrir sátu rólegir, álútir eða skimuðu f átt til sólarinnar, þvf meðan hún skfn gerir ekkert til þótt hann blási svolftið. Bara að hún doki nú við sumarið '77. Olga Dagmar Erlendsdóttir. festa á filmu, til að sýna þeim I Connecticut, hvernig íslendingar byggja kirkjur Frúin, sem er ferðalangur á ís- landi, nánar tiltekið í heimsókn hjá frændfólki sínu hér, vildi ekki láta nafns sfn getið Kannski að hún sé orðin hrædd við blaðamenn eftir að þeir hjá Washington Post komu upp um forsetann hennar hér um árið. „Hér er ægilega kalt,” sagði hún. „Ég tók eingöngu með mér sumar- föt, hafði ekki hugmynd um að hér væri enn vetur. Þegar ég fór frá Bandaríkjunum fyrir viku var þar 30 stiga hiti." Reykjavfk kvað hún fall- ega borg og nýtfzkulega, þótt fram- farir í byggingalist væru henni ekki allar að skapi Kvaðst hún ætla að nota tímann á íslandi til að ferðast um, sjá hina sögufrægu Þingvelli, Hveragerði, Gullfoss og Geysi Með henni var ung kona. frænka hennar, sem er búsett á Keflavfkurflugvelli. en þar gegnir maður hennar her- þjónustu. Gail Sullivan heitir hún og hefur dvalist hér síðan í janúar á þessu ári. „Við kunnum vel við okk- ur hér", sagði hún. „En Keflavíkur- flugvöllur og svæðið umhverfis hann er þó að mfnu mati Ijótt, en Signý litla eins árs f pínupilsi vinnudagurinn minn. Ég þarf að skila fjörutíu stunda vinnuviku og get ráðið að nokkru hvernig ég raða þeim stundum niður á vikuna Ef þeim svo Ifkar við mig hjá bænum, getur farið svo að ég fái eina stund íeftirvinnu einhvern tfma. Já. það er gott þegar blessuð sólin skín að vera úti. Annars hef ég verið vakandi síðan kl. 2 eftir mið- nætti síðastliðna nótt. Ég fór að finna fyrir gigtinni og gat ekki sofið, kveikti þvf á Keflavfkurútvarpinu til að hafa félagsskap. í morgun var Ijósm. Friðþjófur. svo tveggja stiga hiti. þegar ég fór kl. 5 niður á Granda til að fá mér kaffi. Hvað ég starfaði áður en ég missti heilsuna? Ég hef verið verkamaður frá því ég fæddist góða mín. Annars var faðir minn mektarmaður, óðals- bóndi í Dalsmynni á Kjalarnesi, sem nú er orðið hálfgert hestamanna- hæli Hann er hress hann faðir minn, kominn á nfræðisaldur og getur ekki gengið nema við staf, en keppir þó f bridge upp f Domus Medica vikulega (?)" Fyrir utan Alþingishúsið stóð eldri frú með skuplu og smellti f óðaönn af Agfamyndavélinni sinni, sem hún beindi að Alþingishúsinu. En það var vfst Dómkirkjan, sem hún vildi það gerir Iftið, því fólkið hér er indælt og landið fallegt Við kvödd- um þegar sú með skupluna var farin að smella myndum af okkur, líklega til að sýna þeim í Connecticut, hvernig „eskimóarnir" á íslandi líta út. Á bekk á þessum sama grasvelli sat eldri maður og tottaði pípu. „Eruð þið frá Morgunblaðinu? Á ég þá að segja til nafns?" Hélt síðan áfram að totta pfpuna djúpt hugsi og eftir nokkra stund virtist hann hafa tekið ákvörðun og var hinn ræðn- asti. „Ég er að koma úr vinnunni Heiti Þorgrímur Björnsson og er verkstjóri. Nokkurs konar verkstjóri. það er að segja. ég ræð mér að mestu sjálfur, þar sem ég vinn við að tína bréfarusl f Sogamýrinni. Ég hef verið frá vinnu f nítján mánuði því eins og svo margir aðrir gamlir menn hef ég þjáðst af gigt og ýmsu því sem fylgir ellinni Ég tók þessu starfi hjá bænum fegins hendi, þeg- ar mér bauðst það og er þetta fyrsti er fæddur í Róm. pabbi er banda- rískur og mamma íslenzk og við höfum búið á íslandi, síðan ég var eins árs. Nei, það er gaman að vera brúnni en hinir krakkarnir " Hann segist hafa gaman af því að selja blöð á sumrin, en á veturna er hann f æfingadeild Kennaraskólans Guðmundur Kristinsson. veitinga- maður og eigandi kaffihússins Trað- ar, var að flýta sér, en bauð okkur þó f kaffi á Tröð „Jú, aðsókn að kaffihúsum er minni, þegar veður er gott Þá vilja alir sitja í sólinni og drekka kók og borða prinspóló, eins og gefur að skilja Eiginkona Guð- mundar, Krystel, er þýzk en hún kom hingað f kjölfar seinni heims- styrjaldarinnar Hún hló mikið þegar hún sýndi okkar póstkort frá Hvera- gerði, en þar höfðu útskýringar ver- ið þýddar á mörg tungumál. m a á þýzku, og sagði hún að þar stæði m a , að f Hveragerði væri rekinn „kleppsspítali" „Mér er hins vegar bara kunnugt um heilsuhælið þar", sagði hún hlæjandi En hér hefur Ifklegast verið um beina orðabókar- þýðingu að ræða Anthony, tfu ára gamall blaSasölu strákur. Á tröppum Útvegsbankans situr ung og sólbrún stúlka Hún heitir Olga Dagmar Erlendsdóttir Hún segist hafa notað hverja einustu sól- skinsstund til að sitja úti og nógan hafi hún tímann, þar sem hún sé atvinnulaus sem stendur. „Nei, ég er ekki bjartsýn á að fá vinnu en er þó búin að skrá mig hjá ráðningar- skrifstofu borgarinnar Hins vegar kvaðst hún bjartsýn á að góða veðr- ið héldist og ef hún fengi atvinnu að þá yrði það vinna undir beru lofti. Yngsta fyrirsæta Ijósmyndarans í þetta sinn var Signý. eins árs göm- ul. sem sat berleggjuð f stuttpilsi f vagninum sínum og brosti við heim- inum, svona eins og að sólin skini stanzlaust og alltaf Skinney verð- ur SindriVE Fiskimjölsverksmiðjan í Vest- mannaeyjum h.f. hefur nú gengið frá kaupum á skuttogaranum Skinney frá Ilornafirði og mun togarinn koma til Eyja eftir tvær vikur þegar búið verður að gera hann kláran. Samkvæmt upplýs- ingum Haralds Gfslasonar, fram- kvæmdastjóra Fiskimjölsverk- smiðjunnar, mun togarinn hijóta nafnið Sindri VE 60. Mun skipið þegar fara á veiðar eftir að það kemur til Eyja, en ekki er búið að ráða skipshöfn á skipið. Sindri er þriðji skuttogarinn sem er keypt- ur til Eyja, en þar eru fyrir Vest- mannaey og Klakkur. Helga Weishappel í Háhóli Akureyri, 6. júní. Helga Weishappel Forster opnaði málverkasýningu í Gallery Háhóli á laugardagii. i. Þar sýnir hún 36 málverk t ? vatnslitamyndir og eru öll verkin til sölu. Sýningin verð- ur opin til 12. júní, virka daga frá kl. 18.30 til 22, en laugar- dag og sunnudag kl. 15 til 22. — Sv.P. melka I ▼ I dýrmætan L.fJHJJ gjaldeyrir og tíma Kaupið fatnaðinn fyrir sólarferðina hjá okkur. Jakkasett með síðum og stuttum buxum.’ AÐALSTRÆTI 4 VIÐ LÆKJARTORG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.