Morgunblaðið - 08.06.1977, Síða 6

Morgunblaðið - 08.06.1977, Síða 6
DAÍiANA frá og með 3. júní til 9. júní er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I Apóteki Austurbæjar. En auk þess er LYFJA- BÉÐ BRFIÐIIOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKL'R 11510, en þvf aðeíns að ekki náíst í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á m&nudöqpm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. O IMI/D A Ul'lC HEIMSÖKNARTÍMAR uJUItnAnUv Borgarspltalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 14.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 aila daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðíngar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. LandspftaJinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. ki. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. COCAI LANDSBÓKASAFNISLANDS d U I nl SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILI), Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. * 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðaisafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maí. I JÚNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ I JÚLÍ. I ÁGÚST verður opið eins og í júnf. í SEPTEMBER verður opið eins og í maí. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maí —30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HÖFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ I JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaða- safni, sími 36270. BÓKABÍLARNIR STARFA EKKI I JÚLÍ. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Veril. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur vlð Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30- 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugaiækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7jOO—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ISLANDS víð Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga í júní, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f r----- Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sími 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN í Stofunní Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Rll AIUAVAKT vaktwónusta UILniinvmil borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegís og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Austurver, H&aleitisbraut mftnud. ■kl. Miðbær, Hftaleitisbraut mftnud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. GENGISSKRANING NR. 106—7. JúnI1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Handarlkjadollar 193.50 194.00 1 Sterlingspund 332.35 333.35 Kanadadollar 183.60 184.10 100 Danskar krOnur 3211,85 3220.15* 100 Norskar krðnur 3679.10 3688.60* 100 Senskar Krénur 4387.80 4399.10* 100 Tinnsk mörk 4746.10 4758.40* 100 Franskir frankar 3911.70 3921.80* 100 Belg. frankar 536.90 538.30 100 Svissn. frankar 7779.70 7799.80* 100 Gyllini 7850,85 7871.15* 100 V.-Þýzk mdrk 8202.60 8223.80* 100 Urur 21.90 21.96 100 Austurr. Sch, 1151.80 1154.80* 100 Escudos 499.00 500.30* 100 Pesetar 279.70 280.40 100 Ven 70.22 70.40 •Breytlng frí sldustu skríningu. LAXVEIÐIN í Ellidaánum hefir verid boðin út fyrir skömmu, eins og vant er. Hafa borizt tvö' tilboú, annaö frá Lúúvfk Lárussyni aú upp hæú 4000 krónur, en hitt frá Stanga- veiúifélaginu aú upphæú 4600 krón- ur. Rafmagnsstjéri hefir samþykkt aú taka tilboúi Stangaveióifélagsins. Fyrsti laxveiúidagurlnn var I gær (I blaúinu 2. júnl). Veiddust þá 7 vænir laxar, 72 pund alls, sá þyngsti vó 15 pund. — Franskastjórnin sneri sér til dönsku stjórnarinnar, vegna hvarfs franska flug- mannsins „Nungesser, sem týndist I Atlantshafsflugi, er hann var á leiú vestur yfir hafió. Voru varúskipin hér svo og öll Isl. skip beúin um aú veita þvl efttrtekt hvort þau yrúu einskis vör, um eitt eúa annaú sem snerti afdrif flugmannsins franska. En engar llkur þykja til þess aú hann sé lifandi enn.“ | FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom Mánafoss aö utan til Reykjavikurhafnar og í gær kom einnig aö utan Suðurland. Stapafell var væntanlegt úr ferð í gær. Þá fór Hofsjökull áleiðis til útlanda með viðkomu í Vestmannaeyjum. Selá var að búast til brottferðar. Togarinn Engey fór á veið- ar í gær að lokinni viðgerð á spili. Rússneskt olíuskip sem losa mun olíu í Hval- firði var væntanlegt ígær- dag. STRÆTISVAGNAR Reykjavikur hafa breytt nokkuS leiðakerfi s(nu til reynslu á tlmabilinu 1. júnf til 1. október og er þessi breyting miðuð við að bæta þjónustuna vi8 BreiSholtsbúa fyrst og fremst. í höfuSatriBum eru breytingarnar þannig a8 Iei8 14 og 15 eru Iag8ar niSu. en bætt vi8 vagni á Iei8 11 og leiS 13 er gerS a8 hraSferS allan daginn me8 30 min. tiSni milli Breiðholts og Hlemms. ást er... \a* ... stöðugur eltinga- leikur. TM R*fl. U.S. P«t. Olf.-AII rlflht* fe.erved © 1977108 Angeles Tlmes í DAG er miðvikudagur 8 júní MEDARDUSDAGUR, 159 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð er í Reykjavík kl 1 1 44 og síðdegisflóð kl 24 10. Sólar- upprás í Reykjavík er kl 03.07 og sólarlag kl 23 48 Akureyri er sólarupprás kl. 02.07 og sólarlag kl 24 1 9 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 27 og tunglið í suðri kl 07.16. (íslandsalmanakið). Kyngreining í auglýsingum varðar við lög eftir 1. j JAFNJlETTISRAD hc4ur vakiú *thy*tt »^cifsenda •gfjUmlúU á ákveúum jag> um jaferétti kveáaa «g þarla, þar sem segtr: „Starf, seaa auglýst er laust tll I omsékaar, iþal atanda optú jafut ■ kouum og kkrhtm. 1 sllkri auglf s I ingu er óhebnilt aú gefa til kynna j aú fremur aé óakaú starfsmannx J af ðéru kyntnu en hinu.“ V Fram tngu aú jafnrétttsrMt hefur veriú fallú aú sjá um aú ákvæúum þess- fremur fram. á* ráúiú ht Þar eð vér þvl höfum þessi fyrirheit, elskaSir, þá hreinsum sjálfa oss af allri saurgun á holdi og anda, svo vér náum full- komnum heilagleik með guðsótta. 2. Kor. 7, 1.) ÁFHMAO HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Hafnarfjarð- arkirkju Jenný Jónsdóttir og Gunnar Friðþjófsson. Heimili þeirra er . að Hverfisgötu 55, Hafnar- firði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). ÁTTRÆÐUR er í dag Árni Ölafsson fyrrverandi kaup- maður, Sólvallagötu 27 her í Rvík. Hann er að heiman í dag. [KROSSGATA 5 2 3 ■ _ ■ 1 LÁRETT: 1. prik 5. mergú 7. sjór 9 samst. 10. fuglana 12. samhlj. 15 ónotaður 14. ólíkir 15. súrefnið 17 kálaði LÓÐRÉTT: 2. lota 5. tónn 4. kfmin 6. góna 8. ágóða 9. vendi 11. spyr 14. brodd 16. til (aftur á bak) Lausn á sfðustu krossgátu LÁRÉTT: 1. serkur 5. sam 6. Ra 9. aflinn 11. NL 12. nás 13. AU 14. uns 16. ón 17. rukka LÓÐRÉTT. 1. strangur 2. RS 3. kar- inu 4. um 7. afl 8 únsan 10. ná 13. ask 15. NU 16. óa Þér eruð ráðin. — Mig vantaði einmitt vélritara með svona græjum!! 2. april voru gefin saman í Columbía Babtist Church, Arlington Virginia U.S.A. Connie Gay og Guðjón Erlingsson. Heimili þeirra er að Kriuhóium 2, Reykja- vík. 85 ÁRA er í dag frú Hans- ina Einarsdóttir ekkja Guðmundar Jóhannesson- ar bónda að Flekkuvík á Vatnsleysuströnd. Hún tekur á móti afmælisgest- um sínum eftir kl. 6 í kvöld á heimili sonarsonar síns og konu hans, að Dalseli 1, Breiðholtshverfi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.