Morgunblaðið - 08.06.1977, Page 9

Morgunblaðið - 08.06.1977, Page 9
EINBÝLISHÚS SKIPTI A SÉRHÆÐ EÐA ALÍKA í RÍVK 300 fermetra einbýlishús + bílskúr. Hæðin er öll 150 ferm. og er kjallari undir allri hæðinni. Einnig er kjallari undir bílskúrnum sem er 40 ferm. Á hæðinni er stofa, stórt hol. hjónaherbergi ásamt fataherbergi auk þess 4 svefnherbergi með skápum. Baðherbergi, með kerlaug og sér sturtu. Forstofuherbergi, gesta- snyrting o.fl. Allar innréttingar vand- aðar og sérsmíðaðar. í kjallara er m.a. sjónvarpsherbergi, húsbondaher- bergi. Þvotta og vinnuherbergi, og óinnréttaður 50 ferm. salur. Einbýlis- hús þetta er í Árbæjarhverfi, en hæð sú sem fengist f skiptum þarf að vera vestan Elliðaáa. Verð um 30 m ÞYKKVIBÆR EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR Hæð á einni hæð. Grunnflötur ca 158 ferm. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. skápar I þremur, húsbóndaherbergi. eldhús með góðum innréttingum og baðherbergi. Þvottahús, búr og geymsla inn af eldhúsi. Verð ca. 25 millj. Laust eftir samkomulagi. SKÓLAGERÐI PARHÚS — ÚTB. 12 Nýlegt parhús, vandað og fallegt á 2. hæðum. Á neðri hæð er stór stofa með arni, húsbóndaherbergi, eldhús með nýlegum innréttingum og borðkrók þvottahús og búr inn af eldhúsi. Gestasalerni. Á efri hæð eru 2 svefn- herbergi, stórt fjölskylduherbergi, sem mætti breyta I 2 svefnherbergi, baðherbergi með kerlaug og sér sturtuklefa. Stór BÍLSKÚR. Fallegur garður. HLÉGERÐI 4RA HERB. KÓPAVOGUR íbúðin skiptis i stofu, borðstofu, hjónaherbergi með skápum forstofu- herbergi, stórt hol, rúmgott eldhús með borðkrók og baðherbergi með sturtu. Nýleg teppi. Tvöfalt gler. Útb. 8.5 millj. 6HERB. BÍLSKÚR 130 FERM. — 14.5 MILLJ Við Tjarnarból, Seltjarnarnesi. Falleg nýleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, flísalagt baðher- bergi, eldhús með góðum inn- réttingum. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. HAFNARFJÖRÐUR SÉRH. — ÚTB. 6.0 MILLJ. 4ra herb. ibúð á miðhæð í þribýlishúsi. 2 rúmgóðar stofur skiptanlegar. 2 svefnherbergi, stórt eldhús, flisalagt baðherbergi. Ný teppi á allri íbúðinni. Tvöfalt verksm.gler. íbúðin lítur vel út. RAUÐARÁRSTÍGUR HAGSTÆÐ KAUP 3ja herb. íbúð á 2. hæð. ca 85 ferm. 1 stofa, hol og 2 svefnherbergi, allt með teppum. Eldhús með nýjum inn- réttingum og lögn fyrir þvottavél. Baðherbergi endurnýjað. Laus fljót- lega Útb. 4.5—5 millj. GRETTISGATA 3JA HERB. — HÆÐ Nýstandsett íbúð á 1. hæð í stein- steyptu 3ja hæða húsi, 2 svefnher- bergi, annað með skápum, stofa, bað- herbergi með steypibaði, eldhús með nýlegum innréttingum og borðkrók. Sér geymsla og sér þvottahús i kjall- ara. Laus strax. MARÍUBAKKI 3JA HERB. — 1. HÆÐ 84 ferm. íbúð, 2 svefnherbergi annað með skápum. 2 stofur eldhús með eik- arinnréttingum og borðkrók. Þvotta- herbergi og geymsla inn af elshúsi. Sameign öll fullfrágengin utanhúss sem innan Útb. 6 millj. ÖLDUGATA 4 HERB. — 100 FERM. íbúðin skiptist í 2 aðskiljanlegar stof- ur og tvö svefnherbergi, baðherbergi og eldhús með nýl. innréttingum ogborðkrók. í kjallara eru 2 geymslur og sameiginlegt þvottahús og þurrk- herbergi. Verð 9.5 m MELABRAUT 2JA HERB. LAUS STRAX. 2ja herbergja ca 60 ferm. samþykkt risíbúð, litið undir súð, stofa, svefn- herbergi, stórt eldhúsm/borðkrók. Lagt fyrir þvottavél í eldhúsi. Teppi i stofu. Verð 5 m. Úrb. 3.5 m. STÓRHOLT 2JA HERB. GÓÐ ÍBÚÐ Sérlega stór 2ja herbergja jarðhæð sem er 2 rúmgóð herbergi, eldhús með borðkrók, endurnýjað baðherbergi, geymsla o.fl. Sér hiti. Tvöfalt verk- smiðjugler. Björt íbúð. Útb. 5.0 millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings- og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Símar: 84433 82110 I AUGLÝSINGASÍMINN ER: MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1977. 9 26600 ÁLFTAMÝRI 4ra herb. ca 1 1 2 fm endaíbúð á 4. hæð í blokk. Bílskúrsréttur. Suður svalir. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0—7.5 millj. ASPARFELL 2ja herb. ca 60 fm íbúð á 4. hæð í háhýsi. Suður svalir. Mikil sameign. m.a. leikskóli. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.3 millj. AUSTURBERG 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Verð: um 10.0 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. BUGÐULÆKUR 5 herb. risíbúð (mjög litið undir súð) í fjórbýlishúsi. Góð íbúð. Verð: 11.5 millj. DALALAND 3ja herb. ca 95 fm íbúð á jarð- hæð í blokk. Þvottaherb. í ibúð- inni. Sér lóð. Verð: 10.0 millj. Útb.. 6.5 — 7.0 millj. Möguleiki á að taka 2ja herb. íbúð uppí. DALSEL 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í ibúðinni. Bilskýli. Verð: 12.0 millj. Útb.: 7.5 millj. DRÁPUHLÍÐ 3ja herb. ca 70 fm risibúð i fjórbýlishúsi. Sérhiti. Samþykkt ibúð. Verð: 7.3 millj. Útb.: 5.0 millj. FELLSMÚLI 3ja herb. ca 93 fm íbúð á 2. hæð ! blokk. Suður svalir. Verð: 95. millj. Útb. 6.7 millj. HOFTEIGUR 3ja herb. ca 90 fm kjallaraibúð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Samþykkt ibúð. Verð: 7.2 millj. Útb.: aðeins 4.3 millj. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 4. hæð í háhýsi. Mikil og góð sam- eign. Verð: um 10.Ó millj. Útb.: ca 7.0 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. ca 80 fm 3ju hæð i blokk. Herb. í kjallara. Verð: 8.2 millj. Útb. 5.5 millj. LANGABREKKA, Kóp. 3ja herb. 100 fm. ibúð á jarð- hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Bil- skúrsréttur. Útsýni. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.0 millj. HVASSALEITI 2ja herb. ca 75 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Bilskúr. Laus strax. Verð: 9.3 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. HVERFISGATA 2ja herb. ca 45 fm kjallaraibúð i þribýlishúsi Sér hiti. Sér inn- gangur. Samþykkt ibúð. Verð 4.5 millj. Útb.: 3.0 m millj. LEIRUBAKKI 5 herb. ca 1 1 5 fm endaibúð á 2. hæð. Herb. i kjallara fylgir. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Falleg sameign. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. SKIPHOLT Einstaklingsibúð um 37 fm á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Góð ein- staklingsibúð á góðum stað. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. SMYRLAHRAUN, Hafn. Endaraðhús á tveimur hæðum um 150 fm. 4 svefnherb. Bil- skúr. Góð eign. Verð: 18.5 millj. Útb. 11.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 ASÍMINN ER: 22480 JM«r0unbIa!)iþ Stórt einbýlishús Á einum bezta stað í Hveragerði er til sölu. 7 herb. tvílyft stein- hús. Mjög hagstætt verð. Uppl. í símum 53949 — 20066. SÍMIiIER 24300 Til sölu og sýnis Laus sér íbúð jarðhæð um 105 ferm. 3ja — 4ra herb. í Hlíðahverfi. Sér inn- gangur, sér hitaveita, sér þvotta- herb. og sér geymsla. Ekkert áhvílandi. Útb. 5 — 5.5 millj., sem má skipta. LAUS 2JA HERB. ÍBÚÐ um 60 ferm. efri hæð i járnvörðu timburhúsi (tvibýlishús) i eldri borgarhlutanum. l’búðin er ný- standsett með sér hitaveitu. Ný teppi. Útb. 3—3.5 millj., sem má kona i áföngum. NÝLEG 2JA HERB. ÍBÚÐ um 60 ferm. á 3. hæð við Aspar- fell. Söluverð 6 millj. Útb. 4.5 millj. NOKKRAR3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum í borginni, sumar nýlegar. VIÐ BÓLSTAÐAHLÍÐ góð 5 herb. íbúð um 1 20 ferm. á 3. hæð. Ekkert áhvílandi. 6 HERB. SÉRÍBÚÐ um 1 35 ferm. (4 svefnherb.) efri hæð í þríbýlishúsi í Kópavogs- kaupstað austurbæ. Bílskúrsrétt- indi. Væg útb. við samning. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum o.m.fl. IVýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 m AUGLÝSINGASÍMLNN ER: „ 22480 JW«Y£)tmþlníiií> FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGN AVIÐSKIPTI MIÐB/ER - HÁ ALEITISBR AUT 58-60 SÍ MAR -35300 & 35301 Sæviðarsund Raðhús 1 70 fm þar af bílskúr 37 fm. Húsið skiptist í stórar stofur 3 — 4 svegnherb. stórt baðherb., eldhús með borðkrók, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Frágengin ag fallega ræktuð lóð. Við Efstasund Hæð og ris með bílskúr. Á hæð- inni eru meðal annars 2 stofur, húsbóndaherb. Eldhús og snyrt- ing. í risi eru 3 svefnherb. og bað, húsið er forskaiað og í góðu ástandi. Við Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 4. hæð , bilskúrs- réttur. Við Hraunbæ 5 herb. glæsileg íbúð á annarri hæð. Við Digranesveg 4ra herb. sér neðri hæð í tví- býlishúsi. Allt sér. Við Eyjabakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Við Sólheima 4ra herb. íbúð á 4. hæð laus nú þegar (lyfta og húsvörður) Við Langholtsveg 3ja til 4ra herb. kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Allt sér. Við Barðavog 3ja herb. ibúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi með bilskúr. í smíðum i Seljahverfi. Einbýli eða tvibýli með bilskúr geta verið tvær 1 30 fm ibúðir. Seljast fokheldar. Við Ásholt Einbýlishús 150 fm. 2 hæðir. búið að steypa neðri hæð. Til greina kemur að selja fram- kvæmdina á þvi stigi. Hugsan- legt að taka 2ja herb. ibúð upp i kaupverð. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. VIÐ MARIUBAKKA 2ja he'rb. 75 fm. ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi Laus strax. Útb. 4.8—5 millj. VIÐ HOLTSGÖTU 2ja herb. 65 fm. ibúð á 1. hæð. Útb. 4.5 millj. VIÐ MEISTARAVELLI 2ja herb. 55 fm góð íbúð i kjallara. Útb. 4 millj. í BREIÐHOLTI I 45 ferm snotur einstaklingsibúð í kjallara. Góðar innréttingar. Ný teppi. Útb. 2.5 millj. VIÐ ÆSUFELL 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Stærð um 65 ferm. Útb. 4.5 millj. VIÐ GAUKSHÓLA 2ja herb. 60 fm. góð ibúð á 1. hæð. Útsýni. Útb. 3.5 millj. VIÐ HJARÐARHAGA 3_ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. 6 millj. VIÐ RAUÐAGERÐI 3ja herb. 100 fm. vönduð ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Sér þvotta- herb. Sér inng. og sér hiti. Utb. 7 millj. VIÐ RÁNARGÖTU 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stórt geymsluris yfir íbúðinni. Utb. 4.5— 5.0 millj. VIÐ MOSGERÐI 3ja herb. rishæð Utb. 3.5— 4.0 millj. VIÐ BRÁVALLAGÖTU 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Utb. 5.8—6.0m millj. VIÐ AUSTURBERG 4ra herb. 100 fm. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 6.0—6.5 millj. VIÐ LUNDARBREKKU 4ra herb. glæsileg ibúð á 3. hæð (efstu) Þvoftaherb. og búr innaf eldhúsi. Herb. i kjallara fylgir. Útb. 8 millj. SÉRHÆÐ VIÐ BLÓMVANG 145 fm. 6 herb. vönduð sérhæð í tvíþýlishúsi. Bílskúr. Ræktuð lóð Útb. 10 millj. JÁRNKLÆTT TIMBUR- HÚS Á STEINKJALLARA við Norðurbraut HafnarfirðL 20 ferm. Vinnupláss. Útb. 6.5—7.0 millj. EFRI HÆÐ OG RIS í VESTURBORGINNI Höfum til sölu efri hæð og ris við Melhaga. Á hæðinni eru 3 stórar stofur, húsbóndaherb. rúmgott eldhús, flísalagt baðherb. o.fl. í risi eru 4 svefnherb. w.c. og geymslur. Teppi, viðarklæðn- ingar. Sér inng. og sér hiti. Bíl- skúr. Ræktuð lóð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunm. RAÐHÚSÁ SELTJARNARNESI 230 ferm. vandað raðhús á_Sel- tjarnarnesi. Bilskúr. Útb. 15—16 millj. PARHÚSí GARÐABÆ U. TRÉV. OG MÁLN. Höfum fengið til sölu 260 fm parhús við Ásbúð, Garðabæ. Húsið er tvílyft m. innbyggðum tvöföldum bílskúr. Húsið er til afhendingar nú þegar u. trév. og máln. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLiSHÚS í SELJAHVERFI í SMÍÐUM Höfum fengið til sölu einbýlishús á byggingarstigi við Grjótasel. híúsið er 140 fm. aðalhæð. 90 fm kjallari. Þar sem hafa nætti litla íbúð og tvöfaldur bílskúr. Húsið er fokhelt og einangrað. Teikn. og allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SHHustjóri: Swerrir Kristinsson SigurAur Ótason hrl. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herbergja ibúð helst nýlegri. Mjög góð útborgun i boði. HÖFUM KAUPANDA Að 3ja herbergja góðri ibúð, má gjarnan vera i fjölbýlishúsi. Æskilegir staðir Árbæjar- eða Breiðholtshverfi, fleiri staðir koma þó til greina. Útborgun allt að 7 millj. HÖFUM KAUPENDUR Að 2ja—4ra herbergja góðum ris- og kjallaraibúðum, með út- borgun frá 3,5 til 7,5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 4ra herbergja ibúð, helst með bilskúr eða bilskúrs- réttindum. Gúð útborgun i boði HÖFUM KAUPANDA Að góðri 5—6 herbergja ibúð, helst sem mest sér. Útborgun um 1 1 millj. HÖFUM KAUPANDA Með mikla kaupgetu, að góðu raðhúsi eða einbýlishúsi. Æski- legir staðir Teigar, Tún, Fossvog- ur og smáibúðahverfi, fleiri stað- ir koma þó til greina. HÖFUM ENNFREMUR KAUPENDUR með mikla kaupgetu að öllum stærðum ibúða i smiðum. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Haukur Bjarnason, hdl. INGÓLFSSTRÆTI 8. sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson kvöldsími 44789. Kópavogur Skólagerði 5 herb. parhús á tveimur hæð- um, bílskúr. Bræðratunga 6 herb. raðhús á tveim hæðum, suðursvalir, bílskúrsréttur. Fall- egt útsýni. Digranesvegur 140 ferm. efri sérhæð 3 svefn- herb., tvær stofur, bílskúrsréttur, fallegt útsýni. Kópavogsbraut lítið eldra einbýlishús 4ra herb. um 80 ferm. Bílskúr. Verð 8.5 — 9 millj. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbr. 53, Kópavogi simi 42390 heimasími 26692. FOSSVOGUR 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. BREIÐHOLT 4ra herb. ibúðir í neðra Breið- holti. Rúmgóðar ibúðir á mjög hagstæðu verði. SKEGGJAGATA Efri sérhæð á góðum stað. 3 svefnherb. Auk þess fylgja 2 herb. í kj. Mjög vönduð eign. HÁAGERÐI Góð 3ja herb. íbúð í smáíbúða- hverfi. Sér inngangur og sérhiti. SKIPASUND 3ja herb. jarðhæð í góðu stein- húsi. íbúð i góðu ástandi. Laus 1 /9 n.k. SELJAHVERFI Raðhús i smíðum. MOSFELLSSVEIT Raðhús og einbýlishús á ýmsum byggingastigum. Eignaskipti oft möguleg. HÖFUM KAUPENDUR að ýmsum gerðum fasteigna. 4an v.s WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.