Morgunblaðið - 08.06.1977, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JIJNÍ 1977.
Vlff)
MORÖdK/
KAFFINU
ttgré
9i____
Afsakið? En hvar er næsti
dýralæknir?
Við erum nú komin að hinum Hvenær getum við hætt áð hitt-
miklu fossum, Níagarafoss- ast í leyni?
unum.
Göngum, göngum..
99
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Úrspilsþraut
Suður gefur, norður og suður á
hættu.
Norður
S. KDIO
II. KD7
T. DG76
L. ÁG2
Suður
S. ÁG9853
II. Á4
T. 3
L. D643
Suður opnar á einum spaða og
vestur segir tvo tigla. Það er eðli-
legt, að norður dobli en suður er
ekki viss um, að rétt sé að spila
það. Hann á að vísu tvo ása en
aðeins einspil í tígli svo hann seg-
ir tvo spaða. En að lokum verður
suður sagnhafi í sex spöðum.
Vestur tekur fyrsta slag á tígul-
ás og skiptir síðan í hjartagosa.
Hvernig hagar þú framhaldinu,
lesandi góður?
Vestur á auðvitað laufkónginn
en virðist mega eiga aðeins eitt
lauf með honum. Og sé spilið
þannig þá er það auðvelt.
En sé litið lengra sést, að sama
er hversu mörg lauf hann á. Spil-
ið er nefnilega ágætt dæmi um
sjálfvirka kastþröng. Við tökum
hjartagosann með ásnum og spil-
um trompi tvisvar. Síðan lágt
lauf, svínum gosanum og aftur
tvisvar tromp. Hjartahjónin tekin
og tígull trompaður en þá er stað-
an þessi.
Norður
S. —
H. —
T. D
L. Á2
Hér fer á eftir siðari hluti bréfs
frá útvarpshlustanda, en fyrri
hluti þess birtist í Velvakanda í
gær:
„Síðan gerðist nokkuð mark-
vert, — Þulur: „Stefán íslandi og
Henry Skjær (?) syngja svo
næsta lag“...... ( og reyndist
lagið vera dúett úr Perluköfurun-
um eftir Biset, að þvi að best er
vitað Algjörlega áróðurslaust
efni. Vaknar sú spurning hvort
þessi umskipti hafi verið vegna
þess, að næsti liður sem þulur
kynnti var morgunbæn séra
Lárusar Halldórssonar. Þulur er
nefnilega kunnur að þvi að vera
með afbrigðum kurteis maður. —
Eftir Perlukafaradúettinn hefst
svo (göngu)-hátíðardagskráin
aftur.
Þulur: „Morgunstund barnanna
hefst eftir stutta stund. Við höf-
um tima til að hlýða á eitt lag
áður. — Það eru Ingibjörg og
Guðrún Helgadætur sem syngja
Göngum göngum upp i gilið,,....
(lagið) .... „Þetta var gömul
barnagæla Göngum göngum.........
Morgunstund barnanna er næst á
dagskrá .... (Sig. G.: Sumar á
fjöllum — áróðurslaust.),,
Eftir þetta voru lesnar fréttir,
en eftir þær ofurlitill viðbótar-
skammtur af hátíðarveðurlýs-
ingu, og var siðan lesið úr forystu-
greinum dagblaða, sem út komu,
en efni þeirra verður ekki tí-
undað að sinni, en eftir þann
lestur heldur „hátíðardagskráin“
áfram:
Þulur: „Klukkan er orðin hálf
niu. . . . Morgunleikfimi er á dag-
skrá klukkan 8.50....“ (Dagskrá
útskýrð til hádegis) “.... En við
ætlum að nota tímann og syngja
og leika fram að morgunleikfimi,
og t.d. um lognið, blátt er blessað
lognið,„Ég held það leiki varla
neinn vafi á þvi að nú er norið
komið með kurt og pf“, segir Jón-
as Árnason í ljóði sínu, sem Þrjú
á palli og Sólskinskórinn
syngja".. . . (lagið).
ÞULUR. „Það var mikið sofið í
þessu ljóði, — sofið allsstaðar.
Sofið í fjöru og sofið á kodda i
kyrrð og ró. — Nú er kannski mál
að vakna, og þö fyrr hefði verið,
því klukkuna vantar tuttugu og
þrjár mínútur i niu. — Sumir
vilja þó lúra frameftir, þeir eiga
kannski fri. og það vildu Israels-
menn gera á sfnum tfma þegar
IVIóses vildi gera þeim rúmrusk á
tfmum herleiðingar. — Hér er
sunginn negrasálmur, því
negrarnir þeir gerðu gjarnan lífs-
reynslu Israelsmanna að sinni í
söngvum. Þegar þeir sungu um
áþján og herleiðingu. — Hér
syngur útvarpskórinn Go down
Moses, negrasálm. Einsöngvari er
Jón Míúli Árnason." — Lagið, öll
erindin sungin, — öll erindin,
hvert fyrir sig, þrítaka setn-
inguna Let my people go, lausleg
þýðing: Lát þjóð mína lausa.
Eg hef fram að þessu Velvak-
andi góður, staðist freistinguna
að leggja út af þessum dæmalausa
texta og skal nú ekkert segja
annað en það, að þegar hér var
komið hljóta margir að hafa skellt
upp úr, en ég hef einnig heyrt að
sumir hafi reynt að segja eitt-
hvað, en ekkert betra orð fundið
en þetta gamla og góð:: Svei.
Nú var undirritaðan farið að
lengja eftir ákveðnum Göngu-
dagahátfðarþætti, sem hann eftir
bestu samvisku minnist ekki að
niður hafi fallið á gönguhátíðis-
dögum. — Og viti menn, það var
eins og við manninn mælt:
Þulur: „Og við ætlum að halda
áfram að syngja og leika, núna
þegar klukkuna vantar tuttugu
Vestur
S. —
H. —
T. K
L. K7
Austur
Skiptir
ekki
máli
Suður
S. 9
II. —
T. —
L. D6
Og síðasta trompið brýtur vörn
vesturs.
ÞAÐ VERÐUR EKKI FENGIÐ, SEM FARIÐ ER
31
ekki nógu gáfulegt. Veiztu það
að þeir sem þjást mest af þvf
sfðarnefndu, það eru einmitt
gáfumennirnir sjálfir...
Hemmer var sýnilega kom-
ínn f mun betra skap núna.
—„Mér tekst vfst ekki að
sannfæra þig? Nei. Nei. En það
verður aJdrei neitt úr þér ef þú
ferð á þvers við allt f sjálfum
þér og lætur tilfinningarnar
flæða út um allt. 1 listamanni
býr alltaf egóismi og hann verð-
ur að taka þvf. Og meira að
segja verður hann að huga að
sfnum egóisma, þvf að ella er
hann ekki fær um að gefa af sér
— skapa list.
Listin er sköpuð f dýpt, í leit-
un eftir meiri skfrleika, Ijósi.
— Hvaða skfrleika, hugsaði
Peter — hvaða ijósi. Hemmer
ætti að geta skilið...
En Peter gat ekki komið þvf
saman í orð sem Heminer ætti
að geta skilið.
Þeir heyrðu fótatak í stof-
unni. Hemmer reis snögglega á
fætur og starði til dyra.
Það var Lena sem var að
koma.
VII
Peter lá vakandi f rúminu og
heyrði að Lena kom, að hún
opnaði dyrnar að herberginu
sfnu, að hún gekk nokkur skref
eftir ganginum, að það brakaði
f hurðarsnerlinum.
— Ertu sofandi? spurði hún
lágt.
— Nei.
— Má ég koma inn.
— Já.
Hún leit f kringum sig f her-
berginu, færði til dót á stól,
kom nær honum, settist að lok-
um á rúmkantinn. Hún var f
sömu fötunum og þegar hún
kom fyrr um kvöldið til þeirra f
vinnustofuna. t sfðbuxum og
blússu.
— Hvað hefur komið fyrir?
hvfslaði hún. — Ég veit að eitt-
hvað hefur komið fyrir, en þið
segið mér ekkert. Hvers vegna?
— Ég veit ekki hvers vegna
Hemnftr segir ekkert. En ég
veit hvers vegna ég geri það
ekki.
— Hvers vegna?
— Átti hann að segja að
hann treysti henni ekki? Já,
því ekki það?
En Peter sagði ekkert.
Er ég hræddur um að hún
fari aftur, hugsaði hann — ekki
bara núna þessa stund, heldur
fyrír fullt og allt?
— Hvers vegna? endurtók
hún.
— Það skiptir engu. Það er
bara svoleiðis.
— Er það út af bréfunum?
Hann þagði.
— Það er sem sagt út af
þeim?
— Með öðru.
— Hverju þá?
Nú var hann búinn að segja
svo mikið að hann gat fuilt eins
látið það allt saman flakka.
— Það eru horfnar nokkrar
teikningar héðan.
Hún greip andann á lofti.
— Ileldur Victor að ég hafi
stolið þeim?
Framhaldssaga eftir Bernt
Vestre.
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi.
— Nei.
— En þú heldur það.
— Ég veit það ekki.
— Hvaðsegir Victor.
— Hann segir að það sé
óhugsandi að þú hafir tekið
þær.
— En þú ert ekki sammála.
— Ég þekki þig mjög lítið.
Og svo var það þetta með bréf-
in.
IIún blfstraði lágt.
— Og þá hefurðu sannfærzt
um að ég hafi Ifka tekið teikn-
ingarnar?
Hún var bersýnilega að velta
fyrir sér hvort hún átti að fara.
Hann fann daufa ilmvatnslykt
frá henni og hann vissi að ef
hann tæki til máls myndi hann
vart hafa vald á rödd sinni.
— Þú vilt engu svara.
— Ég vil helzt ekki trúa »ð
þú hafir tekið þær, tókst hon-
um að st.vnja upp.
Ilann sá hún fitlaði með
fingrunum við hárið á sér,
hugsandi á svip.
— Hvar hefurðu verið?
spurði hann rámri röddu.