Morgunblaðið - 06.07.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.07.1977, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLl 1977 V iðmiðunarreglumar: Viðræður milli ráðherra og Hafrannsóknar Eldri reglumar settar af Hafrannsókna- stofnun, segir forstjórinn—Misskilningur en ekki misklíð, segir ráðherra Ljósmynd Mbl. ÖI.K.M. Hamrahlíðarkórinn floginn til ísraels VIÐRÆÐUR fóru fram í gær milli Matthlasar Bjarnasonar, sjávarútvegsráðherra, og Jakobs Magnússonar, sem gegnir for- stjórastarfi hjá Hafrannsókna- stofnun um þessar mundir, um viðmiðunarreglur þær, sem Haf- rannsóknastofnunin ákvað að skyldu gilda um skyndilokanir næstu þrja mánuði en sjávarút- vegsráðuneytið nam úr gildi á þeirri forsendu að reglurnar myndu í raun loka stóru svæði við landið fyrir þorskveiðum. 1 sam- tali við Morgunblaðið I gær vildi Jakoh Magnússon ekkert segja um þessar viðræður, en kvað mega vænta greinargerðar frá Hafrannsóknastofnun um málið. Fyrri viðmiðunarreglur um skyndilokanir giltu frá síðustu áramótum fram til síðustu mánaðamóta og spurði Morgun- blaðið Jakob með hvaða hætti þessar eldri viðmiðunarreglur voru ákveðnar. Kvaðst Jakob geta svarað þvi einu, að þær reglur hefðu verið settar af Hafrann- sóknastofnuninni sjálfri án af- skipta sjávarútvegsráðuneytisins og breytingarnar nú væru einung- is til að viðhalda þeim markmið- um sem fólust i eldri reglum. „Aður en núgildandi lög gengu í gildi var engin heimild fyrir Hafrannsóknastofnunina til Skipstjórar togaraflotans sendu mót- mælaskeyti SKIPSTJÖRAR á togaraflotanum sendu sjávarútvegsráðuneytinu skeyti, þegar fréttist um nýjar viðmiðunarreglur Hafrannsókna- stofnunar varðandi skyndilokan- ir. Bentu skipstjórarnir á að ef reglurnar gengju í gildi myndi togaraflotinn stöðvast og einnig lögðu þeir áherzlu á að svona víð- tækar stjórnunaraðgerðir ættu að vera á valdi sjávarútvegsráðu- neytisins en ekki einhverrar und- irstofnunar. Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðhcrra, staðfesti við Mbl. f gær, að honum hefði borizt þetta skeyti. „Og eftir því sem svona sagði, gat maður alveg Framhald á bls. 18 FRYSTIHÚS á Vestfjörðum skil- uðu 8,7% hagnaði og frystihús á Norðurlandi eystra 8,6% hagnaði af tekjum alls á árinu 1975, en á sama tfma var 3,8% tap af frysti- húsum á Reykjanesi og 1,3% tap af frystihúsum á Suðurlandi að því er segir í skýrslu Þjóðhags- stofnunar um sjávarútveginn 1972—1975. Þjóðhagsstofnun gerði úrtak á rekstri frystihús- skyndilokana eða hliðstæöra að- gerða," sagði Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, i samtali við Mbl. i gær. „Þá setti stofnunin fram sinar tillögur við sjávarút- vegsráðuneytið, sem siðan gaf út reglugerð um friðunaraðgerðir. Þannig var Hafrannsóknastofnun ráðgefandi aðili. Þegar svo núgildandi lög tóku gildi, fékk Hafrannsóknastofnun- in vald til þriggja sólarhringa svæðalokana, en þegar loka þarf lengur, staðfestir ráðherra það með reglugerð. Þegar ég lagði til á Alþingi, að leyfi Hafrann- sóknastofnunarinnar yrði fram- lengt í sjö sólarhringa var auðvit- Framhald á bls. 18 TOLLMÚRAR milli EFTA-Ianda annars vegar og EBE-landa hins vegar hafa nú verið afnumdir, eins og fram kom f Mbl. f gær, og þar með eru allir innflutnings- tollar á iðnaðarvörur og ýmsar sjávarafurðir frá tslandi til þess- ara landa úr sögunni, en hins vegar eru enn f gildi verndartoll- ar gagnvart innflutningi frá þess- um löndum hingað og verða fram til 1980 samkvæmt samningum þeim sem gerðir hafa verið við EFTA og Evrópu. Morgunblaðið leitaði til tveggja forsvarsmanna þeirra greina sem ætla má að skipti mestu máli að fyrrgreindir tollmúrar eru horfnir, þeirra Davfðs Sch. Thorsteinssonar, for- manns Félags fsl. iðnrekenda, og Sigurðar Markússonar, fram- kvæmdastjóra sjávarafurðadeild- ar S:mbandsins, og spurði álits þeirra á þessum tfmamótum. Davið Sch. Thorsteinsson kvaðst að sjálfsögðu fagna þess- um tímamótum, enda hefði þetta verið markmiðið með samþykkt iðnrekenda á sínum tima um að gengið skyldi i EFTA — að skapa möguleika fyrir útflutningsiðnað anna í öllum landshlutum og þar kemur f ljós að afkoma húsanna er langbezt á Vestfjörðum og N- landi vestra, en verst á Reykja- nesi og Suðurlandi. I Reykjavík var 27,365 millj. kr. eða 1,7% hagnaður af 5 frystihús- um, á Reykjanesi var 128,079 millj. kr. eða 3,8% tap á 17 frysti- húsum á Vesturlandi var 152,050 millj. kr. eða 7,1% hagnaður af 9 KÓR Menntaskólans i Hamrahlíð fór i söngför til ísraels s.l. sunnu- dag, en kórinn mun syngja þar á 9 tónleikum í Tel Aviv og viðar, en kórinn tekur þátt í alþjóðlegri hér á landi og byggja upp orku- frekan iðnað i landinu, en inn- gangan i EFTA og síðar sam- komulagið við EBE hefðu verið forsenda þess. Á daginn hefði komið, að sá markaður, sem þarna opnaðist, hefði reynzt mikilvægur fyrir út- „FYRIRÆTLANIR þessa Green- peace-félagsskapar eru augljós- lega byggðar á vanþekkingu, og mér sýnist að félagsmönnum hans, sem eru aðallega i Banda- rfkjunum og Kanada, væri nær að horfa frekar f eigin barm,“ sagði Þórður Asgeirsson, skrifstofu- stjóri sjávarútvegsráðuneytisins, þegar álits hans var leitað á þeim áformum forráðamanna framan- 128 millj. kr. frystihúsum, á Vestfjörðum skil- uðu 10 frystihús 246,190 millj. kr. hagnaði sem er 8,7%, á Norður- landi vestra skiluðu 5 frystihús 41.899 millj. kr. hagnaði sem er 6,1%, á Norðurlandi eystra varð útkoma 9 frystihúsa sú, að hagn- aðurinn varð 170,361 millj. kr. eða 8,6% eins og fyrr getur, á Austur- landi skiluðu 7 frystihús 22.191 millj. kr. hagnaði eða 1.5%, á korahátíð, en auk þess að syngja í hinum ýmsu hljómleikasölum mun hann heimsækja samyrkju- bú og syngja fyrir íbúana. Söng- stjóri er Þorgerður Ingólfsdóttir. flutning á ýmsum sjávarafurðum, svo og áli og kísilgúr, en hitt yrði að segjast, að þær vonir, sem iðn- aðurinn hefði almennt bundið við þessa ákvörðun, hefði ekki rætzt nema að takmörkuðu leyti. Þær hefðu rætzt varðandi uppbygg- ingu orkufreks iðnaðar og út- greinds félagsskapar að senda hingað leiðangur til að trufla hvalveiðar tslendinga. Þórður ítrekaði það sem hann sagði i viðtali við Morgunblaðið í gær við komuna af þingi Alþjóða hvalveiðiráðsins, að í Banda- rikjunum ætti sér stað algjörlega tilgangslaust fjöldadráp á höfr- ungum samfara túnfiskveiðum og að Alaska-Eskimóar veiddu einn- og á Hornafirði og í Vestmanna- eyjum varð alls 38.806 millj. kr. hagnaður af 5 frystihúsum, en það er 1,4%. Segir í skýrslu Þjóð- hagsstofnunar að heildarhagnað- urinn af frystihúsarekstrinum á árinu 1975 hafi numið alls 739.802 millj. kr. eða 3,7% af brúttóveltu að meðaltali, en þess ber að geta að saltfisk- og skreiðardeildir frystihúsanna eru ekki meðtaldar í þessum tölum. Framhald á bls. 18 Myndin var tekin á tónleikum sem kórinn hélt nokkrum klukku- stundum fyrir brottför fyrir vini og vandamenn. flutning á ullar- og skinnavörum en ekki hvað snerti þekkingar- grundvöll iðnaðarins, eins og vonazt hefði verið til. Astæðurnar fyrir þessu kvað Davíð einkum vera þær, að hér á landi hefði ekki verið ríkjandi nein iðnþróunarstefna í kjölfar þessara mikilvægu ákvörðunar Framhald á bls. 18 ig hvaltegund, sem væri algjör- lega friðuð af Alþjóða hvalveiði- ráðinu. Kvaðst Þórður telja, að Green- peace-félagsskapurinn ætti frem- Heilsfðuauglýsingar af þessu tagi eru farnar að birtast f erlendum blöðum frá samtökum er vinna að verndun hvalsins. ur að beina spjótum sínum að þessu hvaladrápi en hinum tak- mörkuðu veiðum Islendinga á hvalveiðum. Hvalveiðin hér hefði verið að miklu leyti jöfn og stöðug s.l. 30 ár, og samkvæmt þeim vis- indalegu rannsóknum, sem fyrir lægju, væri ekki unnt að sjá að gengið væri svo nærri hvalastofn- inum hér, að honum stafaði hætta af. Frystihúsin: 346 millj. króna hagn- aður á Vestfjörðum Suðurlandi varð 8.710 millj. kr. Meðan tapið á Reykjanesi er Afnám tollmúranna: Fagna áfanganum en lengri aðlögunartími nauðsynlegur — segir formaður Félags ísl. iðnrekenda Fyrirætlanir Greenpeace byggðar á vanþekkingu — segir skrifstofustjóri sjávarútvegsráðuneytisins tap af 3 frystihúsum, sem er 1,3%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.