Morgunblaðið - 06.07.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.07.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JULI 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz—19. aprll Þú skalt fylgjast vel med öllu sem fram fer í kringum þig í dag. En samt skaltu ekki láta bera of mikid á þér. Nautið 20. apríl—20. mal Vinir þínir geta verid mjög hjálplegir. en láttu þá ekki ganga of langt og lánaðu þeim ekki peninga. Vertu heima í kvöld. W/A Tvíburarnir ÍWS 21. maí—20. júnf Viðskiptin munu ganga framar vonum f dag. En þú skalt ekki láta græðgina ná yfirhöndinni. IVIundu aö hóf er bt*st í öllu. m Krabbinn 21. júnl—22. júlf t pplýsingar sem þér berast eftir allund- arlegum leidum kunna að koma sér vel. Athugaðu alla möguleika vel og vandlega áður en þú framkvæmir. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Eólk. sem lætur ekki glepjast af glaumnum. kann að geta veitt þér upplýsingar sem þig skortir. Nú er um að gera að deyja ekki ráðalaus. Mærin 23. ágúst—22. sept. Einhver vandamál heima fyrir kunna að trufla þig I starfi þlnu í dag. Þú færð sennilega ntikkuð skemmtilegar fréttir þegar Ifður á daginn. Vogin 23. sept.—22. okt. Þú færð tækifæri til að auka hróður þinn á vinnustað f dag. En láttu ekki hrósið hlaupa með þig f gönur, það er engin ástæða til þess. Drekinn 23. okt.—21. nóv. Einhver utanaðkomandi aðili getur haft mikil áhrif á líf þitt. ef þú athugar ekki þinn gang vel og vandlega. Hlustaðu á ráðleggingar vina. Bogmaðurinn 22. nív.— 21. des. Fólk í áhrifamiklum stöðum mun sennilega sýna óvenju mikla velvild og hjálpsemi. En láttu ekki Ijómann sem um það leikur villa þér sýn. Steingeitin 22. des.—19. jan. Samvinna mun leiða til mun betri árangurs en vinna í einrúmi. það er ekki nauðsynlegt að allir geri sömu villurnar. Vertu heima í kvöld. sTfSf Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú færð tækifæri til að auka tekjur þínar svo um munar. En mundu að peningar eru ekki allt, þó nauðsynlegir séu. ■J Fiskarnir 19. feb.—20. marz \'inur þinn kann að leita til þín mt“ð vandamál sfn. vfsaðu honum ekki frá þér, án þess að gera hvað þú getur til að aðstoða hann. \pAD PU6AR EKK/ AÐGERA biustjóranum vipvart; HANN ER A MALA HOA MÉR. éa REIKNAÐI MEÐ AP VIÐ TÆ.KJUM LEieUBlL.J I pon'tknouuthink I 5H0ULP HAVE LI5TENEP T0 MH FATHER... Jæja, skóli, þú hafóir fyrsta árió þitt af. Þú getur veriö hreykinn af sjálfum þér. Ég veit ekki ... Ég held aö ég hefði átt að hlusta á pabba . . . SMÁFÓLK ©1977 United Feature Syndicate, Inc. * Hann vildi að ég yrði flug- stöðvarbygging.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.