Morgunblaðið - 21.08.1977, Side 5

Morgunblaðið - 21.08.1977, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGUST 1977 5 Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hege Waldeland og Sinfóníuhljómsveitin í( Björgvin leika Sellókonsert op. 7 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj. / Hljómsveitin Fílharmónía leikur Sinfóníu nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms; Otto Klemper stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.12.25 Veður- fregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndr- ararnir“ eftir Leif Panduro. Örn Ólafsson les þýðingu sína (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. Svíta fyrir strengjasveit eftir Árna Björnsson. Hljómsveit Rikis- útvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Tón- list við leikritið „Veizlan á Sólhaugum" eftir Pál tsólfs- son. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. Concerto breve eftir Herbert H. Agústsson. Sömu flytjendur. d. „Hug- leiðing um L“ eftir Pál P. Pálsson. Sömu flytjendur. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Mariku Stiernstedt. Þýðand- inn, Steinunn Bjarman, les sögulok (17). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son menntaskólakennari flyt- ur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gunnar Finnbogason skóla- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Á ég að gæta bróður míns?“ Gaukur Jörundsson Prófellsor flytur erindi um mannréttindamál í Evrópu. 21.00 „Visa vid vindens ángar“. Njörður P. Njarðvík kynnir sænskan vísnasöng. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Þýðandinn, Einar Bragi, les (23). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur. Jón Björns- son Sérfræðingur talar um framleiðslu og sölu búvöru. 22.35 Kvöldtónleikar Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55 „Eroica“ eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníu- hljómsveit Berlínar leikur; Rudolf Kempe stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. SÚNNÚDAGÚR 21. ágúst 1977 18.00 Simon og krítar- myndirnar Brczkur myndaflokkur byggður á sögum eftir Ed McLachlan Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Sögur dr. Seuss Bandarísk teiknimynd. Lftill drengur á að fæðast í heiminn. llonum gefst kost- ur á að velja um, hvort hann vilji búa á jörðinni eða ein- hverjum öðrum hnetti. Þýðandi Þrándur Thorodds- en. Aður á dagskrá annan jóla- dag 1976. 18.35 Bátsferð um Kanada Fyrri hluti myndar, sem tek- in var f ferð fjögurra ungra Svfa um Norður-Kanada. Ferðalangarnir skoða fjöl- skrúðugt dýralff á norður- slóðum og kynnast frum- bygggju«n. indfánum og eskimóum. Þýðandi og þulur Jön Ö. Ed- wald. (Nordvision*— Sænska sjón- varpið.) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Maður er nefndur Agúst á Brúnastöðum I 45 ár hefur Ágúst Þor- valdsson, fyrrum alþingis- maður, búið rausnarbúi að Brúnastöðum í Hraungerðis- hreppi ásamt konu sinni, Ingveldi Asgeirsdóttur, og hafa þau eignast 16 börn. En Ágúst hefur einnig gert garðinn frægan með verkum sfnum út á við. Páll Lýðsson f Litlu-Sandvík ræðir við Agúst. Stjórn upptöku Örn Harðar- son. 21.35 Húsbændurog hjú (L) Breskur m.vndafiokkur. Hneykslismál Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.15 Vfsnavaka (L) Bandarfskir listamenn syngja, þeirra á meðai George Hamilton, Don Ever- ley, Don Williams, Carl Perkins og Dennis Weaver (McCloud) (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 23.00 Að kvöldi dags séra Sigurður H. Guðmunds- son, sóknarprestur f Vfði- staðaprestakalii f Hafnár- firði, flytur hugvekju. 23.10 Dagskráriok. MANÚDAGUR 22. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsíngar og dagskrá 20.30 Iþróttir, úmsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.00 Samningsrof við Hildarfell Þessi bandarfska heimilda- mynd, sem hlotið hefur fjölda verðlauna, lýsir bar- áttu Shoshone-indíána í vesturhluta Nevada fyrir því að halda landinu, sem þeir búa á, eins og þeim var heitið með samningi fyrir rúmri öld, svo og baráttu þeirra fyrir þvi, að þeir megi halda við fornum sér- kennum sfnum og menningu. Þýðandi og þulur Guðbjörn Björgúlfsson. 21.55 Elskhuginn(l) Leikrit eftir Harold Pinter. Leikstjóri James Ormerod. Aðalhlutverk Vivien Merchant, Patric AHen og Robert Swalcs. Richard og Sarah virðast búa f fyrirmyndarhjóna- handi. Þegar hann kemur þreyttur heim úr vinnu á kvöldin, blandar hún honum drykk, áður cn hún færir honum kvöldmat. Kvöldið er notalegt, og loks gengur Richard ánægður til hvilu, þótt hann viti fullvel, að kona hans hefur eytt degin- um með elskhuga sfnum. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.45 Dagskrárlok. k, A Snnna býðnr allt það besta á Kanaríeyjmn TAKIÐ EFTIR: Þúsundir Islendinga hafa notið hvíldar og skemmtunar í sumarsól á Kanaríeyjum, meðan skammdegi og vetrarkuldi ríkir heima. Sunna býður upp á fjölbreyttar Kanaríeyjaferðir til Gran Canary og Tenerife.íbúðir, hótel, smáhýsi og villuríbestagæðaflokki.svosem Kóka, Corona Roja, Corona Blanca, Rondo, Producasa, Eguenia Victoria, Carmen o.m. fl. íslensk skrifstofa með þjálfuðu starfsfólki Sunnu, veitir farþegum þjónustu og öryggi. Vegna fyrirsjáanlegrar mikillar aðsóknar, biðjum við þá, hina fjölmörgu, sem árlega fara með okkur til Kanaríeyja, og vilja búa á „sínum stað“ að panta nú snemma. PLAYA DEL INGLES - PUERTO RICO LAS PALMAS - TENERIFE. Það léttirokkurstörfin og kemuríveg fyrirþaðsemokkurleiðistmest.að þurfr; st- :eita föstum viðskiptavinum um óskaferðina, vegna þess að pöntun berst seint. Plássið er því miður takmarkað, og ekki hægt að fá aukarými á hinum eftirsóttu gististöðum. BROTTFARARDAGAR: Hægt er að velja um ferðir í 1,2,3 eða 4 vikur 16. október, 5, 26 nóvember, 10, 17, 29 desember, 7, 14, 28 janúar, 4,11,18,25 februa 4,11,18,25 marz,1, 8, 15, 29 apríl. FERÐASKRIFSTOFAN Reykjavík: Lækjargötu 2 - símar 16400 - 12070 Akureyri: Hafnarstræti 94 sími 21835 c

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.