Morgunblaðið - 21.08.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 21. AGUST 1977
25
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Símavarsla
Óskum eftir að ráða starfskraft til síma-
vörslu fyrir hádegi.
Vélsmiðjan Héðinn h / f
Seljavegi 2
sími 24260
Skrifstofustörf
Opinber stofnun óskar að ráða í eftirtalin
störf.
1 Vélritun og afgreiðsla (góð vélritunar-
kunnátta)
2. Undirbúningur gagna undir tölvu-
vinnslu, útreikningar o.fl.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri stöf sendist Mbl. fyrir 27.
ágúst, merktar: „Skrifstofustörf —
4370".
Skrifstofustarf —
símavarsla
Iðnfyrirtæki í miðborginni óskar eftir
starfskrafti til símavörslu, vélritunar og fl.
starfa. Umsækjandi þarf að hafa góða
kunnáttu í íslensku og vélritun og auk
þess staðgóða kunnáttu í dönsku eða
norsku. Umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf óskast send-
ar afgreiðslu Mbl. eigi síðar en 24. þ.m,,
merktar: „Símavarsla — 221 5
Hagvangur hf.
auglýsir
Gott atvinnutilboð
Óskum að ráða
Framkvæmdastjóra
í fjármálastjórn
fyrir einn af viðskiptavinum okkar.
í boði er:
— Mjög góð laun og húsnæði
— Fjármálastjórn í fyrirtæki, sem þegar
er traust í sessi, hefur góða tækniþekk-
ingu, skipulegan rekstur og viðskiptasam-
bönd.
— Sjálfstætt starf með góðri starfsað-
stöðu.
Um er að ræða fyrirtæki:
— í verktaka- og byggingariðnaði
— í öruggum vexti
— Með 40 — 50 starfsmenn
— í eftirsóttum athafnabæ á Norður-
landi
Við leitum að manni sem:
— Er duglegur og tilbúinn að vinna að
áframhaldandi velgengni fyrirtækisins.
— Hefur viðskiptafræðimenntun eða
aðra sambærilega menntun.
Skriflegar umsóknir, ásamt yfirliti yfir
menntun, starfsferil og mögulega með-
mælendur, sendist fyrir 30. ágúst til.
Hagvangur hf.
Ólafur Örn Hara/dsson
Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta
Grensásvegi 13 Rvík.
Farið verður með allar umsóknir sem
algjört trúnaðarmál
Öllum umsóknum verður svarað.
Farið verður með allar umsóknir sem
algert trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Starf
Óska eftir starfi. Hefi langa reynslu í
enskum bréfaskriftum,
upplýsingaþjónustu,
verzlunarstörfum.
Tilboð merkt: Starf 4722 óskast sent
Mbl. fyrir 31. ágúst.
Skrúðgarð-
yrkjunemi
Óskum eftir að taka nema í skrúðgarð-
yrkju. Umsóknir með uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf sendist blaðinu
merkt: „N—2605." fyrir 25. ágúst.
Frá Upptökuheimili ríkisins.
Við viljum
kynnast fólki
sem vill styðja aðstöðulitla unglinga í
lífinu, t.d. með húsnæðishjálp, með
félagsskap (tilsjónamaður) eða á annan
hátt sem unglingunum kemur til góða.
Ef þið hafið ekki aðstöðu til þessa fyrr en
einhverntíma seinna þá viljum við samt fá
að kynnast ykkur, því þörfin er alltaf fyrir
hendi. Það skiptir ekki máli hvar þið búið
eða hvað þið eruð gömul ef þið hafið
áhuga þá er síminn hjá okkur 91-42900
hringið!
(Geymið auglýsinguna).
Ritari
Staða ritara hjá Vita- og hafnamálaskrif-
stofu er laus til umsóknar. Áskilin er góð
kunnátta í vélritun, . íslensku og 1 —2
tungumálum. Umsóknir sendist skrifstof-
unni, Seljavegi 32, fyrir 10. sept. n.k.
Rösk og áreiðanleg
aðstoð óskast á tannlæknastofu strax.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum sendist augld. Mbl. merkt:
„Stundvís — 4369" fyrir 25. ágúst.
Atvinna
Vant starfsfólk óskast á sníða- og sauma-
stofu. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar í
verksmiðjunni, Ármúla 5, neðri álma,
austur endi.
Max h / f
Ármúla 5.
Steinsmíði
Óskum eftir að ráða 2—3 menn, helst
vana vélavinnu, til starfa nú þegar. Upp-
lýsingar í síma 76677 eða á staðnum.
S. Helgason h / f Steinsmiðja
Skemmuvegi 48
Kópavogi
sími 76677.
Vélvirkjar —
bifvélavirkjar
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að
ráða sem fyrst 1 —2 vélvirkja — bifvéla-
virkja til starfa á verkstæði við standsetn-
ingar nýrra véla og tækja ásamt almenn-
um viðgerðum. Góð vinnuaðstaða. Æski-
legt er að viðkomandi hafi einhverja
enskukunnáttu vegna starfsþjálfunar.
Framtíðarstarf og góð laun fyrir réttan
mann. Vinsamlegast sendið umsóknir
með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf til Mbl. merkt: „Framtíðarstarf
— 6820" fyrir 26. þ.m. Farið verður
með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum
umsóknum svarað.
Atvinna
Hjá Seltjarnarnesbæ eru laus störf á skrif-
stofu:
1 . Vélritun — almenn skrifstofustörf.
Frá 1 . september n.k.
2. Póstafgreiðsla — Símavarzla — Vél-
ritun. Frá 1 . október n.k.
Upplýsingar um störfin veita bæjarritari
og bæjarstjóri.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi
Kennarar
Kennara vantar að Grunnskóla Tálkna-
fjarðar. Æskileg kennslugrein tungumál.
Frítt húsnæði. Upþlýsingar hjá skólastjóra
í síma 94-2538, eða hjá Magnúsi Guð-
mundssyni Kvíindisfelli Tálknafirði í síma
94-251 1.
Fatapressun
Hálfsdags vinna fyrir röskan starfskraft.
Uppl. á staðnum eftir kl. 13:30 á mánu-
dag.
Snögg,
Suðurveri.
Lagerstarf
Starfskraftur óskast á stóran rafmagns-
vörulager. Snyrtimennska, reglusemi og
stundvísi áskilin. Umsóknir með
upplýsingum um aldur og fyrri störf,
sendist afgreiðslu Mbl. merkt: KSJ —
2214".
RÍ KISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Staða AÐSTOÐARLÆ KNIS á tauga-
lækningadeild er laus til umsóknar frá 1.
nóvember 1 977. Staðan veitist til 6 mán-
aða.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
námsferil og fyrri störf sendist stjórnar-
nefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5 fyrir
20. september n.k.
Reykjavík 1 9. ágúst, 1 977.