Morgunblaðið - 21.08.1977, Qupperneq 35
Opið Opið Opið
Höfum opnað eftir brunann
teppa- og skódeHd
að Vesturgötu 1
Beinir símar: skrifstofa 1 1351—1 1352
teppadeild 1 1 353 skódeild 1 1 354
GEíSiPr
Allt á sama stað
EG,LL ' ^
VILH J ALMSSON
HF
Laugavegi 118 - Simi 15700
Cliniderm
Sápulaust hreinsiefni
fyrir feita og óhreina húð
Nemur burt dautt skinn
og fitu, losar um
fitukirtla og kemur í
veg fyrir að þeir stíflist
og myndi húðorma
(fílapensa).
Fæst í apótekum og
snyrtivörubúðum.
FARMASÍA H/F
SÍMI25933
PASSAMYNDIR
teknar i liffum
tilbúnar strax 1
barna & f fölskyldu
LJOSMYNDIR
US
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. AGÚST 1977
HÚSBYGGEJNDUR-Einanpnarplast
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæöið frá
mánudegi - föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
staö, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verö
og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi
Ef sviti, undir hönd-
um eða fótum er
vandamál, ættir þú
að reyna Ph-
antiperspirant krem.
Ahrifin eru langvar-
andi.
Mjög drjúgt
Fæst í apótekum og
snyrti vörubúðum.
Maður
byrjar
lítill
A fyrstu arum barnsins
eru þessi húsgögn
nauðsynleg.
Leikgrindurnar og
stólarnir eru sterk
barnahúsgögn og fáan
leg í Ijósu brenni,
bæsuð í hnotulit,
eða í mismunandi
litum.
Sendum í póstkröfu.
Kristján
Siggeirsson hf.
Laugavegi 13, Reykjavík
S?mi 91-25870.
Farmasía h/f.
Sími25933.
Maribo
er makalaust góður
EINKENNl: |
Maribo er hnoðaður ostur, við það
fær hann sérstæða áferð og óreglu-
lega holusetningu.
Liturinn er áberandi gulur.
NOTKUN:
Mjög góður sem brauðálcgg. í osta-
pinna fer Maribobragðið einkar vel
með ávöxtum, s.s. mandarínum eða vín-
berjum. Maribo bráðnar vel og hentar
því prýðilega til matargerðar. Hann
kryddar matinn á mildan, finlcgan hátt.
Afbrigði af Maribo er KÚMEN
MARIBO. L'm Kúmenmaribo gildir allt
það sama og Maribo. Hann eykur því
möguleikana i matreiðslunni. Mjög
góður í ostapinna t.d. með gúrkusneið
og bananabita.
Sem uppistaða í réttinum, álegg
eða krvdd - Maribo leynir á sér.
ostur er veizlukostur
Notaóir bílar til söfcj
Wagoneer 6 og 8 cyl '71 —
'75.
Cherodee 6 cyl '74.
Jeepster '67 '68 '71 og '72.
Willys jeep flestar árgerðir.
Hilman Hunter '70—'74.
Sunbeam '71 til "76.
Lancer '74 og '75.
Skipper og Minica station árg.
'74.
Hornet '73 til '75
Matador '71 og '73
Fiat flestar gerðir.
Opel Record
'64 '68 '70 til '71
Peugeot 504 '73
Peugeot 404 '67 og '72
Peugeot 204 '71
Bronco '66 og '74
Toyota '71 til '74
Morris Marina '74
Nýir bílar
Við viljum vekja sérstaka
athygli á
Lancer 1 400 4ra dyra.
Nýr Willy’s.
Nýr Willy's CJ5 6 cyl 258
C.I.D. með veltigrind
Peugeot 404 '74 diesel einkabíll
fæst á mjög góðum kjörum.
Lítið inn í sýningarsal
okkar, opið í hádeginu.