Morgunblaðið - 21.08.1977, Page 37
fclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 21. AGUST 1977
37
DAVID FROST
+ „Ég á erfitt með að finna
hamingjuna í einkalffinu." seg-
ir hinn heimskunni sjónvarps-
maður David Frost. Hann byrj-
aði hjá BBC með þætti, sem
nefndust „Vikan sem var“ og
nutu þeir mikilla vinsælda.
Undanfarin 13 ár hefur hann
unnið við gerð sjónvarpsþátta
bæði í USA og Bretlandi og
verið á stöðugum ferðum milli
þessara landa. En nú hefur
hann hægara um sig. Enda ætti
hann að hafa efni á þvf, hann á
u.þ.b. 6—8 milljónir Banda-
ríkjadollara á bankareikningi
sfnum. Það síðasta, sem heyrð-
ist frá Frost, voru samtalsþætt-
ir hans við Nixon fyrrverandi
forseta. En þeir þættir vöktu
mikla athygli um heim allan.
En þó efnahagurinn sé góður
og framinn mikill hefur Frost
ekki vegnað eins vel f einkalff-
inu. Tvisvar hefur trúlofunum
hans lokið með brúðkaupi, en f
hvorugt skiptið hét brúðgum-
inn Frost.
Samband hans við Caroline
Cushing virðist ætla að verða
eitthvað gæfulegra, það hefur
nú varað í 3 ár og allt virðist f
lukkunnar velstandi, enn að
minnsta kosti. Þau eru ógift,
enda segir Caroline að brúð-
kaup sé ekki það sem hún sæk-
ist eftir, það sé ekkert merki
um heimsins mestu hamingju.
Frost þarf ekki að kvíða verk-
efnaskorti á næstunni. Hann er
nú að byrja á 13 þátta mynda-
flokki um Sir Harold Wilson
auk myndaflokks um Loch
Ness skrfmslið, sem hann fær
um 8 milljónir dollara fyrir.
Hann hefur því meira en nóg
að gera og lætur aðra um að
velta vöngum yfir þ.ví hvort
hann sé betri rithöfundur en
sjónvarpsmaður eða öfugt.
Roy og
Trigger
+ Roy Rogers, kúrekinn
syngjandi, sem flestir
kannast víst við, sagði að
hann vildi láta smyrja
líkama sinn þegar hann
dæi. Og síðan ætti að
koma honum fyrir á baki
hestsins fræga, Trigger,
sem var stoppaður upp.
Þessi yfirlýsing leikarans
vakti ekki mikla ánægju
hjá eiginkonu hans, og
skyldi engan undra.
RUTH REGINALDS
Góð og falleg plata fyrir fólk á öllum aldri
ABBA — Arival.
ABBA — Greatest Hits.
Boney M — Love fore sale.
Boney M — Take the heat of me.
Smokie — Greatest hits.
Aerosmith — allar.
Crosby, Stills & Nash — Nýja.
Oonna Summer — I remember yesterday.
Beach Boys — Love you.
Yes — Going for the one.
ZZ Top — Tejas.
Thelma & Jerry. — Nýja.
Supertramp — Even in the quietest moments.
10 cc — Oeceptive bends.
Emerson. Lake & Palmer — Works.
Fleetwood Mac — allar.
Heart — Little Queen.
PeterTosh — Equal rights.
James T aylor — ný.
Kiss — allar.
Judas Priest — ný.
Stevie Wonder — Songs in key of life.
Procol Harum — Something magic.
Jethro Tull — Songs from the wood.
38 Special — ný.
Tommy Secback — báðar.
Vilhjálmur Vilhjálmsson — Hana nú.
Spilverk þjóðanna — Sturla.
Rió — allar.
Ólafur Þórðarson — Í morgun sárið.
Brimkló — Undir nálinni.
Randver — aftur og nýbúnir.
jCftwgMJcg33 d;H508
Shwidgcíu 37 a; 53762