Morgunblaðið - 21.08.1977, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. AGUST 1977
Upp á líf og dauða
Hörkuspennandi og viðburðarík
sakamálamynd um valdabaráttu
og spillingu i amerískri stórborg.
Aðalhlutverk:
Rudy Ray Moore
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
LUKKUBÍLLINN
Sýnd kl.5
Síáasta sinn.
og týndi leiðangurinn.
Barnasýning kl. 3
Nokkur ágústkvöld með
viNCwrpwcE
og
EDiiAKAUAX pO£
Endursýndar verða 7 myndir
byggðar á sögum og kvæðum
eftir Edgar Allan Poe og allar
með Vincent Price í aðalhlut-
verki. Hver mynd verður sýnd í 2
daqa.
5. mynd.
HRAFNLNJ
St-'W' ■
%é tímií
: Rn*:smieff im
Bráðskemmtileg og spennandi
Panavision — litmynd, eftir hinu
fræga kvæði.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
I Útlendingahersveltlnn
BUD ABBOTTw LOU cosmio
Sýnd kl. 3 í dag.
6. mynd.
„GRÖF LEGÍU”
Sýnd mánudag
kl. 3, 5/7. 9. og 1 1.
UííLVSlNíiASÍMlNN ER:
22480
JR#rflttnl>Ifltitíi
TÓNABÍÓ
Sími 31182
„Rollerball’
...
INTHE MOTTOODtSTANT .
FUTURE, - \ u *
WARSWIU.
NO LONGER EXIST
ÖUTTHERE WlllDE -á* *
RQIL&RBRLL > 4 > V
i ’ír
iAMESCAAN.
aNOPMAN JE>WB0Nfi«,T10LlEW3Wr
miJOHH HOÍBEMAN /MJDeOM ■ )CHN BECK MCmOJHH
PJÖWC60N
mWÖON PT<TrW
ÍWPJCKfftLMÖ*. HOfVAW JE'WeCM
Mynd, sem fjallar um baráttu
einstaklingsins við ofurefli tækni-
þjóðfélagsins.
Leikstjóri: Norman Jewison,
(Jesus Christ Superstar)
Aðaihiutverk: James Caan,
John Houseman, Ralph Richard-
son.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40.
HÆKKAÐ VERÐ
ATH. breyttan sýningartíma.
Teiknimyndasafn
1977
með bleika pardusinum.
Sýnd kl. 3
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerísk sakamálamynd í lit-
um
Aðalhlutverk:
JAN MICHAEL VINCENT
KAYLENZ
SLIM PICKENS
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 1 0.
Bönnuð börnum.
ÁLFHÓLL
liiMlánwviÖMkipti leið
til lánwviðwki|iin
BliNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Leigjandinn
Fbramount Pidures Presenfs
A Romon Polontki Film
m
Hrollvekja frá sníllingnum
Roman Polanski, sem
bæði er leikstjóri og leikur aðal-
hlutverkið og hefur sámið hand-
ritið ásamt Gerard Brach.
íslenskur texti.
Aðalhlutverk:
Roman Polanski,
Isabelle Adjani,
Shelly Winters.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn
Mdtnudagsmyndin
Dætur, dætur,
eintómar dætur
PIGERHES FRR
DAUGHTERS DAUGHTERS
Lystspil om en mand med 8 dotre,
der onskede sig en san
Verðlauna mynd frá Israel um
mann, sem eignast fjölda dætra
en vill eignast syni. Skemmtileg
og vel leikin mynd.
Leikstjóri: Moshe Mizrachi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Útsala — Útsala
Mikil verðlækkun
Síðustu forvöð á að gera góð kaup.
Útsalan hættir á morgun.
Glugginn, Laugavegi 48
íslenzkur texti
KVENNABÓSINN
(Alvin Purple)
GeorgeUJfialey- OacfeieUJeaver
Penne+facbford Oones - Eliie Maclure
VÍN FflRVEFlLM FRfl VJARNE* 3R0S
^ tlll.0.16
Sprenghlægileg og djörf ný,
áströlsk gamanmynd í litum um
ungan mann, Alvin Purple, sem
var nokkuð stórtækur í kvenna-
málum.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Teiknimyndasafn
Bugs Bunny
Barnasýning kl. 3.
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný bandarísk
ævintýra- og gamanmynd, sem
gerist á bannárunum i Banda-
ríkjunum og segir frá þrem létt-
lyndum smyglurum. Hækkað
verð.
Sýnd kl. 3, 5, 7.1 5 og 9.30
LAUQARAS
B I O
Sími 32075
Gable og Lombard
They had more
than love —
they had fun.
3\hiíS I HIIS as eAEIE p Jlll (I4>l IHI <tsl< HI UI
[ówái"»> •«« tMMwk”"en»«!I A UNIVERSAL POURf TECHNCOO® PANAVISION*
Ný bandarísk mynd, er segir frá lífi og
starfi einhverra vinsælustu kvikmynda-
leikara fyrr og síðar — þeirra Clark Gable
og Carole Lombard. íslenskur texti.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
Aðalhlutverk: James Brolin, Jill
Clayburgh, Allen Garfield og Red
Buttons.
Sýnd kl: 5 — 7.30 og 10
HÆKKAÐ VERÐ
Barnasýning kl: 3
Villihesturinn
Falleg og góð mynd um eltingaleik við
bráðfallegan vi lihest.