Morgunblaðið - 31.08.1977, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. AGUST 1977
13
Dr. Bjarni Þjóðleifsson.
hvernig áhættuþættirnir spila
saman og magna hver annan upp.
t dag koma saman reykingar, of-
fita, hreyfingarleysi og streita til
viðbótar við hátt kolesterol í
blóði, sem meðal tslendinga er
það hæsta, sem þekkist hjá nokk-
urri þjóð. Allar fyrirbyggjandi
aðgerðir, sem ekki taka mið af
þessu eru marklausar.
Hvað er í húfi
í greininni um skynsamlegt
matarræði var farið almennum
orðum um mikilvægi HÆS fyrir
heilsufar Islendinga. í grein sinni
5. ágúst leitar dr. Stefán í heil-
brigðisskýrslur til að fá mat á
þessum vanda og er það vel. Túlk-
un hans á þessum gögnum er þó i
ýmsu ábótavant og er langt frá
því að rétt mynd komi fram. Dr.
Fyrri grein: Hjarta- og æðasjúkdómar
helsta heilbrigðisvandamál Islendinga.
— Markvissar varnaraðgerðir nauðsynlegar
neyslu á hvitu hveiti eða sykri
neinum af áhættuþáttum HÆS
nema ef þessara fæðutegunda er
neytt umfram þarfir, en þá leiðir
það til offitu, sem er veikur
áhættuþáttur fyrir HÆS. Um
mettaða fitu gegnir hins vegar
allt öðru máli. Rifleg neysla á
mettaðri fitu veldur hækkun á
kólesteroli í blóði án þess að
hennar sé neytt umfram þarfir og
tengist þannig einum helsta
áhættuþætti HÆS. Þetta kemur
m.a. fram i því að margir Íslend-
ingar, sem eru i eðlilegum hold-
um, hafa hækkað kolesterol. Eng-
ar manneldisrannsóknir eru til,
sem styðja kenningu dr. Stefáns
að það sé einungis ofát, sem sé
slæmt fyrir hjartað og að sam-
setning fæðunnar skipti ekki
máli.
Fituneysla tslendinga fyrr á
öldum og áhrif hennar á heilsufar
eru heldur haldlitil gögn i umræð-
um um heilsufar Islendinga i dag.
Það er lítið vitað um heilsu for-
feðra okkar og dánarmein þó dr
Stefán segi að þrátt fyrir óhóflegt
fituát „þá lifðu menn það vel af“
Það er vel mögulegt að kolesterol
i blóði islendinga hefi verið hátt
áður fyrr án þess að það hafi
komið að sök vegna vöntunar á
öðrum áhættuþáttum HÆS og
vegna þess að meðalaldur var
ekki eins hár og nú er. Það kom
vel fram i grein dr. Gunnars
Sigurðssonar j Mbl. 16. ágúst
Stefán bendir á að aðeins 32%
dauðsfalla af HÆS komi fram hjá
fólki innan við 70 ára aldur og
segir siðan: „Þar með er greini-
legt að þessir sjúkdómar spegla
að verulegu leyti ellihrörnun,
sem enginn fær umflúið". Enn-
fremur reiknar hann út að um 30
manns á aldrinum 35—50 ára
deyi árlega úr þessum sjúkdóm-
um og dregur í efa að aukning
hafi orðið í þessum aldurshópum.
Má af þessu skilja að dr. Stefán
telur ekki mikið í húfi og álítur
„hæpið að ráðlegggja þjóðinni i
heild stórbreytingar á mataræði
meðan ekki liggja betri rök fyrir
breytingunum en raun ber vitni.“
Við útreikninga á tíðni HÆS
leggur dr. Stefán til grundvallar
heildarfjölda islendinga. Við það
kemur fram töluverð ónákvæmni,
þar sem eingöngu fólk eldra en 25
ára fær þessa sjúkdóma og er þvi
eðlilegra að reikna út frá fjölda
islendinga í þeim aldursflokkun.
Samkvæmt minum útreikningum
hefur tfðni kransæðasjúkdóma
(hjartaköldunar) fyrir tfmabilið
1955—75 aukist að jafnaði um
12,8 einstaklinga af 100.000 ár-
lega og þar af er aukningin 5,2
fyrir aldurshópinn 25—64 ára.
(Hagstofa islands, óútgefnar
heimildir). Það verður því ekki
dregið í efa að kransæðasjúkdóm-
ar eru í vexti í öllum aldursflokk-
um.
Framhald af bls. 29
T'.'
* 3E
Góifdúkur á gólf og veggi!
(fv) krommenie gólfdúk: níösterkur,
einstæö hönnun, hagstætt verö og
þaö er auðvelt, aö halda honum
a hreinum.
Hvers getið
þér krafist
frekaraf A
gólfdúk? m
*
Seljum málningavörur
og margt fleira.
liíurínn
Síðumúla 15 sími 3 30 70
VélasamstæBan sem notuS er
hjð Garða-Héðni.
það sem er á öðrum bygginga-
plötum. Hún flagnar ekki af og
þolir töluvert hnjask.
Garðastál er hægt að fá í
lengdum eftir vild allt upp í 1 2
m, þannig að nú gefst hús-
byggjendum kostur á klæðn-
ingu á þversamskeyti. En einn-
ig er þetta framleitt á lager eftir
ákveðnum staðli. Þá er hægt
að fá með þessu ýmsa auka-
hluti, svo sem kjöl, kantjárn,
þakrennur, niðurföll, dyra- og
gluggarennur, og margt fleira i
viðeigandi litum, sögðu þeir
Stefán og Sverrir að lokum.
NÚ FÁUMVIÐ LÚÐU, LAX
OG SILUNG
Góðfiski getum við kallað allan ís-
lenzkan fisk, sé hann veiddur á
réttum tíma, vel verkaður og fersk-
ur, eða rétt geymdur.
Vissar fisktegundir þykja þó flest-
um öðrum betri. Með þeim viljum
við smjör, því þegar reynir á bragð-
gæðin, er það smjörið sem gildir.
Draumurinn um soðinn lax með
bræddu smjöri ögrar pyngju okkar
á hverju sumri, því hvað er annað
eins lostæti og nýr lax með íslenzku
smjöri?
Matgleðin nýtur sín einnig þegar
soðinn eða steiktur silungur er á
borðum. Og enn er það smjörið
sem gildir. Til að steikja silung
dugar heldur ekkert nema íslenzkt
smjör og séu silungur eða rauð-
spretta grilluð, er fiskurinn fyrst
smurður vel með íslenzku smjöri
og síðan grillaður heill í örfáar
mínútur á hvora hlið.
Soðin lúða er herramannsmatur.
Sjálfsagt er að sjóða fiskinn í eins
litlu vatni og hægt er, ef ekki er
Iöguð súpa.
íslenzkt smjör má ekki gleyma að
bera með, það væri synd. Gott er
líka að steikja þykkan Iúðubita í
ofni. Við smyrjum bitann vel með
smjöri og pökkum inn í álpappír,
en setjum ekkert vatn við.
fyntaflokfo ísUtn^f smjör Æ\
foo grönm
Nú er lúðu-, lax- og silungstíminn.
Notfærum okkur gæði lands og
sjávar. Annar eins herramannsmat-
ur og þessi býðst ekki víða annars
staðar í heiminum.