Morgunblaðið - 10.09.1977, Síða 13

Morgunblaðið - 10.09.1977, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977 13 4LIT4A1M „Kremlverjar vígbúast, og rétt viðbrögð okkar vesturlandabúa við þeirri hættu eru sterkar varnir landa okkar og hugsjóna." eftir HANNES GISSURARSON Vígbúnaður Kremlverja Enginn vafi er á því, að Kremlverjar vigbú- ast. Ráðstjórnarríkin og fylgiriki þeirra hafa fjórar milljónir manna undir vopnum, og vopnabúnaður þeirra er orðinn mjög fullkom- inn, en hefur til þessa verið frumstæðari en vesturveldanna Kremlverjar nota 13% þjóð- arframleiðslu Ráðstjórnarríkjanna til hernað- arútgjalda, þeir hafa hert kúgunartökin á þegnum sinum síðustu árin og hlutazt til um mál Angólubúa, Eþíópíumanna og annarra þjóða En mestu máli skiptir fyrir íslendinga, að herskipum þeirra og kafbátum á Norður- Atlanzhafi fjölgar í sífellu {nazistar í Þýzka- landi áttu 57 kafbáta í stríðsbyrjun, komm- únistar í Ráðstjórnarríkjunum eiga 175 kaf- báta), enda sýndi Kúbudeilan Kremlverjum fram á notagildi öflugs flota Af þessum staðreyndum og mörgum öðrum má ráða, að rússagrýlan gamla er enn lifandi og hefur öll færzt í aukana, þó að hamur hennar sé annar en á dögum Stalins: hún lætur hlátrasköll sameignarsinna á Vesturlöndum ekki á sig fá Og til þessara staðreynda verða fylgís- menn vestrænnar samvinnu að taka afstöðu, enda var umræðuefnið á ársþingi Samtaka um vestræna samvinnu í aðildarríkjum At- lanzhafsbandalagsins, sem haldið var i Reykjavík 26. — 29 ágúst sl. Hvernig ber að bregðast við hinni auknu hættu? Ég sat þetta ársþing og ætla að fara fáeinum orðum um efnið í þessari grein Andstæðingar Atlanzhafsbandalagsins á íslandi, „herstöðvaandstæðingar,” sýndu reyndar ráðstefnudagana, að þeir eru það, sem erlendir fræðimenn kalla „the lunatic fringe'' — óvitar í stjórnmálum. Eitt dæmi þrætubókar þeirra á það skilið að verða sígilt Þjóðviljinn sagði 31 ágúst vegna viðtals Morgunblaðsins við Belgann de Cumont, einn þingmannanna. sem ætla að herja á aðildarríkin, enn ósigur- inn vís — þó að dregið hafi saman með því og Varsjárbandalaginu síðustu árin Atlanz- hafsbandalagið var ekki stofnað árið 1949 vegna væntanlegrar árásar Rauða hersins á norðurálfuríkin, heldur til þess að gera þau óárennilegri, ef svo má taka til orða Árið 1945 voru Ráðstjórnarrikin eina stórveldið i Norðurálfu_vegna falls Þýzkalands, og Atlanz- hafsbandalagið var nauðsynlegt til þess að þau gætu ekki hagnýtt sér aðstöðu sina En „herstöðvaandstæðingar” á íslandi klifa á þeirri kenningu, að Bandaríkin og Ráðstjórn- arríkin hafi skipt Norðurálfu i „áhrifasvæði” að seinni heimsstyrjöldinni lokinni og stofn- að hernaðarbandalögin, Varsjárbandalagið og Atlanzhafsbandalagið, til þess að halda völdum á þessum áhrifasvæðum Hvað er 1966 Viðbrögð bandamanna þeirra Kreml- verja og Bandaríkjamanna, eru til marks um eðlismun bandalaganna Rauði herinn gerði innrás inn i Ungverjaland, Bandaríkjamenn létu kenjar Frakka afskiptalausar íslendingar verða að læra að rökræða um varnarmál án þeirrar tilfinningasemi, sem tekur völdin af skynseminni Þeir verða að læra það, sem kalla má „rökfræði aðstæðn- anna”, verða að vita, hverra kosta vestur- landabúar og andstæðingar þeirra, Kreml- verjar, eiga völ, vona hið bezta, en vera búnir við hinu versta Viðfangsefni fræðilegra al- þjóðastjórnmála er það, sem getur gerzt að gefnum aðstæðum (Hvers vegna tryggja menn eignir sínar? Ekki vegna elds, heldur eldhættu. Og brennuvargar sögunnar eru innar á Miðnesheiði, en Norðmenn verða að treysta á her sinn og hjálp bandamannanna Kremlverjar gera varla árás á Noreg, en mestu máli skiptir, að þeir eru í góðri að- stöðu í öllum skiptum við Norðmenn, ef þeir eiga kost árásar án hættu á kjarnorku- styrjöld Og það er ekki fullvist að mati herfræðinga, að her Atlanzhafsbandalagsins í Norðurálfu geti komið Norðmönnum til hjálpar undir öllum kringumstæðum eftir slíka árás En auk hættunnar af vígbúnaði Kremlverja eru sumir innviðir bandalagsins veikir að mati Örviks: þjóðernishreyfingar í sumum aðildarríkjanna, vandi ákvörðunar- töku vegna neitunarvalds ríkjanna, sem taka stundum skammtimahagsmuni þjóðarinnar fram yfir langtímahagsmuni bandalagsins. að ógleymdum andstæðingum bandalagsins innan þess, vinstrisinnuðum sósialistum (sem eru i sumum ríkjum þess annar armur jafnaðarmannaflokka, en i öðrum sérstakir flokkar) og kommúnistum (Fyrir skömmu kom út bók í Noregi eftir Örvik, Kampen om Arbeiderpartiet, um sókn vinstri arms norska verkamannaflokksins til valda, en Ör- vik hefur verið stuðningsmaður Verkamanna- flokksins ) En hvernig ber að bregðast við hættunni? Örvik telur, að bandalagið verði starfhæfara. ef neitunarvald ríkjanna verði fellt niður og ákvarðanir teknar með atkvæðagreiðslum En ég efast um það (eins og margir aðrir þing- mannanna gerðu), þvi að þessi réttarregla hefur tryggt tilveru bandalagsins, við ákvarð- anir þess verða öll aðildarríkin að geta sætt sig, ella sundrast það En um flest annað er ég sammála Örvik: Náin samvinna norð- urálfuríkjanna og Bandaríkjanna getur ein sannfært íbúana i Kremlkastala um það, að norðursvæðið sé jafnvarið öðrum svæðum. Atlanzhafsbandalagið verð- ur að hafa þann vopnabúnað, sem nauðsyn- legur er, til þess að það geti þjónað til- gangi sínum, varnað Kremlverjum not- hæfrar vigstöðu í Norðurálfu, án þess að efnt Dr. Nils Örvik ræðir við forseta íslands. VIÐBRÖGÐIN VIÐ HÆTTUNNI mynda,i.. lags Nató, sem na._ Reykjavlk um slBustu ne,6.. Lætur nærri aö blaöið hafi birt einar fimm opnur meö viötölum viö fulltriiana. Kennir þar ab sjálfsögöu margra grasa: sumir viðmælendur Morgunblaösins eru beinlinis skemmtilegir, eins og sá sem hélt fram þessari at- hyglisverðu skoöun: „Munurinn á lýöræöisrfkjum og einræöis- rikjum er sá aö I báöum eru gerö mistök.” Sumir viömæl- endanna hafa komist aö at- hyglisveröum nærri heimspeki- legum — kennski frekar há- spekilegum — niöurstööum. Til dæmis telur einn þeirra aö áhugaleysi Vesturiandanna ■* En de Cumont sagði I næstu setningu: „En i lýðræðisrikjum er ávallt einhver, sem segir: „Þetta eru mistök” — og þau verða síðan leiðrétt " Augljósari rangfærslu hef ég ekki fundið lengi í íslenzkum blöðum. Og ég held, að de Cumont hafi komið að kjarna stjórnmálanna: í lýðræðisríkjum reyna menn að læra af mistökum sinum, i einræðisríkjum að fela þau En einkum lögðu „herstöðva- andstæðingar” orð i belg um nýtt vopn Bandaríkjamanna: nifteindar-sprengjur (en smiði á þeim hefur ekki enn verið afráðin). Gerð þessarar sprengju (sem á að hitta hernaðarskotmork og minnka likurnar á falli óbreyttra borgara) verður þó ekki að rökum gegn Atlanzhafsbandalaginu, því að öllum vopnum, hvort sem þau eru i höndum lýð- ræðissinna eða einræðissinna, er ætlað að vega menn — þó að lýðræðissinnar voni, að sá tími komi, sem geri vopnaburð ónauðsyn- legan „Herstöðvaandstæðingar” ruglast á tækjum og tilgangi, gera einfalda hugsunar- villu. Það, sem máli skiptir, er tilgangur Atlanzhafsbandalagsins Tilgangur Atlanz- hafsbandalagsins Atlanzhafsbandalagið er umfram allt til varnaðar, og það hefur þjónað þeim tilgangi sínum ágætlega, tryggt friðinn i Norðurálfu Vegna yfirburða þessa bandalags er þeim. hægt að segja við þessa óvita? Þeir gera sér enga grein fyrir þeim eðlismun, sem er á samtökum lýðræðisríkja og einræðisríkja Stjórnir lýðræðisrikja (og öll aðildarriki At- lanzhafsbandalagsins eru lýðræðisríki) eru réttir fulltrúar þjóða sinna, en valdhafar i einræðisrikjum stigamenn, réttlausir valda- ræningjar „Friðsamleg sambúð” lýðræðis- rikja Vesturlanda og alræðisrikjanna í austri en þess vegna fólksins i lýðræðisríkjunum og foringjanna í alræðisríkjunum Og utan- ríkisstefna lýðræðisríkja er að öllu jöfnu frið- samleg (þvi að almenningur er friðsamur, enda koma styrjaldir niður á honum), en stefna alræðisrikja fer eftir foringjum þeirra Það er þvi rökleysa, að Atlanzhafsbandalagið sé til hernaðar, en ekki varnaðar Eða halda „herstöðvaandstæðingar" þvi fram, að al- menningur vilji ólmur i austurvíking? Riki Atlanzhafsbandalagsins eru sjálfstæð, allar ákvarðanir þess verður að taka samhljóða (Það getur þess vegna litið aðhafzt í deilum aðildarrikja, t d íslendinga og Breta og Grikkja og Tyrkja ) Það er satt, að norðurálfu- rikin eru á áhrifasvæði Bandaríkjanna og Varsjárbandalagsríkin á áhrifasvæði Ráð- stjórnarrikjanna, en Bandaríkjamenn skilja orðið „áhrifasvæði” i öðrum skilningi en Kremlverjar: það eru riki i samningsbundinni samvinnu, en ekki leppríki undir kúgunar- stjórn kommúnista Ungverjar rufu varnar- samvinnu við önnur Varsjárbandalagsríki ár- ið 1956, Frakkar við önnur Atlanzhafsríki alræðissinnarnir.) Ekki ber að spyrja: „Koma Rússarnir?” — þvi að þeirri fávíslegu spurn- ingu er ekki unnt að svara, heldur: „Hverju breytir Atlanzhafsbandalagið um vigstöðu lýðræðisríkjanna (og Kremlverja) á alþjóða- vettvangi?” Það er ekki verkefni fræðimanna að lesa hug Kremlverja, það geta spákonur gert. Það, sem menn hafa fyrir sér auk beinna staðreynda, er reynslan af fyrri at- höfnum þeirra, skilningur á kenningu þeirra og kerfi, sem skilyrðir hugsun þeirra, og kunnátta í rökfræði aðstæðnanna Og í Ijósi alls þessa get ég ekki séð annað til trygging- ar frelsi okkar og friðnum en trausta sam- vinnu lýðræðisríkjanna í varnarmálum Nyrzti hlekkurinn veikastur Norðmaðurinn dr Nils Örvik, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Drottningarháskóla (Queen's University) í Kingston i Kanada, hafði framsögu um fundarefni ársþingsins. Hann taldi takmark Kremlverja aukin áhrif i Norðurálfu án hættu á kjarnorkustyrjöld, en veikustu hlekki varnarkveðju Atlanzhafs- bandalagsins norðursvæðið, ísland og Nor- eg. Það er eina svæðið, sem er ekki varið kjarnorkuvopnum, en um hernaðargildi þess þarf ekki að deila, landabréfið ber það með sér íslendingar hafa leyst vanda sinn með varnarsamningi við Bandaríkjamenn, árás á ísland er árás á Bandaríkin vegna herstöðvar- Langdrægar eidflaugar Kremlverja sýndar á Rauða torginu sé til vígbúnaðarkapphlaups en útgjöld til varna eru i lýðræðisrikjum komin undir skiln- ingi almenninga Haukar. dúfur — og uglur Skilningur almennings á tilgangi Atlanz- hafsbandalagsins er lífsnauðsynlegur Eg tek undir með Örvik, að vesturlandabúar eiga að leggja áherzlu á jákvæðar hugsjónir sínar, en ekki á ágalla andstæðinganna — sem allir eru sammála um, líka „evrópu- kommúnistarnir”. Sterkasta vörn Vesturlanda er lifandi vitund vesturlandabúa um hugsjón- ir þeirra — um frelsi til visindarannsókna, listsköpunar, viðskipta og annarra mannlegra samskipta Atlanzhafsbandalagið er varnar- stofnun þessara hugsjóna, en engar stofnanir geta gegnt hlutverki sínu, nema einstakling- arnir innan þeirra hafi til þess vit og vilja Vesturlandabúar eiga að hafna hinu frum- stæða kommúnistahatri kalda striðsins, en án þess að verða jafnundanlátssamir við kommúnista og skammsýnir menn voru við nazista á sínum tima Þeir eiga hvorki að vera „haukar” né „dúfur”, heldur „uglur" — taka rökvislega afstöðu til staðreyndanna Og sumar þeirra gefa tilefni til bjartsýni Lýðræði hefur sýnt lífsmátt sinn á Spáni, i Portúgal og Grikklandi, mannréttindabarátta gerzku and- ófsmannanna, sem Carter bandaríkjaforseti hefur stutt drengilega, hefur komið mörgum i skilning um rétt einstaklinganna til frelsis, „evrópukommúnisminn” eða norðurálfu- stefnan er til marks um hugsjónalega upp- gjöf fimmtu herdeildar Atlanzhafsbandalags- ins, einstaklingar ná betri árangri i hagkerfi Vesturlanda en í miðstjórnarkerfi sameignar- sinna, þvi að framtak þeirra fær að njóta sin (framleiðni er t d 30% meiri í Vestur- Þýzkalandi en í Austur-Þýzkalandi) Við skulum ekki gleyma því, að vígbúnað- ur Kremlverja er í rauninni til vitnis um veilur þeirra. Þeir kunna enga aðra aðferð til þess að láta að sér kveða á alþjóðavettvangi Þeir eiga ekki sigursælar hugsjónir, og enginn trúir þvi lengur, að sameignarskipulag þeirra sé til fyrirmyndar Þeir hafa einungis hernað- armáttinn, nakið vopnavaldið — án þess geta þeir ekki gegnt hlutverki tröllveldis Þá vantar siðferðiiegan þrótt, þvi að „enginn, sem eitt sinn hefur áttað sig á því, mun tilleiðanlegur að láta Fjallræðuna i skiptum fyrir feigðargaldra þeirra manna, sem á vor- um dögum öllum öðrum fremur eru haldnir ergi gerræðis og grimmdaræðis," eins og Gunnar Gunnarsson skáld kvað að örði i frægum fyrirlestri, Vestrænni menningu og kommúnisma.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.