Morgunblaðið - 10.09.1977, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.09.1977, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977 27 Bakaramcistarinn Sudurvcri Jóhanncs Björnsson og Sigþór Sigurjónsson Bakaríið Kringlan Starmýri frá nærliggjandi nýlenduvöru- verzlun kvað hann það sína skoð- un að viðskiptavinirnir kæmu ekki í þær brauðgerðir, sem ekki gætu boðið neitt fram yfir kjör- búðirnar. Hvað sig sjálfan snerti kvað hann áhrifin vera hverfandi. Um auglýsingaaðferð sina í sumar sagði Sigurður að valið hefði e.t.v. í fyrstu verið handa- hófskennt en að fenginni reynslu væri enginn vafi á að áhrif út- varpsauglýsinga væru mikil. Um frekari þróun auglýsinga vildi hann sem minnst tjá sig á þessu stigi málsins en hvað augljóst að þessi starfsemi eins og aðrar krefðist nýrra starfshátta ef góð- ur árangur ætti að nást. Að lokum er vert að minnast á þá miklu hagræðingu, sem Sigurður hefur byggt upp í sam- bandi við brauðgerð sina. Séð með leikmannsaugum lítur fram- leiðslurásin út eitthvað á þessa leið: 1 lok vinnudags er brauðdeig lagt i form og siðan á vagna sem ekið er inn i sérstakan skáp. Þar er það látið hefa sig i ákveðinn tima en síðan hefst kæiing. Um klukkutima áður en vinnudagur hefst lýkur kælingu þannig að í upphafi vinnudags er hægt að aka vögnunum beint i bakarofninn. Bakstur tekur 28 minútur og er árangurinn því sá að um hálfri klst. eftir að vinna hefst eru 500 brauð tilbúin til sölu. fjölbreytni, lengri opnunartima og ýmsu öðru sem áhrif hefur. Þar fyrir utan væri það ljóst að þessar tvenns konar verzlanir þjónuðu að hluta til tvenns konar neyzluopum þ.e.a.s. þeim sem vilja ávallt nýbakað brauð og kök- ur og hins vegar þeim sem litinn tíma hafa og kaupa því allt á sama st að. Eitt af þeim fyrirtækjum, sem títt hafa auglýst i útvarpinu í sumar er Bakarameistarinn í Suðurveri. Eigendurnir þar, Jó- hanncs Björnsson og Sigþór Sigurjónsson. kváðust áður hafa rekið sitt bakariið hvor og það i samkenni við hvort annan. Vegna hins langa vinnudags, sem rekst- ur brauðgerða krefst nú, ákváðu þeir að slá sér saman og stofnuðu Bakarameistarann og sögðu þeir að fyrirmyndin væri að hluta til fengin frá loðnuskipstjórum. Sigþór og Jóhannes voru sam- mála um að sú mikla breyting sem orðið hefur i bakaraiðninni staf- aði aðallega af auknum korninn- flutningi og einnig auknum er- lendum samskiptum. Þar sem Bakarameistarinn er til húsa i verzlanasamsteypu, sem einnig býður upp á nýlenduvöruverzlun með brauðsölu, lék okkur forvitni á að vita hver áhrif nærvera þeirrar verzlunar hefði á rekstur bakarísins. Það var samdóma álit eigendanna að hneigð okkar ís- lendinga til að fá heitt brguð og nýjar kökur væri það sterk að áhrifin væru hverfandi. Almennt um slikt sambýli sögðu þeir að nauðsynlegt væri fyrir brauðgerðir að hafa vakandi auga með öllum þeim möguleik- um sem byðust, s.s. miklu vöruúr- vali, löngum opnunartíma og skemmtilegum innréttingum. Er talið barst að auglýsingarað- fefð þeirri, sem þeir hafa beitt i sumar, tóku þeir það strax fram að enn væru til menn sem héldu því fram að það væru einungis þeir sem ekkert hefðu að gera sem auglýstu, en svo væri ekki í þeirra tilfelli. Helztu ástæðuna kváðu þeir vera þá að í gegn um útvarp næðu þeir til mun fleiri en ella og það m.a. vegna fritíma hlustenda. Ein afleiðing fritimans væri fjölskylduökuferðin og þar hefur útvarpið algjöra einokunar- aðstöðu , engin truflun frá öðrum fjölmiðlum. Um framtiðaráætlanir i auglýs- ingastarfinu vildu þeir sem minnst láta eftir sér hafa en gátu þess þó að þeir yrðu aðilar að þeirri miklu iðnkynningu sem nú er í undirbúningi i Reykjavík. Að lokum sögðu þeir Jóhannes og Sigþór að reynslan hefði sýnt að ekki þyrfti að efa mátt auglýs- inga og myndu þeir halda áfram að minna viðskiptavini sína á mik- ilvægasta söluvopn sitt sem er ,.ný vara daglega". 1 samtalinu við Sigurð Jónsson, eiganda kringlunnar, kom fram að hann kvað aðalorsök aukinna umsvifa bakara vera hinn fjöl- breytta korninnflutning, sem nú tíðkast. Hefði hið fjölbreytta úr- val heilhveitibrauða t.d. minnkað sölu franskbrauða úr 70% af brauðsölunni i 30%. Samfara þessari þróun hefðu seljendur hráefnís verið með á nótunum og byðu nú miklu meiri og betri upp- lýsingar frá útlöndum en dæmi voru um. Sigurður kvaðst í sinurrí rekstri ávallt hafa lagt rækt við erlend samskipti og nefndi sem dæmi að i sumar hefði starfað hjá sér danskur bakari. Reynslan, sem af þessu hlauzt, varð svo góð að hann hyggst stefna að því að senda 1—2 menn í kynnisférðir til útlanda ár hvert í framtíðinni. Þegar við spurðum um áhrifin Sigurdur Jónsson Eins og viðtölin bera með sér hefur viss endurfæðing orðið í þessari gömlu iðngrein og i kjöl- far hennar hafa fylgt breyttir starfshættir, og hefur þetta hvort- tveggja orðið til mikilla hagsbóta bæði fyrir bakara og viðskiptavini þeirra. mest um helgar og kemur þar til að hægt er að bjóða fólki upp á nýbakað brauð og kökur. Ef litið er á. starfsgrundvöll brauðgerða úti á landi og í Reykjavík þá er ljóst að markaðs- stærðin i Reykjavík skapaði meira jafnvægi en hinir litlu markaðir landsbyggðarinnar. En hver eru svo áhrif hins margnefnda kökuinnflutnings á innlenda framleiðslu? Að sögn Kristins hefur þessi innflutning- ur aldrei náð verulegri markaðs- hlutdeild og væri það í sjálfu sér góður vitnisburður fyrir bakara- meistara. Aftur á móti sagði Kristinn að einu áhrifin, sem hann hefði orðið var við, væru að innlendir framleiðendur hefðu séð hversu mjög umbúðirnar væru fjölbreyttár hjá hinum er- lendu framleiðendum. En hvað um nýjungarnar? Kristinn tjáði viðskiptasíðunni að þær væru af ýmsum toga spunn- ar. Bæði fara menn utan til náms- og kynnisferða og eins eru dæmi þess að erlendir aðilar séu fengn- ir til starfa hér á landi til að kynna starfsbræðrum sinum það nýjasta í greininni. En eru bakaríin ekki af þeirri tegund verzlana sem verða að þoka fyrir stórrekstrarforminu? Kristinn telur að svo sé ekki. Ástæðurnar eru þær að bakaríun- um hefur tekizt að finna svar við stórmörkuðunum með aukinni Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Kaupgengi pr. kr. 100. Yfirgengi miðað við innlausnarverð Seðlab. 1966 2 flokkur 1839 1 7 22 8% 1967 1 flokkur 1 727 39 10 8% 1967 2 flokkur 1716 39 32 5% 1968 1 flokkur 1499 73 22 2% 1968 2. flokkur 1410 85 21 6% 1969 1 flokkur 1053 59 21 6% 1970 1 . flokkur 968 73 10 8% 1970 2 flokkur 71 1 67 215% 1971 1 flokkur 672 47 10 8% 1972 1 flokkur 586 27 21 4% 1972 2 flokkur 503 55 10 8% 1973 1 flokkurA 391 26 1973 2 flokkur 361 67 1974 1 flokkur 251 18 1975 1 . flokkur 205 37 1975 2 flokkur 1 56 72 1976 1 flokkur 148 91 1976 2 flokkur 120 91 1977 1 flokkur 1 12 30 VEÐSKULDABREF: Kaupgengi pr. kr. 100. 20% vöxtum 1 árs fasteignatryggð veðskuldabréf með 12% 75 00—80 00(ca ) 2ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 2 — 20% vöxtum 64 00—70 00(ca ) 3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 20% vöxtum 63 00—64 00(ca ) 4ra ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 20% vöxtum 58 00—59 00(ca ) 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 20% vöxtum 54 00—55 00(ca ) Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RIKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 1 00 1973—B 376.72 (10% afföll) 1 973_c 328 28 (1 0% afföll) 1974 _D 284.88 (10% affföll) 1975 _G 140 41 (10% afföll) 1976—H 135 97 (1 0% afföll) FjftaPEmnGARPáAC ííiaadj hp. VERÐBRÉFAMARKAOUR Lækjargótu 12 - R (Iðnaðarbankahúsinu) Simi 20580. Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga. aka?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.