Morgunblaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 1
Sunnudagurinn 11. september 1977 Bls. 33 — 64 lengst af búið f GrænuborK í Vogum, aldrei ient í neinu og ef eitthvað var á seyði kvaðst hann hafa misst af þvf. Reyndar kvað hann það Reta verið jákvætt Ifka. Hann var lengi sjómaður hætti hátt á sjótugs aldri til sjós, en lenfist var hann áeinum bát í 10 ár f Keflavík. Sá fórst á leiðinni til Hafnarfjarðar með allri skips- höfn. Hann var þá ráðinn á bátn- um, en það náðist ekki f hann fyrir þcnnan túr. Skipslélaui hans var á leiðinni á sfmstöðina að reyna að ræsa hann, en hitti mann á leiðinni or hann hljóp í skarðið. Það er svona að vera ekki ’ feigur, sagði Baddi, en einkenni- legt er þetta. Kona mannsins sem fór f þennan túr f stað mfn, vildi heldur að maður hennar væri á mótorbátum en trillum. Henni fannst það öruggara. Það mannlega ræður fáu. Annars er þetta allt f blfðskapnum, hólt Baddi áfram, allt f blfð- skapnum, stálhraustur og ballfær Framhald á næstu sfðu GREIN ARNI JOHNSEN MYNDIR RAGNAR AXELSSON • Hann sat á vegamótunum við Voga. Slappaði af á góðum eld- hússtól og fylgdist með æðandi umferðinni um Keflavfkur- veginn, algjör andstæða við þessa hraðbraut tækninnar og var að voma yfir rollunum. Þeir reistu fyrir skömmu heimilislegt mann- virki á mótum Keflavfkurvegar og Voga á Vatnsleysuströnd, rolluvaktarkofa til þess að fylgjast með rolluskjátum sem ætluðu að gera sig heimakomnar f Vogunum. Hann sagði að svona ein og ein reyndi að skjótast, en engin af hans rollum, þær kynnu sitt fag. Baldvin Oddsson heitir þessi heiðurskempa. Við höfðum verið að koma frá Keflavfkurflugvelli að ræða við Luns framkvæmda- stjóra NATO. Hann hafði 7 mfnútur lausar, Baddi hafði nógan tfma, hefur aldrei haft tfma til að vera að hugsa um tfmann. Þetta er ágætis kofi, sagði hann, svo cru þeir búnir að setja þennan ffna stromp á með hitun og öllum græjum. Við höfum verið f jögur hérna til skiptis á vaktinni. Hann lék á als oddi, kvaðst vea Vogamaður frá upphafi til enda og okkur renndi f grun að hann væri af þeirri manngerðinni sem aðcins eitt eintak er til f hverjum bæ, eitt eintak af sérkennilegu og sætu mannlífi sem hægt er að státa af. Hann rólaði sér f stólnum meðan við spjölluðum vi hann og dinglaði stafnum sfnum af og til. Sat þarna eins og vættur Reykja- nessins með forláta kaskeyti á höfðinu með svo glansandi fínu ennisbandi að gilt hefði f dýrindis ballskó. Þær eru svolftið á röltinu skjáturnar, sagði hann, en það er ekert að ráði, maður vinkar þeim bara til baka. Baddi kvaðst fæddur í Minni- Vogum 13. sept. 1897. Hefði sfðan flutt f Selvoginn í tvö ár með pabba sfnum og mömmu, staldrað við f Narfakoti f Njarðvfkum, en „Glaðlyndi er boðorð númer eitt hjá mér”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.