Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 14

Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 liðnu sumri Sumarið er liðið og margt hefur á dagana drifið. Margir minnast sumarsins með 1 gleði, aðrir með sorg í huga. Barna- og 1 fjölskyldusfðan óskar nú eftir efni frá I liðnu sumri bæði frá börnum og fullorðn- / um. Það mega vera stuttar frásögur eða 1 ljóð um minnisstæð atvik, sem ykkur 1 finnast vera frásagnar verð. Sögur og ljóð frá Barna- og íjölskyidasíðan Skólarnir hefjast UM ÞESSAR mundir byrja margir skólar starfsemi sína að ioknu sumarleyfi. Væntingar til skólanna eru misjafnar, sumir hlakka til, aðrir kvíða fyrir og margir segja: Ég hlakka svolítið til, en kvíði líka fyrir að byrja. 1 hvert skipti, sem breytingar fara í hönd, vex kvíðinn að nokkru. Sumir nemendur eru að hefja skólagöngu sína og er þá margt óijóst sem von er. Aðrir eru e.t.v. að flytjast í nýtt hverfi og skipta því um skóla og enn aðrir fá e.t.v. nýja kennara o.s.frv. Það er því ekkert óeðlilegt við það, þó að margir kvíði því að hefja námið nú að hausti, þegar tekið er tillit til allra aðstæðna. Þegar börnin segja: Ég hlakka ekki til skólans — eða — ég kvíði fyrir að byrja í skólanum, er því ekki rétt að gera út um málin með einni setningu og segja: „Æ, þetta lagast allt, elskan mín!“ Skólayfirvöld, kennarar, ráðuneyti og aðrir þurfa sífellt að vera á verði og reyna að gera sitt bezta nemendunum til hagsbóta. Kennaraskorturinn í landinu er t.d. orðinn geigvænlegur og hagur barnanna getur heinlínis verið í hættu. En foreldr- arnir þurfa einnig að ræða þessi mál við börnin sín. Hvað finnst þeim að? Hvað gerir þau óróleg? Leyfum þeim að láta í ljósi tiifinningar sínar og opna hug sinn. Tökum þátt í þeirra eigin raunveruleika og reynum á þann hátt að hjálpa þeim gegnum erfiðleikana. Kannski væri rétt að hafa samband við kennarann strax í upphafi og leita ráða hjá honum eða vinum sínum og öðrum, sem við treystum. Því fyrr sem við komum auga á vandamálin og reynum að gera eitthvað við þeim, þeim mun auðveldara verður að leysa þau. AUGLÝSING UM INNLAUSN VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA ÚTGEFIN í MAÍ1965 OG VIÐBÓTARÚTGÁFU SPARISKÍRTEINA í 2.FL.1977 Lokagjalddagi verðtryggðra spariskírteina útg. í maí 1965 er hinn 10. þ.m. og falla hvorki til vextir né verðbætur frá þeim degi. Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs hefur á grundvelli lagaheimilda um útgáfu spariskírteina í stað þeirra sem upphaflega voru útgefin og innleyst hafa verið, ákveðið viðbótarútgáfu á verðtrygoðum spariskírteinum í 2. fl. 1977 að fjárhæð 600 millj. kr. Athygli handhafa spariskírteina frá 1965 er vakin á þessari útgáfu með tilliti til kaupa á nýjum skírteinum, en sala þeirra hefst 30. þ.m. Handhafar skírteina frá 1965 geta frá og með 12. þ.m. afhent skírteini sín til Seðlabankans, Hafnarstræti 10, gegn kvittun, sem bankinn gefur út á nafn og nafnnúmer og staðfestir þar með rétt viðkomandi til að fá ný skírteini fyrir innlausnarandvirði hinna eldri skírteina. Bankar og sparisjóðir geta haft milligöngu um þessi skipti til 30. þ.m. auk þess sem nýir kaupendur geta látið skrifa sig fyrir skírteinum hjá venjulegum umboðs- aöilum til sama tíma, gegn fullri greiðslu. B1LAHALUN r HMFJTfi HEy/CJ/fVlKUR, — SVÆD/S//VS. flLHL/Ðfl tfflL/V- /NGflFVER/CSTÆÖ/. f/ÍLflSPKflUTU/V. SJC/LTA OG STAfflrtAL/V/NG //l/SKSKOA/fl£.-/?/£>, SEM S/G/B „ FULL OFD/Vfl " 3/2 fl. £F p/U V/LJ/Ð pUSSfl SjflLFf pfl /Vfl/V2>Lfl/C/Cfl£ö M/z£> SVO GÓÐUM LÓK/CUM, flb JflFNVfL FAGMENN EFflST UM fl£) þfl£> SFL pENS/LLAKKAÐ. KFFN/Ð V/D5K/PT/N. 2B//c g/n ^cmör/F- SMIÐJUVFG/ 22 - KÓPfl VOGf- SÍ/U 760TO. J Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám Er fyrirvari settur um að færa niður pantanir, ef eftirspurn fer fram úr væntan- legri útboðsfjárhæð. Kjör viðbótarútgáfu þessarar verða þau sömu og skírteina í 2. fl. 1977. Meðal- talsvextir eru um 3,5% á ári, innlausnarverð skírteina tvöfaldast á lánstímanum, sem er 20 ár, en við það bætast verðbætur, sem miðast við þá vísitölu byggingarkostnað- ar, sem tekur gildi 1. október 1977. 6. september 1977 (W) SEÐLABANKI ÍSLANDS ENSKA ÞÝZKA FRANSKA SPÁNSKA NORÐUR- LANDAMÁLIN, ÍSLENZKA FYRIR ÚTLENDINGA. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslu- stundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í TALMÁLI. SÍÐDEGISTÍMAR — KVÖLDTÍMAR Símar 11109 og 10004 (kl. 1 — 7 e.h.) Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.