Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 20

Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Fiskiskip Höfum til sölu 75 rúml. stálbát, smíðaður 1056 með 400 hö Kelvin aðalvél 1 972 IíIíIÍl UIaV yTíuri fkTkríl SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI 29500 Fiskiskip Höfum verið beðnir að auglýsa eftir 100 til 200 rúml stálskipi fyrir fjársterkan kaupanda. <1 < SKIPASALA-SKIPALEICA, JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR SÍML 29500 Fiskiskip Höfum til sölu skip og báta að eftirtöldum stærðum: 2 — 5 — 9—10 — 12 — 20 — 30 — 36 — 49 — 59 — 73 — 75 — 1 44 -— 1 99 lestir. Hafið samband við okkur, ef þið hafið í hyggju að selja eða kaupa. — Við kynn- um að geta aðstoðað Skipasalan BORGARSKIP Grettisgata 56. Simi 12320. Ólafur Stefánsson hdl. (s. 12077). kennsla Gítarskólinn Kennsla hefst 19. sept. Innritun og uppl dagl frá 5 — 7 Gitarskólinn Laugavegi 1 78 sími 3 1 266. Eyþór Þorláksson heimasimi 51 821. Fjölbrautarskólinn á Akranesi verður settur mánu- daginn 1 2. september kl. 1 5.00 Nemendur komi i skólann þriðjudaginn 1 3 september sem hér segir: 7. bekkur grunnskóla kl 9.00 7 bekkur grunnskóla kl. 1 0 00 9. bekkur grunnskóla kl 11.00 Nemendur fjölbrautarskólans komi i skól- ann kl 1 3 00 Skólameistari. Tónlistarskólinn í Keflavík tekur til starfa 1 október n k Kennt verður i eftirtöldum deildum: Undirbúningsdeild. I og II fyrir 6 —10 ára börn Almenn tónlistardeild: Píanó, fiðla, cello og öll blásturshljóðfæri Söngdeild: Kennari Hreinn Lindal Ný kennslugrein: Gitar. Athygli skal vakin á því, að eldri nemend- ur þurfa að staðfesta umsóknir sinar um skólavist fyrir 20 sept. n.k Skó/anefnd Almenni Músíkskólinn MIÐBÆJARSKÓLANUM (norðurdyr). Kennsla hefst 12. sept. n.k. Uppl. og innritun (staðfestist með greiðslu) dag- lega kl. 1 7—20 (ekki svarað í síma). KENNSLUGREINAR: píanó, harmonika, orgel, gítarel. bassi og melodica. Skólinn fyrir áhugafólk á öllum aldri. Range Rover árgerð '75 ekinn 86 þús. km. stórglæsilegur vagn. Upplýsingar hjá: P Stefánsson, Síðumúla 33, sími 83104 eöa 83105. Range Rover árgerð '77 stórglæsilegur bíll ekinn aðeins 1 2 þús. KM. Upplýsingar hjá P Stefánsson, Sídumú/a 33, sími 83 104 eða 83 105. Benz — diesel Til sölu Mercedes Benz 220 diesel árg. '74, ekinn aðeins 44 þús. km. Er með I sjálfskiptingu og vökvastýri, sóllúgu og j sjálfvirka lyftufjöðrun. Einkabíll í sér- flokki Upplýsingar á Bílasölunni Braut, Skeifunni 1 1 sími 81510 — 81 502. International TD8B Höfum til sölu jarðýtu árgerð 1 975. Samband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 | húsnædi i boöi_________________ Hafnarfjörður — Norður- bær Til sölu falleg 4ra herb. endaíbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi á einum besta staðn- um í Norðurbænum, við Miðvang, næst Viðistaðaskóla. Sér þvottahús. Fallegt út- sýni. Frystiklefi og gufubað. Árni Gunn/augsson hrl. Austurgötu 10 Hafnarfirði Sími 50764. | Iðnaðar-, verzlunar- og skrifstofuhúsnæði Til leigu er í nýbyggðu húsi í austurhluta Reykjavíkur eftirtalið húsnæði sem leigist til lengri eða skemmri tíma 1 1000 fm. vinnusalur, lofthæð 5 til 6 metrar, stórar innaksturshurðir. 2. Kjallari 1 hæð og 2 hæð, grunnflötur 600 fm hver hæð, innakstur bæði í kjallara og 1 hæð, sem er með stórum verzlunargluggum. Stórt, malbikað athafnasvæði og bíla- stæði og útigeymslur. Húsnæðið leigist í einu lagi eða í hlutum. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. miðviku- dagskvöld merkt: „Húsnæði—4278". Nýtt skrifstofuhúsnæði ! Nýtt skrifstofuhúsnæði á góðum stað til leigu. Ca 300 fm. hæð og auk þess þrjú ■ herb., tvö 40 fm. með léttum vegg á milli og eitt 50 fm. Húsnæðið er mismunandi mikið innréttað og hentugt fyrir margs konar starfsemi. Upplýsingar í símum 401 59 og 4251 6. fbúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast á leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Lögfræðiskrifstofan Bankastræti 7 sími 12343 — 23338. Skrifstofu- og verzlunarhúsnæði Höfum verið beðnir að útvega til leigu skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði í Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 1 1, Símar 12600 og 21 750. Hesthús óskast Óska eftir að kaupa hesthús fyrir 4—8 hesta, helzt í Víðidal. Staðgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 85375 og á kvöldin í síma 38768. i Þriðjud. 13. sept. kl. 19.30 Leifsbúð, Hótel Loftleiðum. Gestur: Eggert Jónsson, borgarhagfræð- ingur Umræðuefni: skýrsla til borgarstjóra um atvinnumál í Reykjavík Stjórnin. Lögtaksúrskurður Að kröfu sveitasjóðs Hafnarhrepps úr- skurðast, hér með að lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, til tryggingar ógreiddum en gjaldföllnum fasteignagjöldum 1975, 1976 og 1977, aðstöðugjöldum 1977 og útsvörum ársins 1 977 til sveitasjóðs Hafnarhrepps. Keflavík 6. september 1977 Sýslumaðurinn í Gu/lbringusýs/u.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.