Morgunblaðið - 11.09.1977, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977
55
FISKSÖLUR
ÚTGERÐARMENN — SKIPSTJÓRAR.
Þeir aðilar, sem hug hafa á að láta skip sín sigla
með afla í haust ættu vinsamlegast að hafa
samband við okkur hið fyrsta, þar sem við
höfum verið beðnir um, gegnum viðskiptasam-
bönd okkar erlendis að kanna um hugsanlegar
fisksölur. I boði eru háestu verð á markaðnum
hverju sinni með fyrirframsölum á föstu verði,
eða á uppboðum.
Hafið samband við okkur í símum 32397 og
35684 (við verðum einnig við utan venjulegs
skrifstofutíma í þessum símum og um helgina).
MARSA H/F.
Fiölmennið á stórleikinn í Laugardal
^ÁFRA^FRAM^^^^^^^^ÁFRAJ/n/AUJ^I
frá 3. október 1977 til 20. janúar 1978.
I. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga
1. fl.
5, 6 og 7 ára mánudaga og fimmtudaga kl.
14.00—15.20
kennari: Jóhanna Þórðardóttir
2. fl.
8, 9 og 10 ára þriðjudaga og föstudaga kl.
9.00—10.20
kennari: Jóhanna Þórðardóttir
3. fl.
5— 10 ára þriðjudaga og föstudaga kl. 10.40— 1 2.00
keonari: Jóhanna Þórðardóttir.
4. fl.
11 og 12 ára mánudaga og fimmtudaga kl.
15 40—17.00
kennari: Jóhanna Þórðardóttir.
5. fl.
13, 14 og 15 ára mánudaga og fimmtudaga kl
17.10—18.30
kennari: Edda Óskarsdóttir.
II. Teiknun og málun fyrir fullorðna
1. fl.
Byrjendanámskeið mánudaga og fimmtudaga kl.
17.50—19.50.
Sérstaklega ætíað þeim, er hyggja á nám i dagdeildum
skólans.
kennari: Örn Þorsteinsson
2. fl.
Byrjendanámskeið þriðjudaga og föstudaga kl.
17.50—19.50
kennari Ingunn Eydal.
3. fl.
Framhaldsnámskeið mánudaga og fimmtudaga kl.
19 50—22.10
kennari: Örn Þorsteinsson
4. fl.
Byrjendanámskeið þriðjudaga og föstudaga kl.
19.50—21.50
kennari: Ingunn Eydal
III. Bókband
1 fl mánudagaog fimmtudaga kl 17.10—19.10
2. fl mánudaga og fimmtudaga kl 1 9.50—21 50
3. fI. þriðjudaga og föstudaga kl 17 1 0—19 10
4. fl. þriðjudaga og föstudaga kl. 1 9.50—21.50.
kennari: Helgi Tryggvason
IV. Almennur vefnaður
Byrjendanámskeið þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 19 10—21 50
kennari: Steinunn Pálsdóttir.
Námskeiðin hefjast mánudaginn 3. október. Innritun fer
fram daglega kl. 10—12 f.h. og 2—4 e h. á skrifstofu
skólans, Skipholti 1.
Námsgjöldin ber að greiða við innritun.
Skólastjóri.
Skipholti 1 Reykjavík simi: 19821
HÚSafell I Skattaþjánustan sf.
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 I Ármúla42. simi 82023.
(Bæjarieioahúsinu) simi: 81066 || v--------------------------
Bergur Guðnason hdl.
Lj Lúðvík Halldórsson
Fram ^ Valur
Spá: Fram — Valur 1 : 0 Spá: Valur — Fram 4 : 1