Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 25

Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 57 Stolt móðir + Kom Casali, konan sem er höfundur teikni- seríunnar heimsfrægu „Ást er..hefur nýlega eignazt son. Það er í sjálfu sér ekki fréttnæmt þótt kona eignist barn með manni sínum en eig- inmaður Kin Casali, Ro- berto, lézt fyrir 16 mán- uðum. Við höfum áður sagt frá því að Kom Ca- sali ætti von á barni. Sæði manns hennar hafði verið fryst og geymt í svokölluðum sæðisbanka. Síðan var Kim frjóvguð með því og hefur hún alið stóran og hraustan son. Hann var 22 merkur að þyngd og 58 sm langur. Kim átti tvo syni fyrir, Stéfano fimm ára og Dario þriggja ára. Hún hafði óskað sér dóttur, en „hvaða máli skiptir það“, segir Kim, „hann er stór og fallegur drengur og á að heita Milo.“ Auðvitað teiknaði Kim nýja mynd í tilefni fæðingar Milo þar sem stúlkan úr mynda- seríunni ekur barna- vagni. Kim með synina sfna þrjá. ást er. . . Höfundur teiknimyndaserfunnar ást er ... teiknaði sérstakt fæðingarkort f tilefni af þessari sérstöku fæðingu. Roberto og Kim með synina Stefano og Dario. Myndin er tekin nokkrum mánuðum áður en Roberto dó. „Við vorum hamingjusöm f jölskylda sem átti allt sem hugurinn girntist." fclk í fréttum Námskeið Heimilisiðnaðarfélags íslands I. VEFNAÐUR — kvöldnámskeið Kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Hefst 19 sept II. HNÝTINGAR — kvöldnámskeið. Kennt mánudaga og miðvikudaga. Hefst 1 9. sept. III. HNÝTINGAR — kvöldnámskeið Kennt þriðjudaga og fimmtudaga. Hefst 20. sept. IV. MYNDVEFNAÐUR — kvöldnámskeið. Kennt föstudaga. Hefst 23. sept Jólaföndurnámskeið hefjast í nóvember, verða auglýst síðar. Tekið er á móti umsóknum og upplýsingai veittar í verzlun Heimilisiðnaðarfélagsins Hafn arstræti 3, sími 1 1 785. ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR LYSTADÚN húsgagnasvampurinn. Efni til að spá í Skólafólk Skólafólk er nú að koma sér fyrir til vetrarins. LYSTADÚN húsgagnasvampurinn getur verið á margan hátt nytsamur á því sviði. > Komdu með hugmyndir -^V j þínar.Við bendum þér á ■- - J+J hvernig hagkvæmast og —-/ ódýrast verður að útfæra og hafir þú enga hugmynd þá komdu samt. Við höfum nokkrar sem gætu hentað þér. LYSTADÚN húsgagnasvampur er efni til að spá í. IYSTADÖN DUGGUVOGI 8 Áklæði bjóðum við líka, t.d. flauelsáklæði á sérlega hagstæðu verði. Þú getur svo saumað, eða við, alveg eins og þú óskar. LYSTADÚNVERKSMttXiAN DUGGUVOGI 8 SÍMI 84655

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.