Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977
Bráðskemmtileg israelsk dans-
og söngvamynd með ensku tali
— gerð eftir samnefndum söng-
leik.
Aðalhlutverkið leikur söngvarinn
YEROHAM GAON
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
og týndi leiðangurinn.
Barnasýning kl. 3
AIGLYSINGA
SÍMINN ER:
22480
Sérle^a spennandi ný ensk lög-
reglumynd í litum, við-
burðarhröð og lífleg frá upphafi
til enda.
íslenzkur texti
Leikstjóri:
DAVID WICKERS
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 3 — 5 — 7
— 9 og 1 1.
Bensi
Sýnd kl. 3.
með bleika pardusinum
Sýnd kl. 3
TÓNABÍÓ
Sími31182
Lukku Láki
Lucky Luke
Ný teiknimynd með hinum
frækna kúreka Lukku Láka í aðal-
hlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimyndasafn
1977
SIMI
18936
TAXI DRIVER
Sýnd kl. 2.
íslenzkur texti.
Heimsfræg ný amerísk verð-
launakvikmynd í litum. Leik-
stjóri: Martin Scorsese. Aðalhlut-
verk: Robert De Niro, Jodie
Foster, Harvey Keitel, Peter
Boyle.
Sýnd kl. 4, 6, 8.10 og 10.10
Bönnuð börnum
Hækkað verð
ÁLFHÓLL
SotnðtrecH *0íabl{ on
Motown Btcords 6 Idtxs
* V
Baramoonl PKturcs Drcscms
Mahoðany
Ranawsion* InColor A Paramoum Picturr
Amerísk litmynd í cinemascope,
tekin í Cicago og Róm undir
stjórn Berry Gordy. Tónlist eftir
Michael Masser.
íslenskur texti
Aðalhlutverk:
Diana Ross
Billy Dee Williams
Anthony Perkins
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MALONL
Sýnd kl. 3.
LF.IKFfilAC,
REYKIAVlKUR
GARY KVARTMILLJÓN
— ungur maður á upp-
leið —
Höfundur og leikstjóri: Allan
Edwall
Leikmynd Björn Björnsson.
Frumsýning miðvikudag kl.
20.30.
Önnur sýning laugardag kl.
20.30.
Miðasalan í Iðnó mánudag kl.
14 —19 Simi 16620.
Félagsráðgjafar
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar
eftir að ráða félagsráðgjafa í eftirtaldar stöður:
1. Deildarfulltrúa í fjölskyldudeild með aðsetur í
útibúi að Asparfelli 12. Veitir hann útibúinu forstöðu
og leiðbeinir starfsfólki. Starfsreynsla sem félagsráð-
gjafi áskilinn.
2, Félagsráðyjafa í fjölskyldudeild.
Nánari upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar,
Vonarstræti 4, sími 25500.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist Félagsmálastofnun Reykja-
víkurborg, Vonarstræti 4, 101 Reykjavík, eigi
síðar en 26. september n k.
5RI Felogsmalastofnun Reykjavíkurborgar
W Vonarstræti 4 sími 25500 I
AllSTURBÆJARRÍfl
íslenzkur texti
Sandgryfju-
hershöfðingjarnir
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný bandarísk
ævintýra- og gamanmynd, sem
gerist á bannárunum í Banda-
ríkjunum og segir frá þrem létt-
lyndum smyglurum. Hækkað
verð.
Sýnd kl. 3, 5. 7.15og9.30.
Allra síðasta sinn.
FARG CINEMASCOPE
Hlaut 1. verðlaun
á 7. alþjóðakvik-
myndahátíðinni:
Mjög áhrifamikil, ný, bandarísk
stórmynd í litum og Cinema-
scope, byggð á sögu brasilíska
rithöfundarins Jorges Amado.
Aðalhlutverk:
Kent Lane
Tisha Sterling
John Rubinstein
Stórfengleg mynd, sem kvik-
myndaunnendur láta ekki fara
fram hjá sér.
Framleiðandi og leikstjóri:
Hall Bartlett
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími32075
Stúlkan frá
Petrovka
Sverð Zorros
Sýnd kl. 3.
Mjög góð mynd um ævintýri
bandarísks blaðamanns í Rúss-
landi.
Aðalhlutverk:
GOLDIE HAWN
HALHALBROOK
ANTHONY HOPKINS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti
í örlagafjötrum
Hörkuspennandi bandarísk kvik-
mynd í litum með isl. texta með
Clint Eastwood
í aðalhlutverki.
Endgrsýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Vinur indíánanna
Hörkuspennandi indíánamynd.
Barnasýning kl. 3.
#'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Sala aðgangskorla er hafin og
kort fastra frumsýningargesta
eru tilbúin til afhendingar.
ÞJÓÐDANSASÝNING
OG TÓNLEIKAR
Oansflokkurinn „Liesma",
söngvarar og hljófæraleikarar frá
Lettlandi.
Sýning mánudag 12. ágúst kl.
20.
Miðasala 13.15 — 20. Simi
1-1200.
InnlánNviðskipti leið
til lánMviðNkipta
BIJNAÐARBMKI
ÍSLANDS
Til sölu
Mjög fallegur og sparneytinn V.W. Golf L.S.
árgerð '76. Ekinn aðeins 25. þús. km. Til sýnis
og sölu að Löngubrekku 1 2. Kóp.