Morgunblaðið - 11.09.1977, Síða 28

Morgunblaðið - 11.09.1977, Síða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 T-JA': 1 MORfi-dNi- . v KAFF/NO í -5____> -•fe tfc^- I ^Jeuepup I' 1 Grani göslari Þér finnst streitan vera að drepa þig? — Blessaður láttu dæluna ganga, maður, við get- um ekki setið yfir þessu í allan dag! UkUOOöH&^ iToe. Eg skil vel að þú hafir ekki efni á því að kaupa þennan bfl, en það lifa bara allir um efni fram í dag! Láttu þetta duga, þú færð djobbið! BRIDGE Umsjón: P6II Bergsson Oft þurfum við að velja á milli ieiða við skipulagningu úrspils- ins. Og þá er um að gera að finna þá beztu. En hún liggur alls ekki alltaf í auguni uppi. Suður S. AKG 1075:5 II. ADIO T. D72 L. — Norður S. 6 II. 98542 T. A5 L. Á9482 Suður spilar fjóra spaða en austur og vestur blönduðu sér ekki í sagnirnar. Utspilið er lauf- drottning og hveinig á suður að haga úrspilinu? Það er greinilegt að taka verður strax á laufásinn. Hann er inn- koina á blindan. En hvaða spil er bezt að láta frá hendinni? Eigum við að láta tígul með það i huga að tvísvína hjarta? Ef austur á ann- aðhvort kóng eða gosa gefunt við Ábending til • r sjonvarpsins „Mig langar að koma á fram- færi nokkrum ábendingum til for- ráðamanna sjónvarpsins. Ég hef horft á sjónvarp í 16 ár þrátt fyrir að ég sé ungur að árum, en ég horfði mikið á bandariska sjón- varpið á meðan það var og hét. Ég skora á forráðamenn sjónvarps að sýna hina geysivinsælu þætti Jonny Cash í sjónvarpinu og vil um leið leggja þá spurningu fyrir framkvæmdastjóra sjónvarpsins hvort fyrirhugað sé að sýna þessa þætti i framtiðinni. Þessir þættir voru hreint frábærir og stjórn- andi þeirra, Johnny Cash, er stór- kostlegur persónuleiki og kemur mjög vel fyrir, heillar alla með persónutöfrum sinum auk þess sem hann syngur mjög vel og er trúaður og góður maður. Einnig mætti nefna þætti eins og þá þátt Johnny Carsons, Andy Williams og þátt Dean Martins, allir mjög góðir. Ég vil spyrja þá hjá sjón- varpinu hvort það sé fyrirhugað að sýna eitthvað af þeim á næst- unni, en ég skora sérstaklega á ráóamenn að fá þátt Johnny Cash, þar sem hann bar af hinum. % Banna allar glæpamyndir Það er mín skoðun að glæpa- myndir eigi ekkert erindi í ís- lenzka sjónvarpið og þættir eins og Ellery Queen, Columbo og McCloud og fleiri ætti alveg að banna, sömuleiðis allar kúreka- myndir og striðsmyndir. Það er með öllu tilgangslaust að kenna börnum og unglingum kristin fræði í skólum og kristilegan hugsunarhátt sem er fólginn í því að menn eigi að elska hver annan og sýna hver öðrum tillitssemi og hjálpsemi. Þessar glæpamyndir, bæði i sjónvarpi og kvikmyndahúsum, eiga sinn stóra þátt í því að kenna unglingum og allri íslenzkri æsku allt það brjálaðasta og versta sem þeir geta nokkru sinni lært. Að lokum væri fróðlegt að heyra frá uppalendum barna um þessi mál. 1730—6804." Borizt hefur svar við þeirri fyrirspurn sem nýlega var hér um lyftubúnað í Bláfjöllum, en þar vær rætt um að vélar og tæki lægju í hirðuleysi. # Ekki lvftur Bláfjallanefndar „I Velvakanda þann 7. þ.m., birtust nokkrar línur frá manni er gengið hafði um Bláfjöllin og aðeins einn slag þar og þá í mesta lagi þrjá í alll. Ef lil vill er betra að láta hjartatíuna í laufásinn, svína síðan hjartadrottningu og spila seinna að tíguldrottn- ingunni. Af þessum tveimur leiðum er sú síðarnefnda greinilega betri. Tvísvíning í h.jarta gefur and- stæðingunum hugsanlega mögu- leika til að spila hjarta i þriöja sinn og trompa. En að spila að tíguldrottningunní heldur opnum þeint möguleika að geta trompað tígul i blindum komi i ljós, að vestur á tigulkönginn. Til að hindra það verður vestur þá að spila trompi, seni er okkur í hag. En áhættan. sem við tökum með þvi að svina strax hjartadrottn- ingu er. að vestur eigi kónginn ásamt þrent öðrum hjartaspilum og láti austur þá trompa hjarta. Getum við fundið leið sem sneiðir hjá þessari áhættu? Já. Við látum hjartatíuna í lauf- ásinn og spilum síóan lágum tígli frá blindum. Taki austur þá á kónginn er hjartasvíningin ekki lengur nauðs.vnleg og spilið er unnið. En eigi vestur tígulkóng- inn þá verður hann að spila tromp: til að hindra tigultrompun í blindum. Og komi þá í ljós að annarhvor eigi spaðadrottning- una fjörðu er hjartasvíningin eft- ir. r RETTU MER HOND ÞINA F ramhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi 40 eflaust ágætt að vera í Durban, ba*tti hann við hratt, — enda geta menn sleikt sólskinið á baðströndunum 365 daga ársins þar syðra. Svo eru glæsilegar veitingastofur við sjóinn með dýrlegum dansgólfum og ind- verskum þjónum þeim full- komnustu f heimi. Það verður gaman að koma þangað. Kn þú sjálf, hvað ætlar þú að gera? Janet svaraði ekki. Ilún horfði niður á sjúkrahúsgarð- inn. Þar voru nokkrir svertingj- ar, sem höfðu verið særðír með spjótum, bornir út úr sjúkra- bflnum. Hana fýsti ekki að halda samtalinu áfram. Orð Eriks höfðu borið þess greini- legan vott, að hverju hann stefndi. Það er til einskis að ræða þetta frekar hugsaði hún. Nú er ekki annað að gera en bíta á jaxlinn og taka sig á að nýju — og bíða. Kannski kemur aftur einhver snáðinn, sem hún gleptist til að hinda sig við. En na*st skal ég ekki gefa kost á mér undir eins. Eg skil ekki, hvers vegnu ég var svona blind og treysta þessum Svía. Hann er jafnfalskur og óna*rgætinn og aðrir karlmenn — en þó að hann segði ekki nema hálfkveðna vísu, mundi stolt mitt rjúka út f veður og vind og ég mundi fleygja mér f faðm hans. Ilún fékk kökk f hálsinn. Hún varð að koma Krik út úr herberginu, áður en hún missti st jórn á sér og færi að grátbiðja hann um vináttu hans. Hún re.vndi í hálfgerðu æði að finna kröftugt háðs.vrði — trjá- drumb, sem gæti lyft henni aft- ur upp á rólegt yfirborðið. Arangurslaust. Miðstöð Ifkam- ans virtist hafa fært sig úr höfðinu niður f hjartað. — Það er orðið framorðið. Þú verður að fara núna, ef þú ætlar að ná leslinni. Það var það eina, sem hún gat sagt. Krik varð reglulega leið- ur. Hann hafði húizt við allt öðru — bænum og enn þá aug- Ijósari ósk um giftingu. og þvf a*tlaði hann að hafna. milt en ákveðið. Sfzt af öllu hafði hann gert ráð fyrir, að honum yrði hálft í hvoru vfsað á dyr. Ilann stóð upp með pfpuna f hendinni og streittist við að horfa alvarlegur á armbandsúr- ið. — Já, tfminn iíður allt of hratt, sagði hann óðamála. — Jæja, hlessuð þá, Janet, og þakka þér fyrir samveruna hérna. Þú hefir verið sérlega viðkunnanleg og góð. Þú a*tlar að skrifa mér? — Blessaður, og glevmdu ekki tóbakspungnum. Janet lét ekki á þvf bera, hvaða tilfinn- ingar bærðust með henni. Erik gekk hratt fram gang- inn og lokaði dyrunum vel á eftir sér. Honum fannst eins og honum hefði verið rekinn kinn- hestur, og það var ekki meira en svo, að honum tækist að hætta við að bretta kragann á frakkanum vel upp með eyrun- um. — I raun og sannleika er ég dauöans asni og vesalingur, tautaði hann. A leiðinni niður f lyftunni sneri hann sér með viðbjóði frá myndinni af sjálfum ser í speglinum og horfði sljóum augum á nakinn vegginn. XXX Farþegalestin frá Jóhannes- arborg til Durhan sniglaðist áfrani móð og másandi um eyði- legasta landslag veraldar, há- sléttuna í Transvaal. Grasið og þyrnirunnarnir á eyðistepp- unni voru sviðin og visin að sjá. Það stóð ekki á þvf. að lestin næmi staöar við hverja smástöð og biði þar lengur eöa skemur. Það var eins og hún vildi gefa farþegunum tíma til þess að hugleiöa. hvernig þeim litist á að setjast þarna að. Ka*fandi þungt og heitt loft streymdi inn um opna lestargluggana. Tfm- inn leið svo silalega sem verða mátti. Fram með tcinunum stóðu hópar af ösnum og búpen- ingi, sem Ifktist hufflum, og móktu f sólskininu. Erik sat á skyrtunni og svitn- aði. Hann hafði hneppt frá eins mörgum tölum og siðlegt gat

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.