Morgunblaðið - 11.09.1977, Síða 29

Morgunblaðið - 11.09.1977, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 61 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10 -r- 11 FRÁ MANUDEGI þótti trassalegur frágangur á skíðalyftum og illa farið með verðmæti með því að láta vélar liggja úti umhirðulausar. Nokkrir aðilar eiga skiðalyftur í Bláfjöllum. Þessi lýsing getur ekki átt við skiðalyftur Bláfjalla- nefndar, því allur dráttarbúnaður skiðalyftna nefndarinnar var þeg- ar í vor tekinn niður, yfirfarinn og smurður og biður tilbúinn næsta vetrar. Einnig voru öll hjól og dráttar- vírar yfirfarin og smurð. Snjó- troðari var settur i hús. Stefán Kristjánsson, frkvstj. Bláfjallanefndar." Velvakandi þakkar fyrir við- brögð og svarið og hér á eftir fer pistill um evrópukommúnisma: 0 Frönsk uppskrift? „Ef einhver hefur verið i vafa um hvað þessi evrópukomm- únismi þýðir, þá er hægt að lesa um hann í Mbl. 3. sept. s.l. Þar er skýrt frá staðreyndum sem eng- inn getur véfengt. Það var öllu verra fyrir mann að fylgjast með réttarhöldum Stalins þegar hann Þessir hringdu . . . • Vegagjald í Skorradai Sumarbústaðaeigandi: — Mig langar til að segja frá því að við hjónin, sem erum orðin örlitið roskin, eigum sumar- bústað í Skorradal og þangað er gott að koma í friðsæld á sumrin. Við höfum t.d. f sumar farið alls 7 sinnum þangað og notið hvildar og kyrrðar. Einn er þó sá hlutur er skyggir á gleðina en það er að í sumar fengum við sendan reikn- ing fyrir sýlsuvegagjaldi að upp- hæð kr. 7.000, — Þetta fannst okkur nokkuð hátt, það kostar okkur með öðrum orðum kr. 1.000 að fara hverja ferð eftir þessum vegi að bústaðnum. Að sjálfsögðu fara einnig fleiri um þennan veg svo mið erum ekki þeir einu er SKÁK Umsjón: Margek Pótursson Á alþjóðlega skákmótinu í Las Palmas á Kanarieyjum i fyrra kom þessi stað upp í skák þeirra Browne, Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Bellons, Spáni. 28. Dxh7 + !! Svartur gafst sam- stundis upp, því að eftir 28. ... Kxh7 29. Hh3+ — Kg7 30. Bh6 + — Kh8 31. Bf8+ — Rh4 32. Hxh4 er hann mát. Anatoly Karpov, heimsmeistari i skák vann eitt af mestu afrekum á skákferli sínum á þessu móti, hlaut 13V4 vinning af 15 mögu- legum, 2!4 vinningi á undan næsta manni sem var Bent Larsen. á sinum tima var að losa sig við alla sina samherja. Þá sögðu kommúnistarnir að það væri við- staddir fréttamenn frá mörgum löndum. Ef þeir hefðu fengið að tala við þá ákærðu hefði sagan af Búkarin kannski verið önnur i blöðum hér. í Kambódíu í dag er farið eftir franskri uppskrift sem nokkrir franskmenntaðir Kambódíumenn settu saman á meðan þeir voru í París. Þetta er nákvæmlega það sama og þegar Lenin sat i Eng- landi, enda sagði einhver Eng- lendingur: „Hvað veit þessi bjór- vömb, sem situr inni í bókasafni, um lífið fyrir utan?“ Það er líka eftirtektarvert hvernig kommúnistablöðin bregð- ast við óhrekjandi staðreyndum um Kambódiu. í Mbl. 6. sept. s.l. segir: „Eins og allir vita eru franskir kommúnistar stuðnings- menn frelsis og vilja vernda al- menn mannréttindi hvervetna i heiminum," sagði L’Humanité. „Ekki er nákvæmlega vitað hvers konar mannréttindabrot hafa ver- ið framin í Kambódíu, en þau eru sögð vera mjög alvarleg og hljóta að kalla á fordæmingu okkar.““ Mér finnst ég kannist við bragð- ið af þessu. 1 Ungverjalandsbylt- ingunni þá sagði mér stalinisti að hann væri svo upptekinn af Egyptalandsstríðinu að hann gæti svo lítið fylgzt með Ungverja- landi. Eg gleymi aldrei þegar ég froðufellandi hringdi f hann dag- inn sem ráðizt var inn i Tékkó- slóvakiu og hann fordæmdi hana. Ég varð svo glöð því nú hélt ég að hann væri frelsaður frá stalínis- manum, en daginn eftir þá var skoðun hans sú að innrásin væri sjálfsögð, því annars hefðu Tékk- arnir farið sér að voða með ný- fengnu frelsi. Þar hefur maður skoðun kommúnismans á mann- réttindum og frelsi. Allt er gott sem gert er í nafni kommúnism- ans, hvort heldur hann er kennd- ur við Lenin eða þessa menn sem eru að reyna að blekkja almenn- ing og kalla sig evrópukommún- ista. Þeir eru ennþá í sauðargærunni frá Stalín, sem þeim þótti svo góð og þess vegna á ekkert franskt hýjalin að geta blekkt nokkurn mann, sem vill frelsi og mannrétt- indi. Húsmóðir." greiða þurfum þetta gjald, en þarna fara einnig mjög margir almennir ferðamenn er eiga er- indi eigghvað lengra áfram. Þetta gjald var ekki nema milli 500 og 1000 krónur hér í fyrra svo þetta er all mikil hækkun, en gaman væri að fá skýringu. Trumbusláttur — fyrirboði alvarlegri hluta? Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjoóleikhusinu Hljóm-plötur á aðeins 1100,,- Neil Sedaka — Lets go steady again Roger Whittaker — Butterfly Marlene Dietrich — The Fabulous Johnny Cash — The great Jim Reeves og fl. — Country giants Big bands — Goodman, Basie og fl. The Kings — Everty Brothers — The wonder of you Albúm m/2 plötum á 2.200,- Johnny Cash — Collection 50 All time — Broadway showstoppers 50 Melodies you have loved 50 Plaýtime — Walt Disney Favourits 50 Hits sound of the big banda Ellington Goodman og fl Hljómplötur á 1225,- Mancini — Film Music Elton John — Rock Hits Dianh Washington — I dont hurt anymore Them From — King Kong and other - movie greats Neil Sedaka — Breaking úp is hard to do Johnny Cash — Rock island line Beach Boys — Little Deuce coupe Disco go klassics heimilistœki sf .Hliómplötudeild Hafnarstrœti3-20455

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.