Morgunblaðið - 30.09.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.09.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1977 í DAG er föstudagur 30 september, sem er 273 dagur ársins 1977 Árdegisflóð i Reyk|avik er kl 07 57 og sið- degisflóð kl 20 12 Sólarupp- rás i Reykjavik er kl 07 33 og sólarlag kl 19 01 Á Akureyri er sólarupprás kl 07.19 og sölarlag kl 18 44 Trúr er Guð, sem yður hefir kallað til samfélags sonar síns, Jesú Krists, Drottins vors. (1 kor. 2. 9) LÁRÉTT: 1. stífa 5. skoða fi. tónn 9. sléttur 11. álasa 12. dvelja 13. snemma 14. miskunn 16. möndull 17. fæddur LÓÐRÉTT: 1. hlaðana 2. á fæti 3. fínlesur 4. samhlj. 7. herja 8. kögurs 10. sk.st. 13. hvíldi 15. sund 16. fyrir utan. LAUSN A SÍÐUSTU LARÉTT: 1. anna 5. ýr 7. mat 9. et 10. aranna 12. kg 13. ann 14. as 15. aular 17. arra LÓÐRÉTT: 2. nýta 3. NR 4. smakkar 6. stans 8. arg 9. enn 11. nasar 14. ala 16. RR. Veðrið í GÆRMORGUN var 4ra stiga hjti hér í Reykjavík, en hafði um nóttina farið niður í eitt stig. Litilshátt ar rigndi. Hitinn á landinu var annars frá frostmarki upp i 7 stig. Var mestur hiti á Höfn í Hornafirði, 7 stig, og var þar sólskin. Kaldast var á Hellu og Þingvöllum en þar var hit- inn við frostmark, en hafði farið niður fyrir frostmark í fyrrinótt, er frostið mældist 2 stig. Hægviðri var um land allt að heita. Hitinn var 5 stig i Æðey, þrjú stig á Þór- oddsstöðum, 5 stiga hiti var á Sauðárkróki og Akureyri, eins stigs hiti á Staðarhóli og fimm stiga hiti i Vopnafirði. | FPÉTTIR 1 FÓTSNYRTING fyrir aldr- að fólk í Dómkirkjusöfnuði á vegum kirkjunefndar- innar er á þriðjudögum kl. 9—12 á Hallveigarstöðum (Inngangur frá Túngötu). Tekið er á móti pöntunum á mánudögum kl. 9—12 í síma 34855. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar byrjar vetrarstarfið á mánudagskvöldið kl. 8.30 með fundi i fundarsal kirkjunnar. Verður rætt um vetrarstarfið og fleira. Sýndar verða myndir úr sumarferðalaginu. NÝR ritstjóri Iðnaðar- blaðsins, Pétur Eiríksson, hefur hleypt af stokkunum fyrsta hefti af blaði sinu. Er það 3. tölublað yfir- standandi árs. I þessu hefti er víða komið við; fjallað um Iðnþing, iðnfræðslu, öryggismál, nýiðnað, verð- lagsmál, iðnaðarlýðræði, skoðanakönnun um það hvernig á að auka útflutn- ing. Fleira er að sjálfsögðu í ritinu sem alis tekur rúm- lega 80 blaðsíður. Útgef- andi er Frajlst framtak h.f. |frahofninni | í FYRRAKVÖLD komu tveir Fossar að utan til Reykjavíkurhafnar: Mána- foss og Grundarfoss, svo og Mælifell. í fyrrinótt fór Reykjafoss áleiðis til út- landa og Litlafell fór í ferð. í gærmorgun kom Rangá að utan og togarinn Ögri kom af veiðum og landaði aflanum hér. Kyndill var væntanlegur í gærdag úr ferð og fór aftur sam- dægurs. MÆÐRAFÉLAGIÐ efnir til basars og flóamarkaðar laugardaginn 1. október, kl. 2 síðd. á Hallveigar- stöðum. Þeir sem ætla að gefa muni eru beðnir að koma þeim að Hallveigar- stöðum eftir kl. 8 í kvöld eða gera viðvart hjá Rakel, sími 82803, eða Karitas, sími 10976. MÆÐRASTYRKSNEFND Kópavogs heldur flóamark- að í Félagsheimilinu (uppi) sunnudaginn 2. október kl. 2—5 Tekið er á móti gjöfum laugardaginn 1. október milli 2—6 í félagsheimilinu, eða hafið samband við þessar konur: Guðnýju simi 40690, Guðrúnu sími 40421, Ingu sími 42546. Vonandi hafið þér ekkert á móti því, frú Sigrún, að láta Reykjavíkurborg í té uppskriftina? ARNAO HEIULA GEFIN hafa verið saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju Gestný Kolbrún Kolbeinsdóttir og Böðvar Örn Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Vogatungu 4, Kópavogi. (Stúdíó Guðmundar). SEXTUG verður á morgun, laugardaginn 1. október, frú Stella Grönvold, Brávallagötu 12 hér í bæ. Hún verður að heiman. DACiANA frá og nied 30. september ti 1 6. október er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík sem hér segir: I CiARÐS APÓTKKI. En auk þess er LYFJABt'ÐIN IÐl'NN opin til kl. 22 alla daíía vakt- vikunnar nema sunnudag. L/F.KNASTOI* I R eru lokaöar á laugardögum og helgidogum. en hægl er að ná sambandi við lækni á C.ÖNC.I DKILI) LANDSPÍTALNS alla \irka daj-a kl 20—21 og á laugardogum frá kl. 14—16 sími 21230. Ciöngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl. H—17 er hægl að ná samhandi við lækni ísima LÆKNA- FKLACiS REYKJAVÍKl'R 11510, en þ\í aðeins að ekki náisl f heimilislækni. Kflir kl. 17 \irka daga lil klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fösludögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L.KKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplvsingar um hfjabúðir og læknaþjónusiu eru gefnar Í SÍ.MSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HKILSl - VEK\DARSTC)DIN.\I á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ON/FJ.MISAÐCiKRDIK fvrir fullorðna gegn ma-nusólt fara fram f HKILSI VKRNDARSTDÐ KKYKJAVtKl R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C lllkRAUHC DKIMSÖKNARTl.’VIAR OtJ w l\ 11 *» nUO Borgarspftalinn. >1ánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Cirensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarslöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama Ifma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eflir umlali og kl. 15—17 á helgidöguin. — l.andakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. I.andspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fa*ðingardeil»l: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali llringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBOKASAF.N ISLANI)S SAFNIIl'SINT' við Hverfisgölu. I.eslrarsalir eru opnir mánudaga — fösludaga kl. 9—19. Étlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NORK/FI.NA 'húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem. Sigurðar Sigurðssonar og Sleinþórs Sigurðssonar. er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BOKCiAKBOK A S A FN RKYKJ AVIKl’R: AÐALSA FN — t'llánsdeild. Þinghollsstræti 29a, sfmi 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í úllánsdeild safnsins. Mánud. til fiisiud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A Sl’NNT DOCil M. AÐALSAFN — Leslrarsalur. þinghollsslræli 27. síntar aðalsafns. Kflir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. suiinudaga kl. 14—18. í ágúsl \erður leslrarsalurinn opinn mánud. — föslud. kl. 9—22, lokað laugard. og sunnud. FARAN'DBOKASOFN — Afgreiðsla í l»inghollsstra*li 29a. síniar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhadum og slofn- ununt. SOLIIEI.MASAF.N — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föslud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAl’CiARDÖCi- l'M. frá 1. ntaí — 30. sept. BOKIN' HEI.M — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föslud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagölu 1. sími 27640. Mánud. — föslud. kl. 16—19. BOKASAFN LAlCiAR- NESSKOI.A — Skólabókasafn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúsl. Bl'STAÐASAFN' — Búslaðakirkju. sfníi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAD A I.Al CiARDÖCil M. frá 1. maí — 30. sepl. ROKABlLAR — Bækistöð í Búslaðasafni. sfmi 36270. BOKABÍLAR.N- IRSTARFA KKKI frá 4. júlftilK. ágúst. ÞJOÐMINJAS/CfNID er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. frant til 15. september n.k. BOKASAFN KOP.WOCiS í Félagsheimilinu opið mánudaga lil föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringhraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram (il 15. seplember næsikomandi. — AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ er opið alla \irka daga k(. 13—19. NATTl'Rl'CiRIPASAFN'ID er opið sunntid.. þriðjúd., fimntlud. og laugard. kl. 13.30—16. ASCiKÍMSSAFN, Bergstaðaslr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur óke\ pis. SÆDYRASAF’N'IÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAF'N Fiinars Jónssnnar er opið sunnudaga og ntiðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBOKASAFNTD. Skipholli 37. er opið mánudaga lil föstudags frá kl. 13—19. Sími H1533. SYN'INCiIN í Slofunni KirkjustraTi 10 til slvrktar Sór- opliniistaklúhhi Reykja\íkur er opin kl. 2—6 alla daga. nenta laugardag og stinnudag. Þý/.ka hókasalnið. Má\ahlið 23. er opið þriðjudaga o„ fösludaga frá kl. 16—19. ARB.EJARSAF \ er lokað yfir veturinn. Kirkjan og ha’rinn eru sýnd eftir pönltin. sfmi 84412. kltikkan 9 — lOárd. á virkutn doguni. IIÖCiCiMYN'DASAFN Asntundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjtidaga. fimmludaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT VAKTÞJÖNl STA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögtim er svarað allan sólarhringinn. Sfntinn er 27311. Tekið er við tilkynningum tint hilanir á veilu- kerfi horgarinnar og í þeint lilfellum öðrtim sem horgarhúar lelja sig þurfa að fá aðsloð horgarslarfs- manna. f sér „120 þús. upphæðina á 40 árum“. l-s/vvj i er ira pvi ao Kagnar Ölafsson eigandi Oddevrar- innar hafi boðið Akureyrar- kaupstað eignina til kaups. Hafi bæjarstjórnin samþ.vkkt að taka tilboði hans. en það króna kaupverð og skal greiða — Og Rússar keyplu síld á Siglufirði. — „F]ins og kunnugt er, er síldin seld með þeim skilmálum að Rússastjórn samþykkir níu mánaða víxil gegn móttöku frumfarmskfrteinis í Kaupmannahöfn. Standa útgerðar- menn að sögn í vanda. því þeir eiga eftir að borga verkafólki. sem síldina hefur unnið og annan útgerðar- kostnað. Er ílll, ef ekki verður á einhvern hátt ha*gt fyrir útgerðarmenn hér að fá fé að láni þenna tíma, sem þeir þurfa að bíða eftir greiðslu fvrir síld þá. sem seld var Rússum". ---------------------------\ GENGISSKRANING NR. 185 — 29. septfmbi'r 1977. Einitiu Kl. 12.0« Kaup Sala 1 Bandaiíkjadollar 207.80 208,30 1 Sterlingspund 362.60 363,50 ; 1 Kanadadoliai 193.50 194,00 100 Danskar krónur 3370.25 3378,35 100 Nnrskar króntir 3774.75 3783,85 100 Sænskar krónur 4297.80 4308.20 100 Fínnsk niörk 4994.00 5006.00 100 F'ranskir frankar 4229,15 4239,35 100 Belg. fraukar 580.55 581,95 100 Svissn. frankar 8872.35 8893,75 100 Gyllini 8421,10 8441,40» 100 V.-Þý/k mörk 8949,20 8970.70 100 Lírur 23,52 23,58 100 Austurr. Seh. 1251,80 1254,80 100 Eseudos 510,60 511,80 100 Pesetar 245,55 246,15 100 Yen 78.03 78.22 Brevting frásldustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.