Morgunblaðið - 30.09.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.09.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Steypum bílstæði og gangstéttar S. 81081 — 74203. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Teppasalan, Hverfisg. 49, s. 19692. Slátursala 5 slátur i kassa á kr. 6.400 - Lifur 708 kr. kg. Vambir og mör. Matvælabúðin. Efstasundi 99. Sími 33880. Myntir og peningaseðlar til sölu. Sendið eftir ókeypis bæklingi. Möntstuen, Studie- stræde 47, DK-1455 Köben- havn K, simi 01 -1 3-21 -1 1. Keflavík Til sölu m.a. Viðlagasjóðshús við Heimavelli. Hagstætt verð. Raðhús við Faxabraut. Má seljast i tvennu lagi. 3ja herb. ibúð, tilbúin undir tréverk, afhendist fljótlega. Garður Eldra einbýliáhús í Garði í góðu ástandi. Fasteignasalan, Hafnargötu 27 Keflavík, simi 1420. í kvöld kl. 9:00: Geir Vil- hjálmsson, sálfræðingur flytur fyrirlestur um Findhorn háskólann i Skotlandi i húsi félagsins. Samsæti að kvöldi sunnu- dags 2. okt i tilefni af 70 ára afmæli frú Svövu Fells, verður haldið í Templarahöll- inni og hefst kl. 8:00. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kirkjudagur safnaðarins er n.k. sunnudag og hefst með guðþjónustu kl. 2. Félags- konur eru góðfúslega beðnar að koma kökum laugard. 1—4 og sunnudag 10—12 í Kirkjubæ. I.O.O.F. 1 = 1599308VÍ = Rkv. I.O.O.F. 12 = 1599308'/; = 9 I FlRflAFELAG jSUWIS ÖLOUGOTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Föstudagur 30. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar Rauðfossafjöll 1230 m. — Krakatindur 1025 m. Laugardagur 1. Okt. kl. 08 00 Þórsmörk i haustlitum. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Sunnudagur 2 okt. kl. 13.00 Esja — gengið á Kerhóla- kamb 852 m. Siðasta Esju- gangan. Fjöruganga á Kjalar- nesi. Ferðafélag íslands. Sunnudaginn 2. október 1977 Kl. 10.30 til 11.30 f.h. heldur NÝJA POSTULA- KIRKJA samkomu að Hótel Loftleiðum í Leifsbúð. Allir hjartanlega velkomnir. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð. Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavík. Gjald- heimtunnar, skiptaréttar Reykjavikur, banka, ýmissa lögmanna o.fl. fer fram opinbert uppboð i uppboðssal tollstjóra i Tollhúsinu v/Tryggvagötu laugardag 1. október 1977 kl. 13.30 Seldar verða ótollaðar vörur svo sem: skófatnaður, matvara, notaðir hjólbarðar, skrifborðskápar, leðurvörur, handslökkvi- tæki, fatnaður, varahlutir, hljómplötur, segulbandsspólur, hús- gögn, viðtæki, ritvélar, reiknivélar, gólfteppi, verkfæri enn- fremur upptækar vörur og margt fleira. Þá verður seldur vörulager úr verkfæra- og heimilístækjaverzlun, vörulager úr matvöruverzlun. utanborðsmótor 1 5 hö (Johnson) málmleitar- tæki, sjónvarpstæki, uppþvottavél. skrifstofutæki, allskonar húsgögn og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshald- ara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn í Reykjavik Kjörnefndarkosning fulltrúaráðsins Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðísfélaganna i Reykjavik minnir fulltrúaráðsmeðlimi á kosningu kjörnefndar vegna skipunar framboðslista Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik við komandi alþingiskosningar. Kjörseðlum skal skila persónulega á skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, i dag föstudag frá kl. 9 —18 og mánudag frá kl 10—18 en þá lýkur kosningunni. STJÓRNIN. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Bókmenntaklúbburinn tekur til starfa þnðjudaginn 4. okt. Félagskonur velkomnar. Hringið í síma 43595. (Rannveig). Fulltrúaráð Sjálfstæðisfél. í Reykjavík: Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik boðar til fundar miðvikudaginn 5. október n.k. kl. 20.30 i Súlnasal, Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra ræðir um stjórnmálaviðhorfið. 2. Tekin ákvörðun um hvort viðhaft skuli prófkjör vegna framboðs Sjálfstæðisflokksins i Rvk. við alþingiskosningar Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að mæta vel og stundvis- lega og minntir á að sýna skirteini sin við innganginn. MIÐVIKUD. 5. OKT. — SÚLNASALUR — KL. 20.30. Stjórnin. Opið hús fyrir aldraða Hafnfirðinga Starfsemi „Opins húss" hefst miðvikudag- inn 5. október kl. 2 e.h. í Góðtemplara- húsinu. Styrktarfélag aldraðra. Byggingalóð í Vesturbænum Tilboð óskast í húseignina Bræðraborgar- stíg 8B, ásamt meðfylgjandi lóð, ca. 562 fm. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. okt. merkt: „Byggingarlóð í Vesturbænum — 4100". Opinbert uppboð fer fram við stóðhestastöð Búnaðarfélags Islands að Litla Hrauni, Eyrarbakka laug- ardaginn 8. okt. 1 977 kl. 1 4.00. Til sölu verða 6 hestar 3ja til 5 vetra. Uppboðsskilmálar verða birtir á staðnum. Hreppstjóri Eyrarbakka. Tilboð óskast í éftirfarandi bifreiðar, í tjónsástandi; Fiat 125 P/ 77 Rambler Matador / 71 Chevrolet Station /72 Mazda 818 / 73 Willys Jeep / 66 Fiat 128 CL / 77 Lada Topaz /75 Cortina /. 70 rauður Cortina / 70 grár, bronce Cortina / 70 grænn bronce Bifreiðarnar verða til sýnis við skemmu F.Í.B., Hvaleyrarholti, laugardaginn 1. okt. n.k. kl. 14 —18. Tilboðum skal skila til aðalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 1 7.00, mánudaginn 3. okt. n.k. Brunabótafélag íslands. Verktakar — Verktakar Tilboð óskast í jarðvegsskipti hjá húsfé- laginu Vesturbergi 89 — 1 1 1. Útboðsgagna og verklýsingar má vitja í Vesturbergi 93 gegn 5000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl 11 f.h. 8. október n.k. tilkynningar | Þjóðdansafélag Reykjavíkur Danskennsla og innritun í gömlu dansa, þjóðdansa, einnig í barnaflokka, verður í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu laugardag- inn 1 . okt. frá kl. 2 — 6 í síma 1 2826. Þjóðdansafélagið. Óskilahross Hjá vörzlumanni Garðabæjar er sótrauð hryssa í óskilum. Mark: biti framan hægra og tvíbiti aftan vinstra, hvítur hófur á hægra afturfæti, járn á hægra framfæti. Lögreglan í Hafnarfirði og Kjósasýslu. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur deildar Norrænafélags Grindavíkur verður haldinn sunnudaginn 2. október kl. 2 í Festi, (efri sal). Venjuleg aðalfundarstörf. Ingrid Westing ræðir um Pitiá í sambandi við vinarbæjartengsl. Kvikmyndasýning frá Nordkalotte. Kaffiveitingar. Stjórnin. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Citroén 2CV 1970, Citroén Diana 1971, Cortína 1300 1971, Taunus 17 M 1964, Chevelle 1971, Ford D-0910 vfir- byggður 1977. Bifreiðar þessar verða til sýnis að Mela- braut 26 í Hafnarfirði laugardaginn 1 . okt. frá kl. 1 3 — 1 7. Tilboðum sé skilað í síðasta lagi til aðalskrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 10, Reykjavík fyrir kl. 1 7 mánudaginn 3. okt. Hagtrygging hlf. Tjónadeild. Fl Frá Bókasafni Rg Seltjarnarness Frá og með 1. okt. opið sem hér segir. Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudaga Fimmtudaga Föstudaga 197 7 verður safnið Kl. 14:00 — 19.00 Kl. 14:00 — 19:00 Kl. 14:00 — 22:00 Kl. 14:00 — 19:00 Kl. 14:00 — 19:00 Stjórn Bókasafns Seltjarnarness.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.